Stjúpdóttir UFC-kappa fannst látin í Alabama Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. nóvember 2019 23:00 Walt Harris. vísir/getty UFC-fjölskyldan syrgir þessa dagana eftir að staðfest var að lík sem fannst í Alabama á dögunum er af 19 ára gamalli stjúpdóttur Walt Harris sem berst hjá sambandinu. Flestir óttuðust það versta er Aniah Blanchard hvarf þann 23. október og nú hefur sú gruni verið staðfestur. Þrír hafa verið handteknir vegna málsins og hinn þrítugi Ibraheem Yazeed hefur verið kærður fyrir mannrán og verður væntanlega einnig kærður fyrir morð. Vitni sá hann kasta stúlkunni inn í bíl sinn á bensínstöð og keyra burt. Öryggismyndavélar sýndu hann og stúlkuna inn í bensínstöðinni á sama tíma.The loss of Aniah Is an unimaginable tragedy and UFC extends its deepest condolences to Walt and his family during this difficult time. We thank everyone for their support, including local and state Alabama law enforcement, media, athletes, managers and fans. pic.twitter.com/XmjcKsmO89 — UFC (@ufc) November 27, 2019 Yazeed var á reynslulausn er hann var handtekinn. Þá einmitt fyrir mannrán og morðtilraun. Er bíll Yazeed fannst kom í ljós að mikið af blóði var í bílnum og augljóslega mikið gengið á. Hann neitaði að gefa upp hvar stúlkan væri en líkamsleifar hennar fundust á dögunum inn í skógi og rannsókn á þeim leiddi í ljós að þar lá Blanchard. Bandaríkin MMA Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Fleiri fréttir Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Sjá meira
UFC-fjölskyldan syrgir þessa dagana eftir að staðfest var að lík sem fannst í Alabama á dögunum er af 19 ára gamalli stjúpdóttur Walt Harris sem berst hjá sambandinu. Flestir óttuðust það versta er Aniah Blanchard hvarf þann 23. október og nú hefur sú gruni verið staðfestur. Þrír hafa verið handteknir vegna málsins og hinn þrítugi Ibraheem Yazeed hefur verið kærður fyrir mannrán og verður væntanlega einnig kærður fyrir morð. Vitni sá hann kasta stúlkunni inn í bíl sinn á bensínstöð og keyra burt. Öryggismyndavélar sýndu hann og stúlkuna inn í bensínstöðinni á sama tíma.The loss of Aniah Is an unimaginable tragedy and UFC extends its deepest condolences to Walt and his family during this difficult time. We thank everyone for their support, including local and state Alabama law enforcement, media, athletes, managers and fans. pic.twitter.com/XmjcKsmO89 — UFC (@ufc) November 27, 2019 Yazeed var á reynslulausn er hann var handtekinn. Þá einmitt fyrir mannrán og morðtilraun. Er bíll Yazeed fannst kom í ljós að mikið af blóði var í bílnum og augljóslega mikið gengið á. Hann neitaði að gefa upp hvar stúlkan væri en líkamsleifar hennar fundust á dögunum inn í skógi og rannsókn á þeim leiddi í ljós að þar lá Blanchard.
Bandaríkin MMA Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Fleiri fréttir Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Sjá meira