Sportpakkinn: „Fannst Margrét Lára mjög pirrandi fyrst“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. nóvember 2019 15:45 Hallbera og Margrét Lára léku saman hjá Val á blómaskeiði félagsins í kvennafótbolta. Hallbera Gísladóttir segir að Margrét Lára Viðarsdóttir sé gríðarlega mikill leiðtogi og með ódrepandi keppnisskap. Hallbera og Margrét Lára léku saman í Val og íslenska landsliðinu. Í gær var greint frá því að Margrét Lára hefði lagt skóna á hilluna eftir glæsilegan feril. „Það er óhætt að segja að hún sé einn mesti leiðtogi sem ég hef spilað með, kannski hún og Katrín Jónsdóttir,“ sagði Hallbera við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. Hún viðurkennir að hún hafi fengist að kynnast því á eigin skinni hversu mikil keppnismanneskja Margrét Lára er. „Hún hefur líka sett geysilega miklar kröfur á aðra í kringum sig. Ég kynntist því þegar ég kom fyrst í Val. Ég var ekki komin upp á planið sem hún vildi hafa leikmennina á. Mér fannst hún mjög pirrandi fyrst. Hún var endalaust að nöldra í mér,“ sagði Hallbera. Katrín Ómarsdóttir, Margrét Lára og Hallbera í borðtennis á EM 2013.vísir/óskaró„Svo veit maður að hún er það góð að hún vill hafa hlutina í lagi. Ég tel mig hafa komist upp á allavega hluta af hennar plani. Það er gríðarlega gott að hafa hana sem liðsfélaga.“ Þrátt fyrir farsælan feril lenti Margrét Lára í miklu mótlæti á köflum og glímdi við erfið meiðsli. „Hún hefur lent í ýmsu. Ég held að það séu ekki margir sem myndu leika þetta eftir,“ sagði Hallbera. En hvernig brást Margrét Lára þegar liðin hennar töpuðu? „Eins og allir keppnismenn var hún hundfúl. Þegar hún var yngri var hún aðeins erfiðari í skapinu. En það er bara gaman að fylgjast með henni, hvernig hún hefur þróast sem manneskja og keppnismaður,“ sagði Hallbera. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Sportpakkin: Kröfuhörð keppnismanneskja og mikill leiðtogi Pepsi Max-deild kvenna Sportpakkinn Tengdar fréttir Skoraði í síðasta deildarleiknum og síðasta landsleiknum Viðeigandi endir á ferli markadrottningarinnar úr Vestmannaeyjum. 26. nóvember 2019 19:00 „Betri liðsfélaga, leiðtoga, vin og fyrirmynd er erfitt að finna“ Fjölmargir skrifuðu kveðju til Margrétar Láru Viðarsdóttur á samfélagsmiðlum í gær. 27. nóvember 2019 11:00 Margrét Lára leggur skóna á hilluna Markahæsti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins frá upphafi hefur lagt skóna á hilluna. 26. nóvember 2019 14:19 Níu vörður á ferli Margrétar Láru Vísir fer yfir helstur vörðurnar á glæsilegum ferli Margrétar Láru Viðarsdóttur. 27. nóvember 2019 11:55 „Fyrir mér er þetta eins og eitthvað ótrúlega fallegt rómantískt ævintýri“ Markahæsta knattspyrnukona Íslands frá upphafi, Margrét Lára Viðarsdóttir, hefur lagt skóna á hilluna. Hún segir þetta hafa verið erfiða ákvörðin en segist kveðja stolt 26. nóvember 2019 20:51 Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Draumaprinsinn Benóný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Körfubolti Fleiri fréttir Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld Sjá meira
Hallbera Gísladóttir segir að Margrét Lára Viðarsdóttir sé gríðarlega mikill leiðtogi og með ódrepandi keppnisskap. Hallbera og Margrét Lára léku saman í Val og íslenska landsliðinu. Í gær var greint frá því að Margrét Lára hefði lagt skóna á hilluna eftir glæsilegan feril. „Það er óhætt að segja að hún sé einn mesti leiðtogi sem ég hef spilað með, kannski hún og Katrín Jónsdóttir,“ sagði Hallbera við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. Hún viðurkennir að hún hafi fengist að kynnast því á eigin skinni hversu mikil keppnismanneskja Margrét Lára er. „Hún hefur líka sett geysilega miklar kröfur á aðra í kringum sig. Ég kynntist því þegar ég kom fyrst í Val. Ég var ekki komin upp á planið sem hún vildi hafa leikmennina á. Mér fannst hún mjög pirrandi fyrst. Hún var endalaust að nöldra í mér,“ sagði Hallbera. Katrín Ómarsdóttir, Margrét Lára og Hallbera í borðtennis á EM 2013.vísir/óskaró„Svo veit maður að hún er það góð að hún vill hafa hlutina í lagi. Ég tel mig hafa komist upp á allavega hluta af hennar plani. Það er gríðarlega gott að hafa hana sem liðsfélaga.“ Þrátt fyrir farsælan feril lenti Margrét Lára í miklu mótlæti á köflum og glímdi við erfið meiðsli. „Hún hefur lent í ýmsu. Ég held að það séu ekki margir sem myndu leika þetta eftir,“ sagði Hallbera. En hvernig brást Margrét Lára þegar liðin hennar töpuðu? „Eins og allir keppnismenn var hún hundfúl. Þegar hún var yngri var hún aðeins erfiðari í skapinu. En það er bara gaman að fylgjast með henni, hvernig hún hefur þróast sem manneskja og keppnismaður,“ sagði Hallbera. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Sportpakkin: Kröfuhörð keppnismanneskja og mikill leiðtogi
Pepsi Max-deild kvenna Sportpakkinn Tengdar fréttir Skoraði í síðasta deildarleiknum og síðasta landsleiknum Viðeigandi endir á ferli markadrottningarinnar úr Vestmannaeyjum. 26. nóvember 2019 19:00 „Betri liðsfélaga, leiðtoga, vin og fyrirmynd er erfitt að finna“ Fjölmargir skrifuðu kveðju til Margrétar Láru Viðarsdóttur á samfélagsmiðlum í gær. 27. nóvember 2019 11:00 Margrét Lára leggur skóna á hilluna Markahæsti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins frá upphafi hefur lagt skóna á hilluna. 26. nóvember 2019 14:19 Níu vörður á ferli Margrétar Láru Vísir fer yfir helstur vörðurnar á glæsilegum ferli Margrétar Láru Viðarsdóttur. 27. nóvember 2019 11:55 „Fyrir mér er þetta eins og eitthvað ótrúlega fallegt rómantískt ævintýri“ Markahæsta knattspyrnukona Íslands frá upphafi, Margrét Lára Viðarsdóttir, hefur lagt skóna á hilluna. Hún segir þetta hafa verið erfiða ákvörðin en segist kveðja stolt 26. nóvember 2019 20:51 Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Draumaprinsinn Benóný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Körfubolti Fleiri fréttir Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld Sjá meira
Skoraði í síðasta deildarleiknum og síðasta landsleiknum Viðeigandi endir á ferli markadrottningarinnar úr Vestmannaeyjum. 26. nóvember 2019 19:00
„Betri liðsfélaga, leiðtoga, vin og fyrirmynd er erfitt að finna“ Fjölmargir skrifuðu kveðju til Margrétar Láru Viðarsdóttur á samfélagsmiðlum í gær. 27. nóvember 2019 11:00
Margrét Lára leggur skóna á hilluna Markahæsti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins frá upphafi hefur lagt skóna á hilluna. 26. nóvember 2019 14:19
Níu vörður á ferli Margrétar Láru Vísir fer yfir helstur vörðurnar á glæsilegum ferli Margrétar Láru Viðarsdóttur. 27. nóvember 2019 11:55
„Fyrir mér er þetta eins og eitthvað ótrúlega fallegt rómantískt ævintýri“ Markahæsta knattspyrnukona Íslands frá upphafi, Margrét Lára Viðarsdóttir, hefur lagt skóna á hilluna. Hún segir þetta hafa verið erfiða ákvörðin en segist kveðja stolt 26. nóvember 2019 20:51