Launakostnaður sá sami þrátt fyrir fækkun sveitarstjóra Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 27. nóvember 2019 12:00 Björn Ingimarsson, bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs. aðsend Ekki er gert ráð fyrir sparnaði vegna launakostnaðar eftir að sameining fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi gengur í gegn, jafnvel þótt sveitarstjórum og kjörnum fulltrúum fækki. Líkt og kunnugt er samþykktu íbúar Djúpavogs, Seyðisfjarðar, Fljótsdalshéraðs og Borgarfjarðar eystri sameiningu í íbúakosningu í lok október. Stefnt er að því að sveitarstjórnarkosningar fari fram í nýju sameinuðu sveitarfélagi þann 18. apríl. Undirbúningur sameiningarinnar er nú í fullum gangi að sögn Björns Ingimarssonar, bæjarstjóra á Fljótsdalshéraði og formanns sameiningarnefndar.Sjá einnig: Stefna á kosningar til sveitarstjórnar 18. apríl „Við höfum ekki verið að horfa endilega til mikillar hagræðingar í krónum talið en við höfum verið að horfa til þess að geta í rauninni, út frá kannski svipuðum mannafla, öflugri stjórnsýslu,“ segir Björn. Gert er ráð fyrir að ellefu fulltrúar myndi sveitarstjórn sameinaðs sveitarfélags. Þá verða þriggja manna heimastjórnir í hverju hinna fjögurra gömlu sveitarfélaga sem hafa völd til að taka ákvarðanir í afmörkuðum málum á hverju svæði. Við sameiningu fækkar sveitarstjórum úr fjórum í einn en við fjárhagslega greiningu var ekki lagt upp með að leita sparnaðartækifæra. „Hins vegar er von á því að við séum að fá út úr þessu töluvert meira. Við erum að horfa líka á í rauninni betri kjör, við erum með færri kjörna fulltrúa ef við erum að horfa á allt nefndarfyrirkomulagið, en við erum að horfa á töluvert betri kjör fyrir kjörna fulltrúa heldur en við erum að upplifa í dag,“ segir Björn. Borgarfjörður eystri Djúpivogur Fljótsdalshérað Seyðisfjörður Sveitarstjórnarmál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Sjá meira
Ekki er gert ráð fyrir sparnaði vegna launakostnaðar eftir að sameining fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi gengur í gegn, jafnvel þótt sveitarstjórum og kjörnum fulltrúum fækki. Líkt og kunnugt er samþykktu íbúar Djúpavogs, Seyðisfjarðar, Fljótsdalshéraðs og Borgarfjarðar eystri sameiningu í íbúakosningu í lok október. Stefnt er að því að sveitarstjórnarkosningar fari fram í nýju sameinuðu sveitarfélagi þann 18. apríl. Undirbúningur sameiningarinnar er nú í fullum gangi að sögn Björns Ingimarssonar, bæjarstjóra á Fljótsdalshéraði og formanns sameiningarnefndar.Sjá einnig: Stefna á kosningar til sveitarstjórnar 18. apríl „Við höfum ekki verið að horfa endilega til mikillar hagræðingar í krónum talið en við höfum verið að horfa til þess að geta í rauninni, út frá kannski svipuðum mannafla, öflugri stjórnsýslu,“ segir Björn. Gert er ráð fyrir að ellefu fulltrúar myndi sveitarstjórn sameinaðs sveitarfélags. Þá verða þriggja manna heimastjórnir í hverju hinna fjögurra gömlu sveitarfélaga sem hafa völd til að taka ákvarðanir í afmörkuðum málum á hverju svæði. Við sameiningu fækkar sveitarstjórum úr fjórum í einn en við fjárhagslega greiningu var ekki lagt upp með að leita sparnaðartækifæra. „Hins vegar er von á því að við séum að fá út úr þessu töluvert meira. Við erum að horfa líka á í rauninni betri kjör, við erum með færri kjörna fulltrúa ef við erum að horfa á allt nefndarfyrirkomulagið, en við erum að horfa á töluvert betri kjör fyrir kjörna fulltrúa heldur en við erum að upplifa í dag,“ segir Björn.
Borgarfjörður eystri Djúpivogur Fljótsdalshérað Seyðisfjörður Sveitarstjórnarmál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Sjá meira