Keiko Fujimori verður sleppt úr haldi Andri Eysteinsson skrifar 25. nóvember 2019 21:22 Keiko Fujimori hefur setið inni í rúmt ár. Getty/Manuel Medir Stjórnskipunardómstóll Suður-Ameríku ríkisins Perú hefur fyrirskipað að Keiko Fujimori, leiðtogi Fuerza Popular, verði sleppt úr haldi en hún hefur setið í fangelsi vegna ásakana um peningaþvætti og spillingu síðan á síðasta ári. Reuters greinir frá.Keiko Fujimori,sem er dóttir hins umdeilda fyrrum forseta Alberto Fujimori sem gegndi embættinu á árunum 1990 til 2000, var handtekin í október 2018 grunuð um að hafa verið í forsvari fyrir glæpasamtök og að hafa þegið milljónir dala með ólöglegum hætti frá Brasilíska byggingafyrirtækinu Odebrecht. Fujimori hefur ávallt haldið fram sakleysi sínu. Dómstólinn ákvað í dag að sleppa Fujimori úr haldi, en þó með minnsta mun. Fjórir dómarar greiddu atkvæði með því að sleppa henni en þrír á móti. Forseti dómstólsins, Ernesto Blume sagði á blaðamannafundi að niðurstaða dagsins hefði ekkert að segja um málaferlin gegn henni. Ákvörðunin um að leysa Fujimori úr haldi gæfi hvorki sekt hennar né sakleysi til kynna. Eftir tvo mánuði, eða þann 26. janúar, fara fram þingkosningar í Perú. Flokkur Fujimori, Fuerza Popular hafði setið í meirihluta þingsæta á síðasta þingi áður en að þing var rofið og boðað til kosninga vegna spillingamála sem skóku perúsk stjórnmál. Perú Tengdar fréttir Keikó vill verða forseti í Perú Keiko Fujimori, dóttir umdeilds fyrrverandi forseta í Perú, á samkvæmt skoðanakönnunum raunhæfa möguleika á öðru sætinu í forsetakosningum í Perú, sem haldnar verða á morgun. Reiknað er með að kosið verði milli tveggja efstu í seinni umferð kosninganna, sem haldnar yrðu í júní. 9. apríl 2011 15:30 Mest lesið Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sjá meira
Stjórnskipunardómstóll Suður-Ameríku ríkisins Perú hefur fyrirskipað að Keiko Fujimori, leiðtogi Fuerza Popular, verði sleppt úr haldi en hún hefur setið í fangelsi vegna ásakana um peningaþvætti og spillingu síðan á síðasta ári. Reuters greinir frá.Keiko Fujimori,sem er dóttir hins umdeilda fyrrum forseta Alberto Fujimori sem gegndi embættinu á árunum 1990 til 2000, var handtekin í október 2018 grunuð um að hafa verið í forsvari fyrir glæpasamtök og að hafa þegið milljónir dala með ólöglegum hætti frá Brasilíska byggingafyrirtækinu Odebrecht. Fujimori hefur ávallt haldið fram sakleysi sínu. Dómstólinn ákvað í dag að sleppa Fujimori úr haldi, en þó með minnsta mun. Fjórir dómarar greiddu atkvæði með því að sleppa henni en þrír á móti. Forseti dómstólsins, Ernesto Blume sagði á blaðamannafundi að niðurstaða dagsins hefði ekkert að segja um málaferlin gegn henni. Ákvörðunin um að leysa Fujimori úr haldi gæfi hvorki sekt hennar né sakleysi til kynna. Eftir tvo mánuði, eða þann 26. janúar, fara fram þingkosningar í Perú. Flokkur Fujimori, Fuerza Popular hafði setið í meirihluta þingsæta á síðasta þingi áður en að þing var rofið og boðað til kosninga vegna spillingamála sem skóku perúsk stjórnmál.
Perú Tengdar fréttir Keikó vill verða forseti í Perú Keiko Fujimori, dóttir umdeilds fyrrverandi forseta í Perú, á samkvæmt skoðanakönnunum raunhæfa möguleika á öðru sætinu í forsetakosningum í Perú, sem haldnar verða á morgun. Reiknað er með að kosið verði milli tveggja efstu í seinni umferð kosninganna, sem haldnar yrðu í júní. 9. apríl 2011 15:30 Mest lesið Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sjá meira
Keikó vill verða forseti í Perú Keiko Fujimori, dóttir umdeilds fyrrverandi forseta í Perú, á samkvæmt skoðanakönnunum raunhæfa möguleika á öðru sætinu í forsetakosningum í Perú, sem haldnar verða á morgun. Reiknað er með að kosið verði milli tveggja efstu í seinni umferð kosninganna, sem haldnar yrðu í júní. 9. apríl 2011 15:30