Hjalti: Alltaf opið fyrir Gunnar í Keflavík Árni Jóhannsson skrifar 22. nóvember 2019 22:29 Hjalti Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, ræðir við sína menn í kvöld. vísir/daníel Þjálfari Keflvíkinga var skiljanlega súr eftir tapið gegn Hauukum í kvöld en hann var spurður að því hvernig væri hægt að útskýra leik og þar með úrslit Keflvíkinga í kvöld á móti Haukum. „Til að byrja með mætum við ekki í leikinn, vorum arfaslakir og flatir í byrjun. Sóknarlega ragir og týndir og varnarlega fengur þeir þær stöður sem þeir vildu og það er eiginlega fráleitt að mæta svona til leiks.“ Dominykas Milka var ekki með Keflvíkingum í kvöld og var hans, skiljanlega, sárt saknað en var söknuðurinn of mikill. „Það sjá það allir að hann er einn sá besti í deildinni og það er munur að hafa hann í liðinu en við verðum að gera miklu betur en þetta.“ Hjalti vildi ekki fara út í að ræða dómarana of mikið en það var mikið flautað í kvöld og sagði hann að menn væru náttúrlega ekki alltaf sammála en svona væri leikurinn bara. Hann var þá spurður að því hvort hann hefði ekki viljað fá meiri anda frá sínum mönnum eftir fyrsta tap þeirra. „Við komum vel út í seinni hálfleiks og það var mikill andi og barátta og við vorum árásargjarnir eins og við ætluðum að vera í allt kvöld. Svo þegar maður fer að skipta liðinu þá dettur það niður og það verða menn að taka til sín og gera betur.“ Að lokum var Hjalti spurður út í fréttirnar að Gunnar Ólafsson, sem spilaði með Keflavík í fyrra, var laus allra mála frá Oviedo og hvort hann væri búinn að hafa samband við hann. „Ég hafði samband við hann í morgun en við erum fínir félagar enda þjálfaði ég hann upp alla yngri flokkana. Ég hafði samt samband í raun og veru án þess að vita hvernig staðan hans væri og að hann væri laus.“ „Ég var aðeins að klappa honum á bakið og hughreysta hann og segja honum að halda áfram. Auðvitað lætur maður hann vita að það er alltaf opið fyrir hann í Keflavík en númer eitt tvö og þrjú var ég að hughreysta og peppa hann.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Keflavík 86-70 | Haukar með sannfærandi heimasigur Ólafssalur virðist vera óvinnandi vígi og Haukar njóta góðs af því. 22. nóvember 2019 23:00 Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Sjá meira
Þjálfari Keflvíkinga var skiljanlega súr eftir tapið gegn Hauukum í kvöld en hann var spurður að því hvernig væri hægt að útskýra leik og þar með úrslit Keflvíkinga í kvöld á móti Haukum. „Til að byrja með mætum við ekki í leikinn, vorum arfaslakir og flatir í byrjun. Sóknarlega ragir og týndir og varnarlega fengur þeir þær stöður sem þeir vildu og það er eiginlega fráleitt að mæta svona til leiks.“ Dominykas Milka var ekki með Keflvíkingum í kvöld og var hans, skiljanlega, sárt saknað en var söknuðurinn of mikill. „Það sjá það allir að hann er einn sá besti í deildinni og það er munur að hafa hann í liðinu en við verðum að gera miklu betur en þetta.“ Hjalti vildi ekki fara út í að ræða dómarana of mikið en það var mikið flautað í kvöld og sagði hann að menn væru náttúrlega ekki alltaf sammála en svona væri leikurinn bara. Hann var þá spurður að því hvort hann hefði ekki viljað fá meiri anda frá sínum mönnum eftir fyrsta tap þeirra. „Við komum vel út í seinni hálfleiks og það var mikill andi og barátta og við vorum árásargjarnir eins og við ætluðum að vera í allt kvöld. Svo þegar maður fer að skipta liðinu þá dettur það niður og það verða menn að taka til sín og gera betur.“ Að lokum var Hjalti spurður út í fréttirnar að Gunnar Ólafsson, sem spilaði með Keflavík í fyrra, var laus allra mála frá Oviedo og hvort hann væri búinn að hafa samband við hann. „Ég hafði samband við hann í morgun en við erum fínir félagar enda þjálfaði ég hann upp alla yngri flokkana. Ég hafði samt samband í raun og veru án þess að vita hvernig staðan hans væri og að hann væri laus.“ „Ég var aðeins að klappa honum á bakið og hughreysta hann og segja honum að halda áfram. Auðvitað lætur maður hann vita að það er alltaf opið fyrir hann í Keflavík en númer eitt tvö og þrjú var ég að hughreysta og peppa hann.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Keflavík 86-70 | Haukar með sannfærandi heimasigur Ólafssalur virðist vera óvinnandi vígi og Haukar njóta góðs af því. 22. nóvember 2019 23:00 Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Sjá meira
Leik lokið: Haukar - Keflavík 86-70 | Haukar með sannfærandi heimasigur Ólafssalur virðist vera óvinnandi vígi og Haukar njóta góðs af því. 22. nóvember 2019 23:00
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti