Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Englandsmeistarar Manchester City séu með nýjan risasamning í pípunum fyrir eina af skærustu stjörnum liðsins, Raheem Sterling.
Sterling gerði fimm ára samning við Man City í fyrra sem færir honum um 300 þúsund pund í vikulaun.
Þessi 24 ára gamli Englendingur hefur skorað sjö mörk í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og vilja forráðamenn City gera langtímasamning við kappann með það fyrir augum að fæla spænsku stórveldin Barcelona og Real Madrid frá en bæði lið hafa reglulega verið orðuð við Sterling.
Man City undirbýr langtímasamning fyrir Sterling
Arnar Geir Halldórsson skrifar

Mest lesið




Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum
Íslenski boltinn

Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby
Íslenski boltinn


Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona
Enski boltinn

Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn
Enski boltinn

