Málið er ást en ekki hjónaband segja Ölfusingar við Hvergerðinga Garðar Örn Úlfarsson skrifar 30. nóvember 2019 08:00 Elliði Vignisson, bæjarstjóri Sjálfstæðismanna í Ölfusi. Fulltrúar meirihluta Sjálfstæðisflokks í bæjarstjórn Ölfuss hafa hafnað ósk Hvergerðinga um viðræður um sameiningu sveitarfélaganna. „Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins telja jákvætt að eiga viðræður um sameiginleg verkefni en telja að svo stöddu ekki þörf á annarri kosningu meðal íbúa enda gangi rekstur beggja sveitarfélaga vel, og jafnvel enn betur en seinast þegar afstaða var tekin til sameiningar,“ segir í bókun Sjálfstæðismanna sem vísa þar í að stutt sé síðan slík sameining var felld í íbúakosningu í Ölfusi.Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Sjálfstæðismanna í Hveragerði.Vegna ummæla bæjarstjórnar Hveragerðis um að ást Hveragerðinga á Ölfusi sé ekki endurgoldin segjast Sjálfstæðismenn ítreka að elska og umhyggja Ölfuss gagnvart Hveragerði sé „einlæg og rík, jafnvel þótt hugur standi ekki til hjónabands að svo stöddu“, eins og segir í bókuninni. Það sé með vinarþel í huga og ást í sinni sem þeir vitni í orð Einars H. Kvaran: „Það er ekki hjónabandið sem skiptir máli heldur ástin.“ Minnihluti O-listans í bæjarstjórn Ölfuss vildi hins vegar samtal um „kosti og galla þess að sameina stjórnsýslu héraðsins Ölfuss á ný“, eins og segir í bókun þeirra. „Slagkraftur sameinaðs sveitarfélags við nýtingu auðlinda þess til atvinnusköpunar í héraði yrði án efa meiri en hún er í dag sem og í baráttunni fyrir stækkun Þorlákshafnar og afleiddrar starfssemi.“ Birtist í Fréttablaðinu Hveragerði Sveitarstjórnarmál Ölfus Tengdar fréttir Engin sameining nema með öllum Ölfus hefur þegar hafnað boði Árborgar um viðræður og sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps er hikandi. 13. nóvember 2019 07:00 Vilja rækta papaja og mangó í Ölfusi Fjárfestar stefna að því að reisa allt að fimm hundruð þúsund fermetra gróðurhús hér á landi. Formaður Félags garðyrkjubænda og einn aðstandenda félagsins segir hugmyndina að Ísland verði matvælaland heimsins. Háð orkuverði hvort verkefnið sé raunhæft. 5. nóvember 2019 06:15 Sameinast öll sveitarfélög í Árnessýslu? Helgi Sigurður Haraldsson, forseti bæjarstjórnar í Árborg vill sjá sameiningu allra sveitarfélaga í Árnessýslu í eitt stórt og öflugt sveitarfélag. 6. október 2019 19:15 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira
Fulltrúar meirihluta Sjálfstæðisflokks í bæjarstjórn Ölfuss hafa hafnað ósk Hvergerðinga um viðræður um sameiningu sveitarfélaganna. „Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins telja jákvætt að eiga viðræður um sameiginleg verkefni en telja að svo stöddu ekki þörf á annarri kosningu meðal íbúa enda gangi rekstur beggja sveitarfélaga vel, og jafnvel enn betur en seinast þegar afstaða var tekin til sameiningar,“ segir í bókun Sjálfstæðismanna sem vísa þar í að stutt sé síðan slík sameining var felld í íbúakosningu í Ölfusi.Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Sjálfstæðismanna í Hveragerði.Vegna ummæla bæjarstjórnar Hveragerðis um að ást Hveragerðinga á Ölfusi sé ekki endurgoldin segjast Sjálfstæðismenn ítreka að elska og umhyggja Ölfuss gagnvart Hveragerði sé „einlæg og rík, jafnvel þótt hugur standi ekki til hjónabands að svo stöddu“, eins og segir í bókuninni. Það sé með vinarþel í huga og ást í sinni sem þeir vitni í orð Einars H. Kvaran: „Það er ekki hjónabandið sem skiptir máli heldur ástin.“ Minnihluti O-listans í bæjarstjórn Ölfuss vildi hins vegar samtal um „kosti og galla þess að sameina stjórnsýslu héraðsins Ölfuss á ný“, eins og segir í bókun þeirra. „Slagkraftur sameinaðs sveitarfélags við nýtingu auðlinda þess til atvinnusköpunar í héraði yrði án efa meiri en hún er í dag sem og í baráttunni fyrir stækkun Þorlákshafnar og afleiddrar starfssemi.“
Birtist í Fréttablaðinu Hveragerði Sveitarstjórnarmál Ölfus Tengdar fréttir Engin sameining nema með öllum Ölfus hefur þegar hafnað boði Árborgar um viðræður og sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps er hikandi. 13. nóvember 2019 07:00 Vilja rækta papaja og mangó í Ölfusi Fjárfestar stefna að því að reisa allt að fimm hundruð þúsund fermetra gróðurhús hér á landi. Formaður Félags garðyrkjubænda og einn aðstandenda félagsins segir hugmyndina að Ísland verði matvælaland heimsins. Háð orkuverði hvort verkefnið sé raunhæft. 5. nóvember 2019 06:15 Sameinast öll sveitarfélög í Árnessýslu? Helgi Sigurður Haraldsson, forseti bæjarstjórnar í Árborg vill sjá sameiningu allra sveitarfélaga í Árnessýslu í eitt stórt og öflugt sveitarfélag. 6. október 2019 19:15 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira
Engin sameining nema með öllum Ölfus hefur þegar hafnað boði Árborgar um viðræður og sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps er hikandi. 13. nóvember 2019 07:00
Vilja rækta papaja og mangó í Ölfusi Fjárfestar stefna að því að reisa allt að fimm hundruð þúsund fermetra gróðurhús hér á landi. Formaður Félags garðyrkjubænda og einn aðstandenda félagsins segir hugmyndina að Ísland verði matvælaland heimsins. Háð orkuverði hvort verkefnið sé raunhæft. 5. nóvember 2019 06:15
Sameinast öll sveitarfélög í Árnessýslu? Helgi Sigurður Haraldsson, forseti bæjarstjórnar í Árborg vill sjá sameiningu allra sveitarfélaga í Árnessýslu í eitt stórt og öflugt sveitarfélag. 6. október 2019 19:15