Björgunarsveitarmenn lagðir af stað með þrjá snjóbíla norður í land Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. desember 2019 23:15 Snjóbíll björgunarsveitarinnar Ársæls í Reykjavík kominn á flutningabíl og tilbúinn að fara norður í land. landsbjörg Núna upp úr klukkan ellefu í kvöld lögðu björgunarsveitarmenn af stað úr Reykjavík með tvo snjóbíla norður í land. Annar bíllinn kemur frá björgunarsveitinni Ársæli og hinn frá Hjálparsveit skáta í Reykjavík. Þriðji snjóbíllinn fer svo innan skamms af stað frá Björgunarfélagi Akraness. Bílarnir verða til taks á morgun í ofsaveðrinu sem spáð er á Ströndum og Norðurlandi vestra. Að sögn Davíðs Más Bjarnasonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar, fara hátt í tuttugu björgunarsveitarmenn á vettvang með bílunum þremur. Einn bíllinn verður staðsettur á Hólmavík, annar í Hrútafirði og sá þriðji í Skagafirði. „Hugmyndin er í raun og veru að ef það verður mjög snjóþungt þá er hægt að nota þá í helstu neyðartilfellum ef það kemur eitthvað upp á, ef það þarf að flytja fólk,“ segir Davíð. Hann segir björgunarsveitir um nánast allt land hafa verið að undirbúa sig í dag fyrir veðurofsann á morgun. „Menn eru búnir að vera að undirbúa sig í dag og slípa saman verkferla af því það sem er kannski versta staðan sem gæti verið ef það verður mikið af verkefnum í einu sem koma. Það þarf að vinna hratt úr því og útdeila verkefnum,“ segir Davíð. Klippa: Snjóbíll björgunarsveitarinnar Ársæls hífður upp á flutningabílinn Björgunarsveitir Óveður 10. og 11. desember 2019 Veður Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent Fleiri fréttir Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sjá meira
Núna upp úr klukkan ellefu í kvöld lögðu björgunarsveitarmenn af stað úr Reykjavík með tvo snjóbíla norður í land. Annar bíllinn kemur frá björgunarsveitinni Ársæli og hinn frá Hjálparsveit skáta í Reykjavík. Þriðji snjóbíllinn fer svo innan skamms af stað frá Björgunarfélagi Akraness. Bílarnir verða til taks á morgun í ofsaveðrinu sem spáð er á Ströndum og Norðurlandi vestra. Að sögn Davíðs Más Bjarnasonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar, fara hátt í tuttugu björgunarsveitarmenn á vettvang með bílunum þremur. Einn bíllinn verður staðsettur á Hólmavík, annar í Hrútafirði og sá þriðji í Skagafirði. „Hugmyndin er í raun og veru að ef það verður mjög snjóþungt þá er hægt að nota þá í helstu neyðartilfellum ef það kemur eitthvað upp á, ef það þarf að flytja fólk,“ segir Davíð. Hann segir björgunarsveitir um nánast allt land hafa verið að undirbúa sig í dag fyrir veðurofsann á morgun. „Menn eru búnir að vera að undirbúa sig í dag og slípa saman verkferla af því það sem er kannski versta staðan sem gæti verið ef það verður mikið af verkefnum í einu sem koma. Það þarf að vinna hratt úr því og útdeila verkefnum,“ segir Davíð. Klippa: Snjóbíll björgunarsveitarinnar Ársæls hífður upp á flutningabílinn
Björgunarsveitir Óveður 10. og 11. desember 2019 Veður Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent Fleiri fréttir Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sjá meira