„Þetta er ekki eins og FIFA eða PlayStation“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. desember 2019 09:30 Klopp og félagar hafa ekki tapað í ensku úrvalsdeildinni síðan 3. janúar. vísir/getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kom á óvart með liðsvali sínu gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni á miðvikudaginn. Roberto Firmino og Mohamed Salah byrjuðu á bekknum og Divock Origi og Xherdan Shaqiri fengu tækifæri í byrjunarliðinu sem og Adam Lallana. Þessar breytingar Klopps komu ekki að sök því Liverpool vann 5-2 sigur. Klopp segir að það sé nauðsynlegt að hvíla leikmenn og dreifa álaginu, sérstaklega í desember. „Þetta er tíminn sem maður þarf að gera breytingar,“ sagði Klopp á blaðamannafundi í gær. „Þetta er ekki eins og FIFA eða PlayStation þar sem leikmenn þurfa ekki hvíld. Svona er þetta. Við munum gera breytingar. Það er klárt.“ Liverpool mætir Bournemouth klukkan 15:00 í dag. Enski boltinn Tengdar fréttir Öll skotin í fyrri hálfleiknum á Anfield í gær fóru inn Grannaslagur Liverpool og Everton var heldur betur mikið fyrir augað. 5. desember 2019 18:00 Liverpool setti félagsmet | Ekki tapað í 32 deildarleikjum í röð Liverpool hefur ekki tapað leik í ensku úrvalsdeildinni í rúma ellefu mánuði. 4. desember 2019 22:43 Messi er aðdáandi Sadio Mane Lionel Messi vann Gullboltann í sjötta sinn í vikunni og fór þar með fram úr Cristiano Ronaldo. 5. desember 2019 15:15 Liverpool skoraði fimm gegn Everton Liverpool átti ekki í miklum vandræðum með að vinna Everton í ensku úrvalsdeildinni. 4. desember 2019 22:00 Ótrúleg tölfræði Origi í flóðljósum: „Kannski er hann vampíra?“ Þjálfarinn og íþróttasérfræðingurinn Simon Brundish fylgist vel með enska boltanum og þar helst sínu uppáhaldsliði, toppliði Liverpool. 5. desember 2019 08:30 Origi skorað fleiri mörk gegn Everton en Mane, Firmino og Salah til samans Það virðist vera fátt meira sem belgíski framherjinn Divock Origi elskar meira en að skora gegn nágrönnunum í Everton. 5. desember 2019 11:00 Klopp fljótari en Ferguson í 100 sigurleiki í úrvalsdeildinni Jurgen Klopp hefur gert magnaða hluti með Liverpool síðan hann tók við félaginu. 5. desember 2019 15:45 Liverpool búið að tilkynna inn 23 manna hópinn sinn á HM félagsliða Nú er klárt hvaða 23 leikmenn Liverpool fljúga með liðinu til Katar seinna í þessum mánuði og reyna að hjálpa Liverpool að verða heimsmeistari félagsliða í fyrsta sinn í sögu félagsins. 5. desember 2019 10:30 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kom á óvart með liðsvali sínu gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni á miðvikudaginn. Roberto Firmino og Mohamed Salah byrjuðu á bekknum og Divock Origi og Xherdan Shaqiri fengu tækifæri í byrjunarliðinu sem og Adam Lallana. Þessar breytingar Klopps komu ekki að sök því Liverpool vann 5-2 sigur. Klopp segir að það sé nauðsynlegt að hvíla leikmenn og dreifa álaginu, sérstaklega í desember. „Þetta er tíminn sem maður þarf að gera breytingar,“ sagði Klopp á blaðamannafundi í gær. „Þetta er ekki eins og FIFA eða PlayStation þar sem leikmenn þurfa ekki hvíld. Svona er þetta. Við munum gera breytingar. Það er klárt.“ Liverpool mætir Bournemouth klukkan 15:00 í dag.
Enski boltinn Tengdar fréttir Öll skotin í fyrri hálfleiknum á Anfield í gær fóru inn Grannaslagur Liverpool og Everton var heldur betur mikið fyrir augað. 5. desember 2019 18:00 Liverpool setti félagsmet | Ekki tapað í 32 deildarleikjum í röð Liverpool hefur ekki tapað leik í ensku úrvalsdeildinni í rúma ellefu mánuði. 4. desember 2019 22:43 Messi er aðdáandi Sadio Mane Lionel Messi vann Gullboltann í sjötta sinn í vikunni og fór þar með fram úr Cristiano Ronaldo. 5. desember 2019 15:15 Liverpool skoraði fimm gegn Everton Liverpool átti ekki í miklum vandræðum með að vinna Everton í ensku úrvalsdeildinni. 4. desember 2019 22:00 Ótrúleg tölfræði Origi í flóðljósum: „Kannski er hann vampíra?“ Þjálfarinn og íþróttasérfræðingurinn Simon Brundish fylgist vel með enska boltanum og þar helst sínu uppáhaldsliði, toppliði Liverpool. 5. desember 2019 08:30 Origi skorað fleiri mörk gegn Everton en Mane, Firmino og Salah til samans Það virðist vera fátt meira sem belgíski framherjinn Divock Origi elskar meira en að skora gegn nágrönnunum í Everton. 5. desember 2019 11:00 Klopp fljótari en Ferguson í 100 sigurleiki í úrvalsdeildinni Jurgen Klopp hefur gert magnaða hluti með Liverpool síðan hann tók við félaginu. 5. desember 2019 15:45 Liverpool búið að tilkynna inn 23 manna hópinn sinn á HM félagsliða Nú er klárt hvaða 23 leikmenn Liverpool fljúga með liðinu til Katar seinna í þessum mánuði og reyna að hjálpa Liverpool að verða heimsmeistari félagsliða í fyrsta sinn í sögu félagsins. 5. desember 2019 10:30 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Sjá meira
Öll skotin í fyrri hálfleiknum á Anfield í gær fóru inn Grannaslagur Liverpool og Everton var heldur betur mikið fyrir augað. 5. desember 2019 18:00
Liverpool setti félagsmet | Ekki tapað í 32 deildarleikjum í röð Liverpool hefur ekki tapað leik í ensku úrvalsdeildinni í rúma ellefu mánuði. 4. desember 2019 22:43
Messi er aðdáandi Sadio Mane Lionel Messi vann Gullboltann í sjötta sinn í vikunni og fór þar með fram úr Cristiano Ronaldo. 5. desember 2019 15:15
Liverpool skoraði fimm gegn Everton Liverpool átti ekki í miklum vandræðum með að vinna Everton í ensku úrvalsdeildinni. 4. desember 2019 22:00
Ótrúleg tölfræði Origi í flóðljósum: „Kannski er hann vampíra?“ Þjálfarinn og íþróttasérfræðingurinn Simon Brundish fylgist vel með enska boltanum og þar helst sínu uppáhaldsliði, toppliði Liverpool. 5. desember 2019 08:30
Origi skorað fleiri mörk gegn Everton en Mane, Firmino og Salah til samans Það virðist vera fátt meira sem belgíski framherjinn Divock Origi elskar meira en að skora gegn nágrönnunum í Everton. 5. desember 2019 11:00
Klopp fljótari en Ferguson í 100 sigurleiki í úrvalsdeildinni Jurgen Klopp hefur gert magnaða hluti með Liverpool síðan hann tók við félaginu. 5. desember 2019 15:45
Liverpool búið að tilkynna inn 23 manna hópinn sinn á HM félagsliða Nú er klárt hvaða 23 leikmenn Liverpool fljúga með liðinu til Katar seinna í þessum mánuði og reyna að hjálpa Liverpool að verða heimsmeistari félagsliða í fyrsta sinn í sögu félagsins. 5. desember 2019 10:30