Englendingar spila við mótherja Íslands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. desember 2019 14:00 Harry Kane í leiknum fræga á móti Íslandi á EM 2016. Getty/Marc Atkins Enska knattspyrnulandsliðið ætlar að undirbúa sig fyrir Evrópumeistaramótið með tveimur vináttulandsleikjum í byrjun júní. Mótherjar enska landsliðsins í þessum leikjum verða Austurríki og Rúmenía. Fyrri leikurinn fer fram í Austurríki 2. júní en sá seinni á einhverjum leikvelli í Englandi fimm dögum síðar.England will face Austria and Romania in June during their pre-tournament training camp for Euro 2020.https://t.co/UVuLW5xaWM#bbcfootballpic.twitter.com/vWAAshxeu9 — BBC Sport (@BBCSport) December 3, 2019Rúmenar eiga eins og Íslendingar enn möguleika á því að komast á EM 2020. Ísland og Rúmenía mætast á Laugardalsvelli í lok mars og sigurvegarinn kemst í hreinan úrslitaleik um sæti á EM alls staðar. Enska knattspyrnusambandið hafði áður bókað vináttulandsleik á móti Dönum 31. mars og Englendingare ætla líka að vinna mótherja til að spila við enska landsliðið 27. mars. Englendingar eru í riðli á EM með Króatíu, Tékklandi og svo sigurvegaranum úr umspilinu með Skotlandi, Noregi, Serbíu og Ísrael. Fyrsti leikur Englendinga á EM er 14. júní á móti Króatíu en allir leikir liðsins í riðlinum fara fram á Wembley. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Enska knattspyrnulandsliðið ætlar að undirbúa sig fyrir Evrópumeistaramótið með tveimur vináttulandsleikjum í byrjun júní. Mótherjar enska landsliðsins í þessum leikjum verða Austurríki og Rúmenía. Fyrri leikurinn fer fram í Austurríki 2. júní en sá seinni á einhverjum leikvelli í Englandi fimm dögum síðar.England will face Austria and Romania in June during their pre-tournament training camp for Euro 2020.https://t.co/UVuLW5xaWM#bbcfootballpic.twitter.com/vWAAshxeu9 — BBC Sport (@BBCSport) December 3, 2019Rúmenar eiga eins og Íslendingar enn möguleika á því að komast á EM 2020. Ísland og Rúmenía mætast á Laugardalsvelli í lok mars og sigurvegarinn kemst í hreinan úrslitaleik um sæti á EM alls staðar. Enska knattspyrnusambandið hafði áður bókað vináttulandsleik á móti Dönum 31. mars og Englendingare ætla líka að vinna mótherja til að spila við enska landsliðið 27. mars. Englendingar eru í riðli á EM með Króatíu, Tékklandi og svo sigurvegaranum úr umspilinu með Skotlandi, Noregi, Serbíu og Ísrael. Fyrsti leikur Englendinga á EM er 14. júní á móti Króatíu en allir leikir liðsins í riðlinum fara fram á Wembley.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira