Greta Thunberg komin til Evrópu Atli Ísleifsson skrifar 3. desember 2019 12:55 Hin sextán ára Greta Thunberg er komin til Portúgal. Twitter Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg er komin til portúgölsku höfuðborgarinnar Lissabon eftir um þriggja vikna siglingu frá Ameríku. Thunberg birti í hádeginu mynd á Twitter-síðu sinni þar sem hún segir einfaldlega „Lissabon!“. Leið hennar liggur nú á lofslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem fram fer í spænsku höfuðborginni Madríd dagana 2. til 13. desember. „Mér finnst þetta óraunverulegt. Það er mjög sérstök tilfinning að land og manneskjur,“ segir hin sextán ára Thunberg í samtali við DN.Lisbon!! pic.twitter.com/WkWi1da4WO— Greta Thunberg (@GretaThunberg) December 3, 2019 Thunberg hefur siglt með tvíbytnunni La Vagabonde síðustu vikur, en hún neitar að fljúga vegna útblásturs frá flugvélum. Hún ferðaðist einnig sjóleiðina frá Evrópu til Bandaríkjanna í haust til að sækja loftslagsfund Sameinuðu þjóðanna í New York. Thunberg fékk far yfir Atlantshafið með áströlskum YouTube-stjörnum, þeim Riley Whitlum og Elayna Carausu, og ensku siglingakonunni Nikki Henderson. Auk þess var faðir Gretu, Svante Thunberg, með í för. Loftslagsmál Portúgal Tengdar fréttir Þegar Greta Thunberg rak augun í Trump Á myndum má sjá ískalt augnaráð Thunberg þegar hún sér bandaríska forsetann ganga framhjá. 24. september 2019 07:50 YouTube-stjörnur skutla Gretu yfir Atlantshafið Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg er á leið frá Bandaríkjunum til Spánar til að sækja COP25. 13. nóvember 2019 08:03 Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Fleiri fréttir Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sjá meira
Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg er komin til portúgölsku höfuðborgarinnar Lissabon eftir um þriggja vikna siglingu frá Ameríku. Thunberg birti í hádeginu mynd á Twitter-síðu sinni þar sem hún segir einfaldlega „Lissabon!“. Leið hennar liggur nú á lofslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem fram fer í spænsku höfuðborginni Madríd dagana 2. til 13. desember. „Mér finnst þetta óraunverulegt. Það er mjög sérstök tilfinning að land og manneskjur,“ segir hin sextán ára Thunberg í samtali við DN.Lisbon!! pic.twitter.com/WkWi1da4WO— Greta Thunberg (@GretaThunberg) December 3, 2019 Thunberg hefur siglt með tvíbytnunni La Vagabonde síðustu vikur, en hún neitar að fljúga vegna útblásturs frá flugvélum. Hún ferðaðist einnig sjóleiðina frá Evrópu til Bandaríkjanna í haust til að sækja loftslagsfund Sameinuðu þjóðanna í New York. Thunberg fékk far yfir Atlantshafið með áströlskum YouTube-stjörnum, þeim Riley Whitlum og Elayna Carausu, og ensku siglingakonunni Nikki Henderson. Auk þess var faðir Gretu, Svante Thunberg, með í för.
Loftslagsmál Portúgal Tengdar fréttir Þegar Greta Thunberg rak augun í Trump Á myndum má sjá ískalt augnaráð Thunberg þegar hún sér bandaríska forsetann ganga framhjá. 24. september 2019 07:50 YouTube-stjörnur skutla Gretu yfir Atlantshafið Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg er á leið frá Bandaríkjunum til Spánar til að sækja COP25. 13. nóvember 2019 08:03 Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Fleiri fréttir Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sjá meira
Þegar Greta Thunberg rak augun í Trump Á myndum má sjá ískalt augnaráð Thunberg þegar hún sér bandaríska forsetann ganga framhjá. 24. september 2019 07:50
YouTube-stjörnur skutla Gretu yfir Atlantshafið Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg er á leið frá Bandaríkjunum til Spánar til að sækja COP25. 13. nóvember 2019 08:03