Aron Einar um dauðariðilinn: Ætla ekki að ljúga, þetta lítur ekkert alltof vel út Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. desember 2019 11:30 Aron Einar missti af síðustu leikjum í undankeppni EM 2020 vegna meiðsla. vísir/bára Ef íslenska karlalandsliðið í fótbolta kemst á EM 2020 verður það í F-riðli með Þýskalandi, Frakklandi og Portúgal; liðunum sem hafa unnið síðustu þrjú stórmót. „Ég ætla ekki að ljúga, þetta lítur ekkert alltof vel út,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson sem var gestur beIN Sports í Katar í gær. „Okkar bíða þrír erfiðir leikir ef við komumst á EM. Við eigum snúinn leik gegn Rúmeníu og svo vonandi úrslitaleik gegn Ungverjalandi eða Búlgaríu,“ bætti Akureyringurinn við.France Germany Portugal Iceland could join the heavyweights in Group F if they survive the playoff. Aron Gunnarsson reacts #EURO2020Draw#EURO2020pic.twitter.com/LevxCzhN6X — beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) November 30, 2019 Komist Íslendingar á EM mæta þeir Portúgölum í fyrsta leik sínum, líkt og á EM fyrir þremur árum. Þá gerðu liðin 1-1 jafntefli. Ísland mætti Frakklandi í 8-liða úrslitum á sama móti og tapaði, 5-2. Ísland og Frakkland voru einnig saman í riðli í undankeppni EM 2020. Frakkar unnu báða leiki; 4-0 í París og 0-1 á Laugardalsvelli. Ísland og Þýskaland hafa hins vegar ekki mæst síðan 2003. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Svakalegur riðill bíður Íslands á EM Íslenska landsliðinu í knattspyrnu bíður svakalegur riðill komist liðið í lokakeppni EM. 30. nóvember 2019 18:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Ef íslenska karlalandsliðið í fótbolta kemst á EM 2020 verður það í F-riðli með Þýskalandi, Frakklandi og Portúgal; liðunum sem hafa unnið síðustu þrjú stórmót. „Ég ætla ekki að ljúga, þetta lítur ekkert alltof vel út,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson sem var gestur beIN Sports í Katar í gær. „Okkar bíða þrír erfiðir leikir ef við komumst á EM. Við eigum snúinn leik gegn Rúmeníu og svo vonandi úrslitaleik gegn Ungverjalandi eða Búlgaríu,“ bætti Akureyringurinn við.France Germany Portugal Iceland could join the heavyweights in Group F if they survive the playoff. Aron Gunnarsson reacts #EURO2020Draw#EURO2020pic.twitter.com/LevxCzhN6X — beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) November 30, 2019 Komist Íslendingar á EM mæta þeir Portúgölum í fyrsta leik sínum, líkt og á EM fyrir þremur árum. Þá gerðu liðin 1-1 jafntefli. Ísland mætti Frakklandi í 8-liða úrslitum á sama móti og tapaði, 5-2. Ísland og Frakkland voru einnig saman í riðli í undankeppni EM 2020. Frakkar unnu báða leiki; 4-0 í París og 0-1 á Laugardalsvelli. Ísland og Þýskaland hafa hins vegar ekki mæst síðan 2003.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Svakalegur riðill bíður Íslands á EM Íslenska landsliðinu í knattspyrnu bíður svakalegur riðill komist liðið í lokakeppni EM. 30. nóvember 2019 18:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Svakalegur riðill bíður Íslands á EM Íslenska landsliðinu í knattspyrnu bíður svakalegur riðill komist liðið í lokakeppni EM. 30. nóvember 2019 18:00