Ellefu ára með skilti á Yankees-vellinum en nú með stærsta samninginn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. desember 2019 13:30 Cole á blaðamannafundinum í gær með skiltið góða. vísir/getty Kastarinn Gerritt Cole skrifaði undir ótrúlegan samning við NY Yankees í gær og á blaðamannafundinum mætti hann með frægt skilti sem hann hélt á sem stuðningsmaður liðsins aðeins elleu ára gamall. Á skiltinu stendur „Stuðningsmaður Yankees í dag, á morgun, að eilífu.“ Draumar rætast því 18 árum síðar er hann orðinn leikmaður Yankees og fær 324 milljónir dollara fyrir níu ára samning. Það er stærsti samningur í sögu MLB-deildarinnar. Foreldrar hans hentu aldrei skiltinu góða og grófu það upp á dögunum. Er það fannst kom aldrei annað til greina en að mæta með það á blaðamannafundinn. Nov. 3, 2001: 11-year-old Yankee fan holds sign at Game Six of the 2001 World Series. 18 years, 1 month and 15 days later: That Yankee fan takes sign to his press conference, to announce his 9-year, $324M deal with the team. pic.twitter.com/PUOyMIYyTu— Darren Rovell (@darrenrovell) December 18, 2019 Cole hefði getað farið til Yankees árið 2008 er hann var valinn af liðinu númer 28 í nýliðavalinu. Hann hafnaði því þá og fór í UCLA-háskólann. Þremur árum síðar var hann valinn númer eitt í nýliðavalinu af Pittsburgh. „Það hefur alltaf verið minn draumur að spila fyrir Yankees og ég fékk annað tækifæri,“ sagði Cole á blaðamannafundinum í gær. „Ég er hér. Ég hef alltaf verið hér.“ Hafnabolti Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Sjá meira
Kastarinn Gerritt Cole skrifaði undir ótrúlegan samning við NY Yankees í gær og á blaðamannafundinum mætti hann með frægt skilti sem hann hélt á sem stuðningsmaður liðsins aðeins elleu ára gamall. Á skiltinu stendur „Stuðningsmaður Yankees í dag, á morgun, að eilífu.“ Draumar rætast því 18 árum síðar er hann orðinn leikmaður Yankees og fær 324 milljónir dollara fyrir níu ára samning. Það er stærsti samningur í sögu MLB-deildarinnar. Foreldrar hans hentu aldrei skiltinu góða og grófu það upp á dögunum. Er það fannst kom aldrei annað til greina en að mæta með það á blaðamannafundinn. Nov. 3, 2001: 11-year-old Yankee fan holds sign at Game Six of the 2001 World Series. 18 years, 1 month and 15 days later: That Yankee fan takes sign to his press conference, to announce his 9-year, $324M deal with the team. pic.twitter.com/PUOyMIYyTu— Darren Rovell (@darrenrovell) December 18, 2019 Cole hefði getað farið til Yankees árið 2008 er hann var valinn af liðinu númer 28 í nýliðavalinu. Hann hafnaði því þá og fór í UCLA-háskólann. Þremur árum síðar var hann valinn númer eitt í nýliðavalinu af Pittsburgh. „Það hefur alltaf verið minn draumur að spila fyrir Yankees og ég fékk annað tækifæri,“ sagði Cole á blaðamannafundinum í gær. „Ég er hér. Ég hef alltaf verið hér.“
Hafnabolti Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Sjá meira