Leikmenn Barca og Real þurfa öryggisins vegna að deila hóteli fyrir Clásico í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2019 08:00 Rútur Real Madrid og Barcelona fara á sama tíma og frá sama hóteli í leikinn. Hér er Zinedine Zidane í rútu Real Madrid. Getty/Octavio Passos Barcelona tekur á móti RealMadrid í El Clásico í kvöld en leikmenn liðanna ættu að sjá eitthvað að hverjum öðrum í aðdraganda leiksins því voru látin deila hóteli sem er mjög óvanalegt. Leikur Barcelona og RealMadrid átti upphaflega að fara fram 26. október síðastliðinn en var frestað vegna mótmæla og ótryggs ástands í borginni eftir að níu leiðtogar sjálfstæðisinna í Katalóníu voru sendir í fangelsi. Zidane, sobre el clásico: "Nos dijeron que salgamos juntos del hotel y lo haremos. No hay que explicar más cosas. Lo importante es jugar el partido" https://t.co/Wm3Yi6fwSt Por @gorkarperez— EL PAÍS Deportes (@elpais_deportes) December 17, 2019 Leikur Barcelona og RealMadrid hefst klukkan 19.00 í kvöld og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Það er búist frekari mótmælum í dag og því þótti betra að liðin væru á sama stað í aðdraganda leiksins í kvöld.RealMadrid gistir á HotelPrincesa Sofía á meðan liðið er í Barcelona en ákveðið var að Barcelona myndi líka eyða deginum á sama hóteli. Þaðan eru aðeins 500 metrar á Nývang þar sem leikurinn fer fram. Venjan er að lið gisti á sitthvoru hóteli en með þessu fyrirkomulagi geta liðin ferðast saman í leikinn tveimur klukkutímum fyrir leik. 'I don't know if I'll have a coffee with Zidane if I bump into him at the hotel' https://t.co/5HAzTjADiV— SPORT English (@Sport_EN) December 17, 2019 „Þetta er öðruvísi fyrir okkur. Okkur hefur verið sagt að við þurfum að fara saman á leikinn og það munum við geta. Það er ekkert sem þarf að útskýra. Það mikilvægasta er að leikurinn fari fram,“ sagði ZinedineZidane, þjálfari RealMadrid. „Ég tel að við hefðum getað spilað leikinn á upprunalega deginum og það er því engin ástæða að við getum ekki spilað hann á morgun (í dag). Það er ólíklegt að leikmenn hittist fyrir leikinn svo ég sé líklega ekki Zidane en ég ber mikla virðingu fyrir honum,“ sagði ErnestoValverde, þjálfari Barcelona. Zidane não se preocupa com ameaças para Barcelona x Real: 'Disseram para sairmos juntos do hotel e vamos sair'#LaLigaNaESPN#FutebolNaESPNhttps://t.co/S9XvUKkkDo— Mundo ESPN (@ESPNagora) December 17, 2019 Spænski boltinn Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates Enski boltinn Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti ÍBV - ÍA | Heldur sigurganga Skagamanna áfram? Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fleiri fréttir FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ ÍBV - ÍA | Heldur sigurganga Skagamanna áfram? Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Sjá meira
Barcelona tekur á móti RealMadrid í El Clásico í kvöld en leikmenn liðanna ættu að sjá eitthvað að hverjum öðrum í aðdraganda leiksins því voru látin deila hóteli sem er mjög óvanalegt. Leikur Barcelona og RealMadrid átti upphaflega að fara fram 26. október síðastliðinn en var frestað vegna mótmæla og ótryggs ástands í borginni eftir að níu leiðtogar sjálfstæðisinna í Katalóníu voru sendir í fangelsi. Zidane, sobre el clásico: "Nos dijeron que salgamos juntos del hotel y lo haremos. No hay que explicar más cosas. Lo importante es jugar el partido" https://t.co/Wm3Yi6fwSt Por @gorkarperez— EL PAÍS Deportes (@elpais_deportes) December 17, 2019 Leikur Barcelona og RealMadrid hefst klukkan 19.00 í kvöld og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Það er búist frekari mótmælum í dag og því þótti betra að liðin væru á sama stað í aðdraganda leiksins í kvöld.RealMadrid gistir á HotelPrincesa Sofía á meðan liðið er í Barcelona en ákveðið var að Barcelona myndi líka eyða deginum á sama hóteli. Þaðan eru aðeins 500 metrar á Nývang þar sem leikurinn fer fram. Venjan er að lið gisti á sitthvoru hóteli en með þessu fyrirkomulagi geta liðin ferðast saman í leikinn tveimur klukkutímum fyrir leik. 'I don't know if I'll have a coffee with Zidane if I bump into him at the hotel' https://t.co/5HAzTjADiV— SPORT English (@Sport_EN) December 17, 2019 „Þetta er öðruvísi fyrir okkur. Okkur hefur verið sagt að við þurfum að fara saman á leikinn og það munum við geta. Það er ekkert sem þarf að útskýra. Það mikilvægasta er að leikurinn fari fram,“ sagði ZinedineZidane, þjálfari RealMadrid. „Ég tel að við hefðum getað spilað leikinn á upprunalega deginum og það er því engin ástæða að við getum ekki spilað hann á morgun (í dag). Það er ólíklegt að leikmenn hittist fyrir leikinn svo ég sé líklega ekki Zidane en ég ber mikla virðingu fyrir honum,“ sagði ErnestoValverde, þjálfari Barcelona. Zidane não se preocupa com ameaças para Barcelona x Real: 'Disseram para sairmos juntos do hotel e vamos sair'#LaLigaNaESPN#FutebolNaESPNhttps://t.co/S9XvUKkkDo— Mundo ESPN (@ESPNagora) December 17, 2019
Spænski boltinn Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates Enski boltinn Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti ÍBV - ÍA | Heldur sigurganga Skagamanna áfram? Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fleiri fréttir FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ ÍBV - ÍA | Heldur sigurganga Skagamanna áfram? Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Sjá meira