Brúðgumi myrtur af boðflennum Samúel Karl Ólason skrifar 17. desember 2019 14:19 Joe Melgoza var 30 ára gamall. Vísir/Getty/GoFundMe Brúðgumi var myrtur af tveimur boðflennum sem beðnir voru um að yfirgefa brúðkaupsveislu sem þeir höfðu laumað sér í. Lögreglan í Chino í Kaliforníu var kölluð til á laugardaginn eftir að mennirnir tveir voru beðnir um að fara úr veislunni. Þeir sneru þó aftur með kylfur og réðust á brúðgumann, Joe Melgoza. Veislan var haldin í bakgarði Melgoza og fannst hann í garði nærliggjandi húss þar sem hann lá í sárum sínum. Hann dó á sunnudaginn en hann hafði hlotið þungt högg á höfuðið sem leiddi hann til dauða.Samkvæmt NBC í Los Angeles hafa bræðurnir Rony og Josue Castañeda Ramirez verið handteknir. Það er óljóst hvort þeir þekktu brúðgumann eða brúðina.Miðillinn KTLA segir lögregluna nú rannsaka hvert tilefni árásarinnar var. Tveir aðrir slösuðust lítillega í átökunum.Í samtali við NBC sagði Andy Velasquez, bróðir hins myrta, að bróðir hans hefði ekki átt skilið að deyja á þennan hátt. Hann hefði verið góður maður. Melgoza skilur eftir sig ellefu ára dóttur sem hann átti með annarri konu en þeirri sem hann var að giftast á laugardaginn. Bandaríkin Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira
Brúðgumi var myrtur af tveimur boðflennum sem beðnir voru um að yfirgefa brúðkaupsveislu sem þeir höfðu laumað sér í. Lögreglan í Chino í Kaliforníu var kölluð til á laugardaginn eftir að mennirnir tveir voru beðnir um að fara úr veislunni. Þeir sneru þó aftur með kylfur og réðust á brúðgumann, Joe Melgoza. Veislan var haldin í bakgarði Melgoza og fannst hann í garði nærliggjandi húss þar sem hann lá í sárum sínum. Hann dó á sunnudaginn en hann hafði hlotið þungt högg á höfuðið sem leiddi hann til dauða.Samkvæmt NBC í Los Angeles hafa bræðurnir Rony og Josue Castañeda Ramirez verið handteknir. Það er óljóst hvort þeir þekktu brúðgumann eða brúðina.Miðillinn KTLA segir lögregluna nú rannsaka hvert tilefni árásarinnar var. Tveir aðrir slösuðust lítillega í átökunum.Í samtali við NBC sagði Andy Velasquez, bróðir hins myrta, að bróðir hans hefði ekki átt skilið að deyja á þennan hátt. Hann hefði verið góður maður. Melgoza skilur eftir sig ellefu ára dóttur sem hann átti með annarri konu en þeirri sem hann var að giftast á laugardaginn.
Bandaríkin Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira