Litla föndurhornið: Skipt um lit á jólaskrautinu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. desember 2019 10:00 Jólaföndur 16.desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. Vísir/Kristbjörg Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Í dag 16. desember sýnir hún hvernig hægt er að breyta jólaskrautinu sem maður á, í stað þess að stökkva út og kaupa nýtt. Við gefum Kristbjörgu orðið. Ef jólaskrautið passar ekki, breyttu því. Ég veit að þið getið ekki trúað því hversu oft ég hef óskað þess að Bandarísku dollarabúðirnar væru með útibú hérna. Úrvalið sem þær eru með er geggjað og þær eru gjörsamlega draumaveröld föndrarans. Fyrir síðustu jól þá voru þær með virkilega fallegar jólakúlur, hvítar og með smá grein og skrauti að ofan. Ég leitaði og leitaði í búðunum hérna, fann að vísu margt annað en ekki þessar hvítu fallegu jólakúlur. Ég fann hins vegar kúlur sem voru mjög líkar og ákvað að breyta þeim. Ég byrjaði á því að taka skrautið að ofan, það var ekki beint auðvelt en tókst án þess að ég skemmdi það eða kúluna. Svo þreif ég allt þetta auka glimmer dót af áður en ég spreyjaði kúluna hvíta. Ég átti bara matt spray þannig að til að fá glansinn þá fór ég yfir kúluna með límlakkinu mínu. Svo límdi ég skreytingarnar aftur á og var komin með kúlu mjög svipaða þeim sem dollarabúðirnar voru með. Föndur Jól Litla föndurhornið Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Í dag 16. desember sýnir hún hvernig hægt er að breyta jólaskrautinu sem maður á, í stað þess að stökkva út og kaupa nýtt. Við gefum Kristbjörgu orðið. Ef jólaskrautið passar ekki, breyttu því. Ég veit að þið getið ekki trúað því hversu oft ég hef óskað þess að Bandarísku dollarabúðirnar væru með útibú hérna. Úrvalið sem þær eru með er geggjað og þær eru gjörsamlega draumaveröld föndrarans. Fyrir síðustu jól þá voru þær með virkilega fallegar jólakúlur, hvítar og með smá grein og skrauti að ofan. Ég leitaði og leitaði í búðunum hérna, fann að vísu margt annað en ekki þessar hvítu fallegu jólakúlur. Ég fann hins vegar kúlur sem voru mjög líkar og ákvað að breyta þeim. Ég byrjaði á því að taka skrautið að ofan, það var ekki beint auðvelt en tókst án þess að ég skemmdi það eða kúluna. Svo þreif ég allt þetta auka glimmer dót af áður en ég spreyjaði kúluna hvíta. Ég átti bara matt spray þannig að til að fá glansinn þá fór ég yfir kúluna með límlakkinu mínu. Svo límdi ég skreytingarnar aftur á og var komin með kúlu mjög svipaða þeim sem dollarabúðirnar voru með.
Föndur Jól Litla föndurhornið Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira