Í beinni í dag: Fótbolti, píla, golf og UFC Arnar Geir Halldórsson skrifar 14. desember 2019 06:00 Það verður stemning í Lundúnum næstu vikurnar vísir/getty Allt íþróttaáhugafólk ætti að geta fundið eitthvað við sitt hæfi í sjónvarpinu í dag þar sem sportstöðvar Stöðvar 2 bjóða upp á mikinn fjölbreytileika í dag. Fótboltinn á sviðið á Spáni og Ítalíu í dag þar sem alls eru fimm leikir sýndir beint; tveir úr Serie A og þrír úr La Liga. Þá er ótalið orrustan um Birmingham borg í ensku B-deildinni þar sem nágrannaliðin Birmingham og WBA etja kappi. Í höfuðborg Englands á pílan hins vegar sviðið þar sem HM í pílukasti er byrjað að rúlla og verður fylgst grannt með gangi mála á Stöð 2 Sport 2. Golfáhugafólk getur stillt á Golfstöðina seinni partinn og þegar líður á nóttina tekur bardagafólkið í UFC 245 við.Beinar útsendingar dagsins 14. des. 11:55 Granada - Levante Stöð 2 Sport 3 14. des. 12:25 Birmingham - West Brom Stöð 2 Sport 14. des. 12:30 HM í pílukasti 2019 Stöð 2 Sport 2 14. des. 14:55 Real Sociedad - Barcelona Stöð 2 Sport 14. des. 16:55 Napoli - Parma Stöð 2 Sport 3 14. des. 17:00 QBE Shootout Stöð 2 Golf 14. des. 19:00 HM í pílukasti 2019 Stöð 2 Sport 2 14. des. 19:40 Genoa - Sampdoria Stöð 2 Sport 3 14. des. 19:55 Atletico Madrid - Osasuna Stöð 2 Sport 14. des. 23:00 Presidents Cup 2019 Stöð 2 Golf 14. des. 03:00 UFC 245: Usman vs. Covington Stöð 2 Sport Enski boltinn Golf Ítalski boltinn Pílukast Spænski boltinn Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby Sjá meira
Allt íþróttaáhugafólk ætti að geta fundið eitthvað við sitt hæfi í sjónvarpinu í dag þar sem sportstöðvar Stöðvar 2 bjóða upp á mikinn fjölbreytileika í dag. Fótboltinn á sviðið á Spáni og Ítalíu í dag þar sem alls eru fimm leikir sýndir beint; tveir úr Serie A og þrír úr La Liga. Þá er ótalið orrustan um Birmingham borg í ensku B-deildinni þar sem nágrannaliðin Birmingham og WBA etja kappi. Í höfuðborg Englands á pílan hins vegar sviðið þar sem HM í pílukasti er byrjað að rúlla og verður fylgst grannt með gangi mála á Stöð 2 Sport 2. Golfáhugafólk getur stillt á Golfstöðina seinni partinn og þegar líður á nóttina tekur bardagafólkið í UFC 245 við.Beinar útsendingar dagsins 14. des. 11:55 Granada - Levante Stöð 2 Sport 3 14. des. 12:25 Birmingham - West Brom Stöð 2 Sport 14. des. 12:30 HM í pílukasti 2019 Stöð 2 Sport 2 14. des. 14:55 Real Sociedad - Barcelona Stöð 2 Sport 14. des. 16:55 Napoli - Parma Stöð 2 Sport 3 14. des. 17:00 QBE Shootout Stöð 2 Golf 14. des. 19:00 HM í pílukasti 2019 Stöð 2 Sport 2 14. des. 19:40 Genoa - Sampdoria Stöð 2 Sport 3 14. des. 19:55 Atletico Madrid - Osasuna Stöð 2 Sport 14. des. 23:00 Presidents Cup 2019 Stöð 2 Golf 14. des. 03:00 UFC 245: Usman vs. Covington Stöð 2 Sport
Enski boltinn Golf Ítalski boltinn Pílukast Spænski boltinn Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby Sjá meira