Takk fyrir tímann okkar saman Anna Claessen skrifar 27. desember 2019 06:45 „Hamingjusöm og ástfangin.” Facebook minningar sýna hamingjusamt par að kyssast í photobooth í brúðkaupi með LOVE skilti. Ætti ég að segja þessu pari að það verði skilið ári síðar? Myndi maður vilja vita það? Það erfiðasta við að hætta með manneskju sem maður elskaði er að missa sinn besta vin. Manneskju sem maður deildi öllu með, góðu og slæmu. Einkahúmor. Gleði og tár. Hafa engan til að koma heim til og kúra með yfir góðri bíómynd. Hlæja með! Engan til að fara með í fjölskylduboð og veislur. Rosa erfitt yfir jólin og áramót.Hvað viltu gera við þennan?Spyr fyrrum tengdamamma mín og bendir á brúðarkjólinn. ÁTS. Hjartað brotnar aftur í milljón mola. Hvað vildi ég gera? Eiga þetta til minningar um betri tíma? Bara af því við vorum ekki lengur gift var þetta samt besti dagur lífs míns. Ég bið hana að gefa kjólinn til góðs málefnis Við höldum áfram. „En þetta albúm?” Myndir af okkur saman, brúðkaupsmyndir og myndir af betri tímum. Bangsi sem hann gaf mér þegar ég var veik. Lag sem hann samdi til mín. Stytta sem hann gaf mér því við rifumst á valentínusardaginn yfir að þetta væri heimskuleg hefð og því gaf hann mér gjöf daginn áður. ÁTS. Tárin farin að streyma Bara af því að maður hættir með einhverjum þýðir það ekki að sú manneskja hafi ekki átt stóran hluta af lífi míns. Að hún hafi ekki skipt máli. Að minningarnar séu ekki fallegar. Hann bað á gamlárskvöld í Disney Land. Þetta var gullfalleg stund sem ég mun aldrei gleyma. Er ekki eðlilegt að fá smá söknuð um áramótin? Eins og Sam Smith söng í laginu „Midnight Train” „So I pick up the piecesI get on the midnight trainI got my reasonsBut darling I can't explainI'll always love youBut tonight's the night I choose to walk away” Bara af því að við erum ekki saman lengur þýðir það ekki að maður sakni hennar ekki. Söknuður er hluti af ferlinu. „Don´t cry because it´s over, smile because it happened"Ekki gráta af því það er búið, brostu yfir að það hafi gerst Takk fyrir mig. Takk fyrir tímann okkar saman. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Mest lesið Eingreiðsla til öryrkja í desember bundin við lögheimili á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Olnbogabörn ríkisins góðan dag Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir Skoðun Leikskólar sem virka: Garðabær í fremstu röð Almar Guðmundsson,Margrét Bjarnadóttir Skoðun Er Hvammsvirkjun virkilega þess virði? Ólafur Margeirsson Skoðun Þröng Sýn Hallmundur Albertsson Skoðun Þegar útborgunin hverfur: Svona geta fjölskyldur tapað öllu Már Wolfgang Mixa Skoðun Útvarp sumra landsmanna Ingvar S. Birgisson Skoðun Siðlaus markaðsvæðing í heilbrigðisþjónustu Davíð Aron Routley Skoðun Háskóli sem griðastaður Bryndís Björnsdóttir Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þegar útborgunin hverfur: Svona geta fjölskyldur tapað öllu Már Wolfgang Mixa skrifar Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Skoðun Hugleiðingar um Sundabraut Kristín Helga Birgisdóttir skrifar Skoðun Leikskólar sem virka: Garðabær í fremstu röð Almar Guðmundsson,Margrét Bjarnadóttir skrifar Skoðun Að búa við öryggi – ekki óvissu og skuldir Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þröng Sýn Hallmundur Albertsson skrifar Skoðun Er Hvammsvirkjun virkilega þess virði? Ólafur Margeirsson skrifar Skoðun Á íslensku má alltaf finna svar Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Olnbogabörn ríkisins góðan dag Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Útvarp sumra landsmanna Ingvar S. Birgisson skrifar Skoðun Háskóli sem griðastaður Bryndís Björnsdóttir skrifar Skoðun Hvað er mikilvægara en frelsið til að velja eigin lífslok? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Eingreiðsla til öryrkja í desember bundin við lögheimili á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Siðlaus markaðsvæðing í heilbrigðisþjónustu Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Rangar fullyrðingar um erlenda háskólanema við íslenska háskóla Ólafur Páll Jónsson,Brynja Elísabeth Halldórsdóttir,Jón Ingvar Kjaran,Susan Elizabeth Gollifer skrifar Skoðun Sameining Almenna og Lífsverks Jón Ævar Pálmason skrifar Skoðun Hvenær verður aðgerðaleysi að refsiverðu broti? Elías Blöndal Guðjónsson skrifar Skoðun Leikskólagjöld áfram lægst í Mosfellsbæ Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar Skoðun Nýja vaxtaviðmiðið: Lausn eða gildra fyrir heimilin? Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Snorri, þú færð ekki að segja „Great Replacement“ og þykjast saklaus Ian McDonald skrifar Skoðun Frelsi til að taka góðar skipulagsákvarðanir Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Með eða á móti neyðarkalli? Helga Birgisdóttir skrifar Skoðun Þegar ráðin eru einföld – en raunveruleikinn ekki Karen Einarsdóttir skrifar Skoðun Er kominn skrekkur í fullorðna fólkið? Steinar Bragi Sigurjónsson skrifar Skoðun Húsnæði fyrir fólk en ekki fjárfesta Hilmar Harðarson skrifar Skoðun Manstu eftir Nagorno-Karabakh? Birgir Þórarinsson skrifar Skoðun 96,7 prósent spila án vandkvæða Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Smiðurinn, spegillinn og brunarústirnar Davíð Bergmann skrifar Skoðun 109 milljarða kostnaður sem fyrirtækin greiða ekki Sigurpáll Ingibergsson skrifar Skoðun Hver ákveður hver tilheyrir – og hvenær? Jasmina Vajzović skrifar Sjá meira
„Hamingjusöm og ástfangin.” Facebook minningar sýna hamingjusamt par að kyssast í photobooth í brúðkaupi með LOVE skilti. Ætti ég að segja þessu pari að það verði skilið ári síðar? Myndi maður vilja vita það? Það erfiðasta við að hætta með manneskju sem maður elskaði er að missa sinn besta vin. Manneskju sem maður deildi öllu með, góðu og slæmu. Einkahúmor. Gleði og tár. Hafa engan til að koma heim til og kúra með yfir góðri bíómynd. Hlæja með! Engan til að fara með í fjölskylduboð og veislur. Rosa erfitt yfir jólin og áramót.Hvað viltu gera við þennan?Spyr fyrrum tengdamamma mín og bendir á brúðarkjólinn. ÁTS. Hjartað brotnar aftur í milljón mola. Hvað vildi ég gera? Eiga þetta til minningar um betri tíma? Bara af því við vorum ekki lengur gift var þetta samt besti dagur lífs míns. Ég bið hana að gefa kjólinn til góðs málefnis Við höldum áfram. „En þetta albúm?” Myndir af okkur saman, brúðkaupsmyndir og myndir af betri tímum. Bangsi sem hann gaf mér þegar ég var veik. Lag sem hann samdi til mín. Stytta sem hann gaf mér því við rifumst á valentínusardaginn yfir að þetta væri heimskuleg hefð og því gaf hann mér gjöf daginn áður. ÁTS. Tárin farin að streyma Bara af því að maður hættir með einhverjum þýðir það ekki að sú manneskja hafi ekki átt stóran hluta af lífi míns. Að hún hafi ekki skipt máli. Að minningarnar séu ekki fallegar. Hann bað á gamlárskvöld í Disney Land. Þetta var gullfalleg stund sem ég mun aldrei gleyma. Er ekki eðlilegt að fá smá söknuð um áramótin? Eins og Sam Smith söng í laginu „Midnight Train” „So I pick up the piecesI get on the midnight trainI got my reasonsBut darling I can't explainI'll always love youBut tonight's the night I choose to walk away” Bara af því að við erum ekki saman lengur þýðir það ekki að maður sakni hennar ekki. Söknuður er hluti af ferlinu. „Don´t cry because it´s over, smile because it happened"Ekki gráta af því það er búið, brostu yfir að það hafi gerst Takk fyrir mig. Takk fyrir tímann okkar saman.
Olnbogabörn ríkisins góðan dag Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir Skoðun
Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir Skoðun
Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar
Skoðun Olnbogabörn ríkisins góðan dag Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Eingreiðsla til öryrkja í desember bundin við lögheimili á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar
Skoðun Rangar fullyrðingar um erlenda háskólanema við íslenska háskóla Ólafur Páll Jónsson,Brynja Elísabeth Halldórsdóttir,Jón Ingvar Kjaran,Susan Elizabeth Gollifer skrifar
Skoðun Leikskólagjöld áfram lægst í Mosfellsbæ Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar
Olnbogabörn ríkisins góðan dag Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir Skoðun
Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir Skoðun