Litla föndurhornið: Hvert fór tíminn? Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. desember 2019 08:45 Mynd/Kristbjörg Ólafsdóttir Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu föndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Við gefum Kristbjörgu orðið. Mynd/Vísir Verkefnið í dag er ekki bein föndur, þó að ég hafi tekið fram límbyssuna mína, heldur meira sálfræði. Mannshugurinn er nefnilega svo ótrúlegur. Stundum blikkar augunum og heilt ár er liðið og maður hugsar bíddu, hvert hvarf tíminn?. Þannig að af hverju ekki útbúa eitthvað til að muna góðu stundirnar? Ég ætla að nota þennan blómavasa (keyptur í Hjálpræðishernum, auðvitað) og svona tréskilti sem ég skrifaði á með krítarpenna 2020. Ég límdi skiltið á vasann með límbyssunni minni, keypti mér litla minnisbók og penna, og ég er tilbúin til að skrifa niður eina góða minningu á hverjum degi. Ég hef ekki tíma til að skrifa dagbók, þó að ég glöð vildi, mamma og pabbi hafa haldið dagbók í yfir 40 ár. En ég get skrifað niður eina setningu á meðan kartöflurnar sjóða eða ég læt son minn lesa heima. Og eftir árið þá get ég virkilega séð hvert tíminn hvarf. Mynd/Kristbjörg Ólafsdóttir Föndur Jól Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Björgun kertaluktar Jólaföndur 19. desember 2019 frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 19. desember 2019 11:00 Litla föndurhornið: Endurunninn jólakrans Jólaföndur 21. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttir. 21. desember 2019 22:00 Litla föndurhornið: Innrammað snjókorn Jólaföndur 20. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 20. desember 2019 13:00 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira
Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu föndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Við gefum Kristbjörgu orðið. Mynd/Vísir Verkefnið í dag er ekki bein föndur, þó að ég hafi tekið fram límbyssuna mína, heldur meira sálfræði. Mannshugurinn er nefnilega svo ótrúlegur. Stundum blikkar augunum og heilt ár er liðið og maður hugsar bíddu, hvert hvarf tíminn?. Þannig að af hverju ekki útbúa eitthvað til að muna góðu stundirnar? Ég ætla að nota þennan blómavasa (keyptur í Hjálpræðishernum, auðvitað) og svona tréskilti sem ég skrifaði á með krítarpenna 2020. Ég límdi skiltið á vasann með límbyssunni minni, keypti mér litla minnisbók og penna, og ég er tilbúin til að skrifa niður eina góða minningu á hverjum degi. Ég hef ekki tíma til að skrifa dagbók, þó að ég glöð vildi, mamma og pabbi hafa haldið dagbók í yfir 40 ár. En ég get skrifað niður eina setningu á meðan kartöflurnar sjóða eða ég læt son minn lesa heima. Og eftir árið þá get ég virkilega séð hvert tíminn hvarf. Mynd/Kristbjörg Ólafsdóttir
Föndur Jól Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Björgun kertaluktar Jólaföndur 19. desember 2019 frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 19. desember 2019 11:00 Litla föndurhornið: Endurunninn jólakrans Jólaföndur 21. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttir. 21. desember 2019 22:00 Litla föndurhornið: Innrammað snjókorn Jólaföndur 20. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 20. desember 2019 13:00 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira
Litla föndurhornið: Björgun kertaluktar Jólaföndur 19. desember 2019 frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 19. desember 2019 11:00
Litla föndurhornið: Endurunninn jólakrans Jólaföndur 21. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttir. 21. desember 2019 22:00
Litla föndurhornið: Innrammað snjókorn Jólaföndur 20. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 20. desember 2019 13:00