Arsenal nálægt því að "losna“ við Mesut Özil fram á vor Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2019 13:30 Mesut Özil biður fyrir leik Arsenal og Manchester City á dögunum. Getty/Stuart MacFarlane Talsverðar líkur eru á því að Mesut Özil verði lánaður til Tyrklands í janúarmánuði og spili þar fram á vor. Daily Mail segir frá því að Arsenal og Fenerbahce séu að ræða þann möguleika á að tyrkneska félagið fái Mesut Özil lánaðan út tímabilið. Fenerbahce mun þó væntanlega ekki borga öll launin hans Özil sem er einn launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hann skrifaði undir nýjan ofursamning. Arsenal hefur verið að leita að félagi til að fá Mesut Özil á láni og tyrknesku félögin hafa alltaf verið þar ofarlega á blaði. Arsenal midfielder Mesut Ozil edging nearer to leaving the Emirates on loan 'as move to Fenerbahce next month is very close' https://t.co/IQy13BJ5Ss— MailOnline Sport (@MailSport) December 19, 2019 Fenerbahce er eitt af fornfrægu félögum Tyrklands í Istanbul en liðið er í fimmta sætið deildarinnar og það stefnir í annað vonbrigðatímabil í röð. Fenerbahce varð meistari 2018 en náði bara sjötta sætinu í fyrra og missti af Evrópukeppni. Mesut Özil spilaði aðeins einn af fyrstu tíu deildarleikjum Arsenal á leiktíðinni en hefur byrjað síðustu sjö deildarleiki liðsins. Frammistaða hans hefur aftur á móti ekki verið upp á marga fiska en hann hefur ekki skorað og aðeins gefið eina stoðsendingu í þessum sjö síðustu leikjum. Það sem meira er að Arsenal hefur aðeins unnið einn deildarleik í vetur þar sem Mesut Özil hefur verið í byrjunarliðinu en það var 3-1 sigur liðsins á West ham á dögunum. Enski boltinn Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Sjá meira
Talsverðar líkur eru á því að Mesut Özil verði lánaður til Tyrklands í janúarmánuði og spili þar fram á vor. Daily Mail segir frá því að Arsenal og Fenerbahce séu að ræða þann möguleika á að tyrkneska félagið fái Mesut Özil lánaðan út tímabilið. Fenerbahce mun þó væntanlega ekki borga öll launin hans Özil sem er einn launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hann skrifaði undir nýjan ofursamning. Arsenal hefur verið að leita að félagi til að fá Mesut Özil á láni og tyrknesku félögin hafa alltaf verið þar ofarlega á blaði. Arsenal midfielder Mesut Ozil edging nearer to leaving the Emirates on loan 'as move to Fenerbahce next month is very close' https://t.co/IQy13BJ5Ss— MailOnline Sport (@MailSport) December 19, 2019 Fenerbahce er eitt af fornfrægu félögum Tyrklands í Istanbul en liðið er í fimmta sætið deildarinnar og það stefnir í annað vonbrigðatímabil í röð. Fenerbahce varð meistari 2018 en náði bara sjötta sætinu í fyrra og missti af Evrópukeppni. Mesut Özil spilaði aðeins einn af fyrstu tíu deildarleikjum Arsenal á leiktíðinni en hefur byrjað síðustu sjö deildarleiki liðsins. Frammistaða hans hefur aftur á móti ekki verið upp á marga fiska en hann hefur ekki skorað og aðeins gefið eina stoðsendingu í þessum sjö síðustu leikjum. Það sem meira er að Arsenal hefur aðeins unnið einn deildarleik í vetur þar sem Mesut Özil hefur verið í byrjunarliðinu en það var 3-1 sigur liðsins á West ham á dögunum.
Enski boltinn Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Sjá meira