Óskar Sverrisson valinn í íslenska landsliðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. desember 2019 16:05 Óskar Sverrisson lék sex leiki með Häcken í sænsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. vísir/getty Sex leikmenn sem hafa ekki áður verið valdir í íslenska landsliðið eru í hópnum sem mætir Kanada og El Salvador í Bandaríkjunum í næsta mánuði. Þeirra á meðal er Óskar Sverrisson, 27 ára vinstri bakvörður Häcken. Hann á íslenskan föður en er fæddur og uppalinn í Svíþjóð. Hinir nýliðarnir eru markverðirnir Elías Rafn Ólafsson og Patrik Sigurður Gunnarsson, varnarmennirnir Ari Leifsson og Alfons Sampsted og miðjumaðurinn Höskuldur Gunnlaugsson. Auk þeirra er Daníel Leó Grétarsson í hópnum. Hann hefur áður verið valinn en hefur ekki enn spilað landsleik. Allir leikmennirnir í íslenska hópnum leika á Norðurlöndunum fyrir utan Hólmar Örn Eyjólfsson, leikmann Levski Sofia í Búlgaríu. Emil Hallfreðsson er í hópnum en hann er enn án félags. Birkir Már Sævarsson er einnig í hópnum. Ísland mætir Kanada 15. janúar og El Salvador fjórum dögum síðar.Íslenski hópurinnMarkverðir Elías Rafn Ólafsson (2000) - FC Midtjylland (3 U21 leikir) Patrik Sigurður Gunnarsson (2000) - Brentford (7 U21 leikir) Hannes Þór Halldórsson (1984) - Valur (67 A leikir)Varnarmenn Kári Árnason (1982) - Víkingur (81 A leikur, 6 mörk) Hólmar Örn Eyjólfsson (1990) - Levski Sofia (12 A leikir, 1 mark) Daníel Leó Grétarsson (1995) - Aalesund (6 U21 leikir, 1 mark) Birkir Már Sævarsson (1984) - Valur (90 A leikir, 1 mark) Davíð Kristján Ólafsson (1995) - Aalesund (1 A leikur) Ari Leifsson (1998) - Fylkir (14 U21 leikir, 1 mark) Oskar Sverrisson (1992) - BK Häcken Alfons Sampsted (1998) - Norrköping (26 U21 leikur, 1 mark)Miðjumenn Samúel Kári Friðjónsson (1996) - Viking Stavanger (8 A landsleikir) Jón Dagur Þorsteinsson (1998) - AGF (3 A leikir, 1 mark) Mikael Neville Anderson (1998) - FC Midtjylland (3 A leikir) Aron Elís Þrándarson (1994) - OB (3 A leikir) Alex Þór Hauksson (1999) - Stjarnan (1 A leikur) Emil Hallfreðsson (1984) - (71 A leikur, 1 mark) Höskuldur Gunnlaugsson (1994) - Breiðablik (7 U21 leikir, 2 mörk) Tryggvi Hrafn Haraldsson (1996) - ÍA (3 A leikir, 1 mark)Sóknarmenn Kristján Flóki Finnbogason (1995)- KR (4 A leikir, 1 mark) Óttar Magnús Karlsson (1997) - Víkingur (7 A leikir, 2 mörk) Kjartan Henry Finnbogason (1986) - Vejle 11 A leikir, 2 mörk) Kolbeinn Sigþórsson (1990) - AIK (56 A leikir, 26 mörk) EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Mæta Kanada og El Salvador í Los Angeles Strákarnir okkar mæta Kanada og El Salvador í tveimur vináttulandsleikjum í janúar. 30. desember 2019 15:04 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Sex leikmenn sem hafa ekki áður verið valdir í íslenska landsliðið eru í hópnum sem mætir Kanada og El Salvador í Bandaríkjunum í næsta mánuði. Þeirra á meðal er Óskar Sverrisson, 27 ára vinstri bakvörður Häcken. Hann á íslenskan föður en er fæddur og uppalinn í Svíþjóð. Hinir nýliðarnir eru markverðirnir Elías Rafn Ólafsson og Patrik Sigurður Gunnarsson, varnarmennirnir Ari Leifsson og Alfons Sampsted og miðjumaðurinn Höskuldur Gunnlaugsson. Auk þeirra er Daníel Leó Grétarsson í hópnum. Hann hefur áður verið valinn en hefur ekki enn spilað landsleik. Allir leikmennirnir í íslenska hópnum leika á Norðurlöndunum fyrir utan Hólmar Örn Eyjólfsson, leikmann Levski Sofia í Búlgaríu. Emil Hallfreðsson er í hópnum en hann er enn án félags. Birkir Már Sævarsson er einnig í hópnum. Ísland mætir Kanada 15. janúar og El Salvador fjórum dögum síðar.Íslenski hópurinnMarkverðir Elías Rafn Ólafsson (2000) - FC Midtjylland (3 U21 leikir) Patrik Sigurður Gunnarsson (2000) - Brentford (7 U21 leikir) Hannes Þór Halldórsson (1984) - Valur (67 A leikir)Varnarmenn Kári Árnason (1982) - Víkingur (81 A leikur, 6 mörk) Hólmar Örn Eyjólfsson (1990) - Levski Sofia (12 A leikir, 1 mark) Daníel Leó Grétarsson (1995) - Aalesund (6 U21 leikir, 1 mark) Birkir Már Sævarsson (1984) - Valur (90 A leikir, 1 mark) Davíð Kristján Ólafsson (1995) - Aalesund (1 A leikur) Ari Leifsson (1998) - Fylkir (14 U21 leikir, 1 mark) Oskar Sverrisson (1992) - BK Häcken Alfons Sampsted (1998) - Norrköping (26 U21 leikur, 1 mark)Miðjumenn Samúel Kári Friðjónsson (1996) - Viking Stavanger (8 A landsleikir) Jón Dagur Þorsteinsson (1998) - AGF (3 A leikir, 1 mark) Mikael Neville Anderson (1998) - FC Midtjylland (3 A leikir) Aron Elís Þrándarson (1994) - OB (3 A leikir) Alex Þór Hauksson (1999) - Stjarnan (1 A leikur) Emil Hallfreðsson (1984) - (71 A leikur, 1 mark) Höskuldur Gunnlaugsson (1994) - Breiðablik (7 U21 leikir, 2 mörk) Tryggvi Hrafn Haraldsson (1996) - ÍA (3 A leikir, 1 mark)Sóknarmenn Kristján Flóki Finnbogason (1995)- KR (4 A leikir, 1 mark) Óttar Magnús Karlsson (1997) - Víkingur (7 A leikir, 2 mörk) Kjartan Henry Finnbogason (1986) - Vejle 11 A leikir, 2 mörk) Kolbeinn Sigþórsson (1990) - AIK (56 A leikir, 26 mörk)
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Mæta Kanada og El Salvador í Los Angeles Strákarnir okkar mæta Kanada og El Salvador í tveimur vináttulandsleikjum í janúar. 30. desember 2019 15:04 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Mæta Kanada og El Salvador í Los Angeles Strákarnir okkar mæta Kanada og El Salvador í tveimur vináttulandsleikjum í janúar. 30. desember 2019 15:04