Sportpakkinn: Hræðist ekki að keppa við þá bestu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. desember 2019 12:00 Keilumaðurinn Arnar Davíð Jónsson átti frábært ár. mynd/stöð 2 Keilumaðurinn Arnar Davíð Jónsson náði frábærum árangri á árinu sem nú er senn á enda. Þar bar hæst sigur á Evrópumótaröðinni. „Evrópumótaröðin var próf fyrir sjálfan mig. Ég ætlaði bara inn á hana og sjá hvar ég stæði,“ sagði Arnar í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Ég vann Evrópumótaröðina og sá þá hvar ég stend í heiminum. Núna vil ég fara út og spila á sem flestum mótum.“ Framundan hjá Arnari er þátttaka á sterkustu mótaröð heims, þeirri bandarísku. „Í mótinu í Kúveit tapaði ég fyrir, að mínu mati, einum besta keilara í heiminum, Dominic Barett. Þar spilaði ég á meðal þeirra bestu og lenti í 2. sæti,“ sagði Arnar. „Það var góð yfirlýsing og próf fyrir sjálfan mig; að lenda í 2. sæti á móti þessum keilurum. Þeir eru hræddir við mig. Ég á ekki að hræðast að fara aftur út og keppa við þá.“ Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Keppir á sterkustu mótaröð heims Keila Sportpakkinn Tengdar fréttir Arnar Davíð og Ástrós keilufólk ársins Búið er að velja keilufólk ársins 2019. 17. desember 2019 18:30 Fyrsti keilumaðurinn sem er meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins Keilumaðurinn Arnar Davíð Jónsson er einn þeirra tíu sem fékk flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23. desember 2019 16:00 Þessi fengu atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019 Alls fengu 24 íþróttamenn stig í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 28. desember 2019 21:15 Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira
Keilumaðurinn Arnar Davíð Jónsson náði frábærum árangri á árinu sem nú er senn á enda. Þar bar hæst sigur á Evrópumótaröðinni. „Evrópumótaröðin var próf fyrir sjálfan mig. Ég ætlaði bara inn á hana og sjá hvar ég stæði,“ sagði Arnar í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Ég vann Evrópumótaröðina og sá þá hvar ég stend í heiminum. Núna vil ég fara út og spila á sem flestum mótum.“ Framundan hjá Arnari er þátttaka á sterkustu mótaröð heims, þeirri bandarísku. „Í mótinu í Kúveit tapaði ég fyrir, að mínu mati, einum besta keilara í heiminum, Dominic Barett. Þar spilaði ég á meðal þeirra bestu og lenti í 2. sæti,“ sagði Arnar. „Það var góð yfirlýsing og próf fyrir sjálfan mig; að lenda í 2. sæti á móti þessum keilurum. Þeir eru hræddir við mig. Ég á ekki að hræðast að fara aftur út og keppa við þá.“ Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Keppir á sterkustu mótaröð heims
Keila Sportpakkinn Tengdar fréttir Arnar Davíð og Ástrós keilufólk ársins Búið er að velja keilufólk ársins 2019. 17. desember 2019 18:30 Fyrsti keilumaðurinn sem er meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins Keilumaðurinn Arnar Davíð Jónsson er einn þeirra tíu sem fékk flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23. desember 2019 16:00 Þessi fengu atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019 Alls fengu 24 íþróttamenn stig í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 28. desember 2019 21:15 Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira
Arnar Davíð og Ástrós keilufólk ársins Búið er að velja keilufólk ársins 2019. 17. desember 2019 18:30
Fyrsti keilumaðurinn sem er meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins Keilumaðurinn Arnar Davíð Jónsson er einn þeirra tíu sem fékk flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23. desember 2019 16:00
Þessi fengu atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019 Alls fengu 24 íþróttamenn stig í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 28. desember 2019 21:15