Tvær kannanir sýna 60 prósent stuðning við ríkisstjórnina Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. maí 2020 05:57 Ríkisstjórnin hefur verið í eldlínunni síðustu vikur vegna viðbragða hennar við kórónuveirufaraldrinum. Hér sést forstæisráðherra í Safnahúsinu kynna þriðja aðgerðarpakka stjórnvalda. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Tvær skoðanakannanir sem framkvæmdar hafa verið á síðustu dögum sýna að ríkisstjórnin nýtur stuðnings um 60 prósent landsmanna. Samanlagt njóta stjórnarflokkarnir þrír hins vegar á bilinu 43 til 47 prósenta stuðnings. Samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallups sem kunngjörður var í gær nýtur Sjálfstæðisflokkurinn rúmlega 25 prósent stuðnings, þar á eftir koma Samfylking og Vinstri græn með 13,8 prósent og Píratar, Viðreisn og Miðflokkurinn með í kringum 10 prósent. Framsókn væri svo síðasti flokkurinn til að ná inn manni, yrðu þetta úrslit kosninga, með 8,4 prósent. Flokkur Fólksins og Sósíalistaflokkurinn njóta hvor um sig um 4 prósent stuðnings. Í könnun sem Zenter vann fyrir Fréttablaðið í dag mælist Sjálfstæðisflokkurinn með mest fylgi meðal þjóðarinnar eða 22,4 prósent. Hjá Zenter er Samfylkingin með 15 prósent, Píratar og Vinstri Græn með 12 prósent, Viðreisn með tæplega 10 prósent og Miðflokkurinn og Framsókn með um 8,5 prósent hvor um sig. Rétt eins og í Þjóðarpúlsi Gallups næði Flokkur fólksins ekki inn á þing með sín 4,4 prósent, rétt eins og Sósíalistaflokkurinn. Þjóðarpúls Gallup var framkvæmdur frá 30. mars til 3. maí en Zenter-könnunin dagana 1. til 4. maí. Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Skoðanakannanir Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Sjá meira
Tvær skoðanakannanir sem framkvæmdar hafa verið á síðustu dögum sýna að ríkisstjórnin nýtur stuðnings um 60 prósent landsmanna. Samanlagt njóta stjórnarflokkarnir þrír hins vegar á bilinu 43 til 47 prósenta stuðnings. Samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallups sem kunngjörður var í gær nýtur Sjálfstæðisflokkurinn rúmlega 25 prósent stuðnings, þar á eftir koma Samfylking og Vinstri græn með 13,8 prósent og Píratar, Viðreisn og Miðflokkurinn með í kringum 10 prósent. Framsókn væri svo síðasti flokkurinn til að ná inn manni, yrðu þetta úrslit kosninga, með 8,4 prósent. Flokkur Fólksins og Sósíalistaflokkurinn njóta hvor um sig um 4 prósent stuðnings. Í könnun sem Zenter vann fyrir Fréttablaðið í dag mælist Sjálfstæðisflokkurinn með mest fylgi meðal þjóðarinnar eða 22,4 prósent. Hjá Zenter er Samfylkingin með 15 prósent, Píratar og Vinstri Græn með 12 prósent, Viðreisn með tæplega 10 prósent og Miðflokkurinn og Framsókn með um 8,5 prósent hvor um sig. Rétt eins og í Þjóðarpúlsi Gallups næði Flokkur fólksins ekki inn á þing með sín 4,4 prósent, rétt eins og Sósíalistaflokkurinn. Þjóðarpúls Gallup var framkvæmdur frá 30. mars til 3. maí en Zenter-könnunin dagana 1. til 4. maí.
Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Skoðanakannanir Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Sjá meira