Stjörnuleikmenn Barcelona mættu allir með grímur og hanska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2020 17:00 Lionel Messi styttan sést hér með grímu í Madame Tussauds vaxmyndasafninu í Berlín en í dag mætti hann með grímu í vinnuna hjá Barcelona vegna kórónuveirunnar. Getty/Britta Pedersen Það styttist í það að spænski fótboltinn fari aftur að rúlla og fyrsta skrefið er að endurheimta alla leikmenn liðsins úr einangrun. Barcelona leikmennirnir pössuðu bæði upp á sig og aðra í dag þegar þeir mættu til baka á æfingasvæðið. Stjörnuleikmenn Barcelona liðsins voru bæði grímur og hanska þegar þeir mætta á bílum sínum. Spánverjar fóru mjög illa út úr kórónuveirunni eins og Ítalir og Frakkar en ólíkt Frökkum þá eru spænsku liðin farin að undirbúa það að klára tímabilið 2019-20. Frakkar hafa flautað sitt tímabil af. Ekkert hefur verið spilað á Spáni síðan í byrjun mars en nú hefur stefnan verið sett á það að byrja aftur að spila í næsta mánuði. The FC Barcelona first team arrived at the Ciutat Esportiva Joan Gamper today in order to undergo medical tests and prepare for a return to training pic.twitter.com/583AGTX6DC— beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) May 6, 2020 Spænsku félögin eru því farin að kalla leikmenn sína til baka. Leikmenn Barcelona mættu allir á æfingasvæði Barcelona í dag. Barcelona tilkynnti það að spænska deildin hefði gefið félaginu leyfi til að fá leikmennina aftur til sín. Byrjað var að senda þá alla í kórónuveirupróf í dag og þeir munu síðan hefja einstaklingsæfingar seinna í þessari viku. Liðið fer síðan að æfa saman þegar leyfi fæst til þess. Það er mikil spenna á toppi spænsku deildarinnar. Barcelona er bara með tveggja stiga forskot á Real og það eru enn ellefu umferðir eftir af tímabilinu. Spænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að því að við vinnum Danina? Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að því að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Sjá meira
Það styttist í það að spænski fótboltinn fari aftur að rúlla og fyrsta skrefið er að endurheimta alla leikmenn liðsins úr einangrun. Barcelona leikmennirnir pössuðu bæði upp á sig og aðra í dag þegar þeir mættu til baka á æfingasvæðið. Stjörnuleikmenn Barcelona liðsins voru bæði grímur og hanska þegar þeir mætta á bílum sínum. Spánverjar fóru mjög illa út úr kórónuveirunni eins og Ítalir og Frakkar en ólíkt Frökkum þá eru spænsku liðin farin að undirbúa það að klára tímabilið 2019-20. Frakkar hafa flautað sitt tímabil af. Ekkert hefur verið spilað á Spáni síðan í byrjun mars en nú hefur stefnan verið sett á það að byrja aftur að spila í næsta mánuði. The FC Barcelona first team arrived at the Ciutat Esportiva Joan Gamper today in order to undergo medical tests and prepare for a return to training pic.twitter.com/583AGTX6DC— beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) May 6, 2020 Spænsku félögin eru því farin að kalla leikmenn sína til baka. Leikmenn Barcelona mættu allir á æfingasvæði Barcelona í dag. Barcelona tilkynnti það að spænska deildin hefði gefið félaginu leyfi til að fá leikmennina aftur til sín. Byrjað var að senda þá alla í kórónuveirupróf í dag og þeir munu síðan hefja einstaklingsæfingar seinna í þessari viku. Liðið fer síðan að æfa saman þegar leyfi fæst til þess. Það er mikil spenna á toppi spænsku deildarinnar. Barcelona er bara með tveggja stiga forskot á Real og það eru enn ellefu umferðir eftir af tímabilinu.
Spænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að því að við vinnum Danina? Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að því að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Sjá meira