Hvetja Frakka til að hjóla þegar slakað verður á takmörkunum Kjartan Kjartansson skrifar 8. maí 2020 14:39 Slakað verður á sumum takmörkunum vegna faraldursins í París á mánudag. Stjórnvöld ráðleggja fólki að hjóla frekar en að nota almenningssamgöngur til þess að draga úr mannmergð þar. AP/Francois Mori Biðraðir hafa myndast við hjólaverslanir og verkstæði í París eftir að frönsk stjórnvöld hvöttu landsmenn til að hjóla til að draga úr mannmergð í almenningssamgöngum þegar slakað verður á takmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins á mánudag. AP-fréttastofan segir að margir Parísarbúar séu uggandi um að þurfa að nota neðanjarðarlestir eða strætisvagna vegna veirunnar. Því stefni margir að því að hjóla í vinnuna frekar en að nota almenningssamgöngur. Tímabundar hjólaakreinar verða opnaðar í París og bílaumferð verður bönnuð um Rivoli-stræti við Louvre-safnið. Frönsk stjórnvöld segjast ennfremur ætla að niðurgreiða viðgerðir fyrir hjólaeigendur um allt að fimmtíu evrur, jafnvirði tæpra átta þúsund íslenskra króna. Leyft verður að opna grunnskóla og flest fyrirtæki á mánudag. Stjórnvöld hafa hins vegar skipt landinu upp í tvö svæði eftir alvarleika faraldursins, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Þannig verða takmarkanir áfram í gildi í París þrátt fyrir að þeim verði aflétt annars staðar í næstu viku. Almenningsgarðar verða áfram lokaðir í höfuðborginni. Notendur almenningssamgangna þurfa að nota grímur og verslanir mega krefjast þess að viðskiptavinir noti þær. Tilmæli um félagsforðun verða áfram í gildi. Um 26.000 manns hafa látið lífið á sjúkrahúsum og á hjúkrunarheimilum í faraldrinum í Frakklandi til þessa. Dregið hefur úr nýsmitum og dánartíðninni að undanförnu. Frakkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Innlent Fleiri fréttir Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Sjá meira
Biðraðir hafa myndast við hjólaverslanir og verkstæði í París eftir að frönsk stjórnvöld hvöttu landsmenn til að hjóla til að draga úr mannmergð í almenningssamgöngum þegar slakað verður á takmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins á mánudag. AP-fréttastofan segir að margir Parísarbúar séu uggandi um að þurfa að nota neðanjarðarlestir eða strætisvagna vegna veirunnar. Því stefni margir að því að hjóla í vinnuna frekar en að nota almenningssamgöngur. Tímabundar hjólaakreinar verða opnaðar í París og bílaumferð verður bönnuð um Rivoli-stræti við Louvre-safnið. Frönsk stjórnvöld segjast ennfremur ætla að niðurgreiða viðgerðir fyrir hjólaeigendur um allt að fimmtíu evrur, jafnvirði tæpra átta þúsund íslenskra króna. Leyft verður að opna grunnskóla og flest fyrirtæki á mánudag. Stjórnvöld hafa hins vegar skipt landinu upp í tvö svæði eftir alvarleika faraldursins, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Þannig verða takmarkanir áfram í gildi í París þrátt fyrir að þeim verði aflétt annars staðar í næstu viku. Almenningsgarðar verða áfram lokaðir í höfuðborginni. Notendur almenningssamgangna þurfa að nota grímur og verslanir mega krefjast þess að viðskiptavinir noti þær. Tilmæli um félagsforðun verða áfram í gildi. Um 26.000 manns hafa látið lífið á sjúkrahúsum og á hjúkrunarheimilum í faraldrinum í Frakklandi til þessa. Dregið hefur úr nýsmitum og dánartíðninni að undanförnu.
Frakkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Innlent Fleiri fréttir Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Sjá meira