Segir Maradona betri en Messi eftir að hafa verið í návígi við þá báða Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. maí 2020 18:15 Cannavaro í baráttu við Messi. Vísir/getty Fabio Cannavaro er einn fárra í fótboltaheiminum sem hefur komist í návígi við bæði Lionel Messi og Diego Maradona upp á sitt besta inn á fótboltavellinum og hann er ekki í nokkrum vafa um hvor er betri. Cannavaro hóf sinn feril með aðalliði Napoli ári eftir að Maradona hafði yfirgefið félagið í upphafi tíunda áratugs síðustu aldar. Cannavaro náði ekki að leika með Maradona en var byrjaður að spila með unglingaliðum félagsins þegar Maradona var aðalmaðurinn í Napoli. Cannavaro náði langt á ferli sínum og var meðal annars valinn besti leikmaður heims árið 2006 en það sama ár gekk hann í raðir Real Madrid og átti þar eftir að etja kappi við Messi sem var óðum að stimpla sig inn sem besti knattspyrnumaður heims en hann vann gullboltann í fyrsta sinn árið 2009, árið sem Cannavaro yfirgaf Real Madrid. „Ég ber mikla virðingu fyrir Messi. Hann er einn besti leikmaður sinnar kynslóðar. En Maradona er öðruvísi. Fótboltinn var öðruvísi. Hann var ítrekað sparkaður niður en náði alltaf að stjórna leiknum og hann var harður af sér,“ segir Cannavaro áður en hann ræðir um hver er besti knattspyrnumaður sögunnar. „Messi er frábær en Maradona er úr öðrum heimi. Ég ber hann aldrei saman við aðra leikmenn. Ég sá aldrei Pele spila en ég horfði á hvern einasta leik hjá Maradona í sjö ár. Hann er ekki einn af þeim bestu; hann er sá besti,“ segir Cannavaro sem þjálfar nú í kínverska boltanum. Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Sjá meira
Fabio Cannavaro er einn fárra í fótboltaheiminum sem hefur komist í návígi við bæði Lionel Messi og Diego Maradona upp á sitt besta inn á fótboltavellinum og hann er ekki í nokkrum vafa um hvor er betri. Cannavaro hóf sinn feril með aðalliði Napoli ári eftir að Maradona hafði yfirgefið félagið í upphafi tíunda áratugs síðustu aldar. Cannavaro náði ekki að leika með Maradona en var byrjaður að spila með unglingaliðum félagsins þegar Maradona var aðalmaðurinn í Napoli. Cannavaro náði langt á ferli sínum og var meðal annars valinn besti leikmaður heims árið 2006 en það sama ár gekk hann í raðir Real Madrid og átti þar eftir að etja kappi við Messi sem var óðum að stimpla sig inn sem besti knattspyrnumaður heims en hann vann gullboltann í fyrsta sinn árið 2009, árið sem Cannavaro yfirgaf Real Madrid. „Ég ber mikla virðingu fyrir Messi. Hann er einn besti leikmaður sinnar kynslóðar. En Maradona er öðruvísi. Fótboltinn var öðruvísi. Hann var ítrekað sparkaður niður en náði alltaf að stjórna leiknum og hann var harður af sér,“ segir Cannavaro áður en hann ræðir um hver er besti knattspyrnumaður sögunnar. „Messi er frábær en Maradona er úr öðrum heimi. Ég ber hann aldrei saman við aðra leikmenn. Ég sá aldrei Pele spila en ég horfði á hvern einasta leik hjá Maradona í sjö ár. Hann er ekki einn af þeim bestu; hann er sá besti,“ segir Cannavaro sem þjálfar nú í kínverska boltanum.
Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Sjá meira