Stöðva framleiðslu á Corona-bjór Atli Ísleifsson skrifar 3. apríl 2020 07:47 Getty Framleiðsla á hinum mexíkóska Corona-bjórs hefur verið stöðvuð vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Stjórnvöld í Mexíkó hafa kynnt hertar aðgerðir vegna faraldursins og gert öllum fyrirtækjum, sem ekki flokkast sem nauðsynleg þjóðarbúinu, að stöðva rekstur tímabundið. Grupo Modelo, sem einnig bruggar Pacifico-bjór og Modelo, greindi frá því í gær að framleiðsla yrði stöðvuð til loka aprílmánaðar, í samræmi við reglur yfirvalda. „Við erum í ferli að draga úr framleiðslu í brugghúsum okkar niður í algert lágmark,“ sagði í yfirlýsingu frá Grupo Modelo. Ekki undanþegin reglunum Samkvæmt aðgerðum mexíkóskra yfirvalda er matvælaframleiðsla í landbúnaði undanþegin reglunum, en bjórframleiðsla fellur hins vegar ekki undir þær reglur. Sjá einnig: Coronakaup Íslendinga stóraukist á síðustu vikum Corona-bjórinn hefur frá árinu 1998 verið mest seldi, innflutti bjórinn í Bandaríkjunum. Alls hafa um 1.500 kórónuveirusmit verið skráð í Mexíkó og eru fimmtíu dauðsföll rakin til sjúkdómsins Covid-19. Vísir sagði frá því í febrúar að Vínbúðirnar hefðu merkt umtalsverða söluaukningu á Corona-bjór eftir að faraldurinn hófst. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mexíkó Áfengi og tóbak Mest lesið Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Stranger Things hallærislegast en viðurkennir að horfa aftur og aftur Atvinnulíf Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Framleiðsla á hinum mexíkóska Corona-bjórs hefur verið stöðvuð vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Stjórnvöld í Mexíkó hafa kynnt hertar aðgerðir vegna faraldursins og gert öllum fyrirtækjum, sem ekki flokkast sem nauðsynleg þjóðarbúinu, að stöðva rekstur tímabundið. Grupo Modelo, sem einnig bruggar Pacifico-bjór og Modelo, greindi frá því í gær að framleiðsla yrði stöðvuð til loka aprílmánaðar, í samræmi við reglur yfirvalda. „Við erum í ferli að draga úr framleiðslu í brugghúsum okkar niður í algert lágmark,“ sagði í yfirlýsingu frá Grupo Modelo. Ekki undanþegin reglunum Samkvæmt aðgerðum mexíkóskra yfirvalda er matvælaframleiðsla í landbúnaði undanþegin reglunum, en bjórframleiðsla fellur hins vegar ekki undir þær reglur. Sjá einnig: Coronakaup Íslendinga stóraukist á síðustu vikum Corona-bjórinn hefur frá árinu 1998 verið mest seldi, innflutti bjórinn í Bandaríkjunum. Alls hafa um 1.500 kórónuveirusmit verið skráð í Mexíkó og eru fimmtíu dauðsföll rakin til sjúkdómsins Covid-19. Vísir sagði frá því í febrúar að Vínbúðirnar hefðu merkt umtalsverða söluaukningu á Corona-bjór eftir að faraldurinn hófst.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mexíkó Áfengi og tóbak Mest lesið Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Stranger Things hallærislegast en viðurkennir að horfa aftur og aftur Atvinnulíf Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira