Facebook endurskoðar rafmyntaráform sín Kjartan Kjartansson skrifar 4. mars 2020 13:01 Mark Zuckeberberg, stofnandi Facebook, þegar hann svaraði spurningum bandarískra þingmanna um rafmyntina Libra í október í fyrra. Vísir/EPA Andstaða eftirlitsstofnana og yfirvalda í fjölda ríkja veldur því að stjórnendur samfélagsmiðlarisans Facebook eru nú sagðir endurskoða áform sín um að hleypa af stokkunum eigin rafmynt. Í staðinn gæti Facebook boðið upp á rafrænar útgáfur af gjaldmiðlum eins og dollara og evru. Facebook hefur unnið að rafmyntinni Libra í samstarfi við önnur tæknifyrirtæki eins og Lyft, Spotify og Shopify. Önnur stórfyrirtæki eins og Visa hlupust undan merkjum þegar verkefnið mætti mótstöðu yfirvalda. Sjá einnig: Efast um ágæti rafmyntar Facebook Hugmyndin um Libra hefur sætt verulegri gagnrýni. Nokkur stærstu hagkerfi heims hafa sagt að rafmyntir almennt ógni fjármálakerfi heimsins. Sum ríki hafa varað við því að rafmyntir verði misnotaðar í peningaþvætti. Talsmenn Facebook neita því að til standi að gefa hugmyndina um Libra alfarið upp á bátinn, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Til stendur að gefa rafmyntina út í haust, nokkru síðar en upphaflega stóð til. Facebook Rafmyntir Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Andstaða eftirlitsstofnana og yfirvalda í fjölda ríkja veldur því að stjórnendur samfélagsmiðlarisans Facebook eru nú sagðir endurskoða áform sín um að hleypa af stokkunum eigin rafmynt. Í staðinn gæti Facebook boðið upp á rafrænar útgáfur af gjaldmiðlum eins og dollara og evru. Facebook hefur unnið að rafmyntinni Libra í samstarfi við önnur tæknifyrirtæki eins og Lyft, Spotify og Shopify. Önnur stórfyrirtæki eins og Visa hlupust undan merkjum þegar verkefnið mætti mótstöðu yfirvalda. Sjá einnig: Efast um ágæti rafmyntar Facebook Hugmyndin um Libra hefur sætt verulegri gagnrýni. Nokkur stærstu hagkerfi heims hafa sagt að rafmyntir almennt ógni fjármálakerfi heimsins. Sum ríki hafa varað við því að rafmyntir verði misnotaðar í peningaþvætti. Talsmenn Facebook neita því að til standi að gefa hugmyndina um Libra alfarið upp á bátinn, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Til stendur að gefa rafmyntina út í haust, nokkru síðar en upphaflega stóð til.
Facebook Rafmyntir Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira