Nýr og ódýrari iPhone á leiðinni? Samúel Karl Ólason skrifar 3. apríl 2020 08:40 Verslunum Apple víða um heim hefur verið lokað og þykir það grafa undan þeim sögusögnum að von sé á nýjum síma og það jafnvel í dag. EPA/LARRY W. SMITH Sögusagnir eru á kreiki um að Apple muni opinbera nýjan síma á næstu dögum og jafnvel í dag. Það er síminn iPhone SE, sem á að vera ódýrari týpa af símum Apple. Samkvæmt 9to5Mac er síminn framleiddur í þremur litum, hvítum, svörtum og rauðum og í þremur týpum. Ein með 64GB minni, önnur með 128GB og sú þriðja með 256GB. Umfjöllun 9to5Mac fékk byr undir báða vængi þegar hlíf fyrir símann fannst á síðu Apple. New leak on the Apple Store .Looks like iPhone SE it is .https://t.co/QU9vYspDGP pic.twitter.com/kMPks5xsPU— Aaron Zollo (@zollotech) April 3, 2020 Þó er vert að taka fram að mörgum þykja þessar vangaveltur órökréttar og þá sérstaklega með tilliti til þess að verslunum Apple hefur verið lokað víða um heim vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar. Í fyrri fregnum af þessum nýja síma hefur komið fram að hann eigi að byggja á hönnun iPhone 8. Vera með 4,7 tommu skjá og Hometakka. Búnaður símans, örgjörvi og annað mun þó vera nýtt. Fyrsti SE síminn var opinberaður árið 2016 og var hann þá með 4 tommu skjá og byggði á hönnun 5S. Apple Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Sögusagnir eru á kreiki um að Apple muni opinbera nýjan síma á næstu dögum og jafnvel í dag. Það er síminn iPhone SE, sem á að vera ódýrari týpa af símum Apple. Samkvæmt 9to5Mac er síminn framleiddur í þremur litum, hvítum, svörtum og rauðum og í þremur týpum. Ein með 64GB minni, önnur með 128GB og sú þriðja með 256GB. Umfjöllun 9to5Mac fékk byr undir báða vængi þegar hlíf fyrir símann fannst á síðu Apple. New leak on the Apple Store .Looks like iPhone SE it is .https://t.co/QU9vYspDGP pic.twitter.com/kMPks5xsPU— Aaron Zollo (@zollotech) April 3, 2020 Þó er vert að taka fram að mörgum þykja þessar vangaveltur órökréttar og þá sérstaklega með tilliti til þess að verslunum Apple hefur verið lokað víða um heim vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar. Í fyrri fregnum af þessum nýja síma hefur komið fram að hann eigi að byggja á hönnun iPhone 8. Vera með 4,7 tommu skjá og Hometakka. Búnaður símans, örgjörvi og annað mun þó vera nýtt. Fyrsti SE síminn var opinberaður árið 2016 og var hann þá með 4 tommu skjá og byggði á hönnun 5S.
Apple Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira