Dagskráin í dag: Lokakvöldið í Equsana-deildinni, bestu pílukastarar heims og klassískir fótboltaleikir Sindri Sverrisson skrifar 12. maí 2020 06:00 Úrslitin ráðast í Equsana-deildinni í kvöld. MYND/STÖÐ 2 SPORT Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Það verður bein útsending á Stöð 2 Sport frá lokakvöldi keppnistímabilsins í Equsana-deildinni í hestaíþróttum. Mótið er í umsjón hestamannafélagsins Spretts og fer fram í Samskipahöllinni í Kópavogi. Í kjölfarið er svo sýndur þáttur af Hestalífinu þar sem Gummi Ben bregður sér á hestbak í fyrsta sinn. Á stöðinni verða einnig sýndir eftirminnilegir leikir úr enska bikarnum og Meistaradeild Evrópu auk fleira efnis. Stöð 2 Sport 2 Á Stöð 2 Sport 2 verða skemmtilegir þættir um barnamótin í fótboltanum framan af degi, og leikir KR og Hauka í úrslitum Domino‘s-deildar karla í körfubolta árið 2016. Um kvöldið er bein útsending frá PDC Home Tour pílukastmótaröðinni, og körfuboltaheimildamyndir um Örlyg Sturluson, Martin Hermannsson og tvöfalda Íslandsmeistara Snæfells. Stöð 2 Sport 3 Úrslitaleikir úr ensku bikarkeppninni í fótbolta verða á dagskránni á Stöð 2 Sport 3, til að mynda leikur Chelsea og Manchester United frá árinu 2018. Um morguninn verða sýndir úrslitaleikirnir frá 2013 og 2015 í bikarkeppni kvenna í fótbolta á Íslandi. Stöð 2 eSport Á rafíþróttastöðinni verða útsendingar frá keppni í sýndarkappakstri, Valorant, League of Legends og Counter-Strike. Stöð 2 Golf Opna breska meistaramótið, eða The Open, verður í aðalhlutverki á Stöð 2 Golf í dag þar sem sýndar verða myndir um öll mótin frá 2015-2019, auk fleira efnis. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Golf Rafíþróttir Dominos-deild karla Enski boltinn Pílukast Hestar Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Það verður bein útsending á Stöð 2 Sport frá lokakvöldi keppnistímabilsins í Equsana-deildinni í hestaíþróttum. Mótið er í umsjón hestamannafélagsins Spretts og fer fram í Samskipahöllinni í Kópavogi. Í kjölfarið er svo sýndur þáttur af Hestalífinu þar sem Gummi Ben bregður sér á hestbak í fyrsta sinn. Á stöðinni verða einnig sýndir eftirminnilegir leikir úr enska bikarnum og Meistaradeild Evrópu auk fleira efnis. Stöð 2 Sport 2 Á Stöð 2 Sport 2 verða skemmtilegir þættir um barnamótin í fótboltanum framan af degi, og leikir KR og Hauka í úrslitum Domino‘s-deildar karla í körfubolta árið 2016. Um kvöldið er bein útsending frá PDC Home Tour pílukastmótaröðinni, og körfuboltaheimildamyndir um Örlyg Sturluson, Martin Hermannsson og tvöfalda Íslandsmeistara Snæfells. Stöð 2 Sport 3 Úrslitaleikir úr ensku bikarkeppninni í fótbolta verða á dagskránni á Stöð 2 Sport 3, til að mynda leikur Chelsea og Manchester United frá árinu 2018. Um morguninn verða sýndir úrslitaleikirnir frá 2013 og 2015 í bikarkeppni kvenna í fótbolta á Íslandi. Stöð 2 eSport Á rafíþróttastöðinni verða útsendingar frá keppni í sýndarkappakstri, Valorant, League of Legends og Counter-Strike. Stöð 2 Golf Opna breska meistaramótið, eða The Open, verður í aðalhlutverki á Stöð 2 Golf í dag þar sem sýndar verða myndir um öll mótin frá 2015-2019, auk fleira efnis. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Golf Rafíþróttir Dominos-deild karla Enski boltinn Pílukast Hestar Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Sjá meira