Gústaf tekur við af Sjöfn Atli Ísleifsson skrifar 12. maí 2020 08:55 Gústaf Adolf Skúlason. Háskóli Íslands Gústaf Adolf Skúlason hefur verið ráðinn í starf forstöðumanns Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands. Í tilkynningu kemur fram að Gústaf sé með BA-gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands og meistaragráðu í alþjóðasamskiptum frá London School of Economics. „Þá hefur hann numið stjórnun og stefnumótun við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Undanfarið ár hefur Gústaf starfað við alþjóðlegar rannsóknir hjá Menntamálastofnun en áður hefur hann m.a. starfað sem ráðgjafi, framkvæmdastjóri og áður aðstoðarframkvæmdastjóri Samorku, forstöðumaður stefnumótunar- og samskiptasviðs hjá Samtökum atvinnulífsins, alþjóðaritari á nefndasviði Alþingis, stundakennari við Félagsvísindasvið Háskóla Íslands og við rannsóknir hjá Alþjóðamálastofnun skólans. Gústaf hefur störf í maí og tekur við af dr. Sjöfn Vilhelmsdóttur þann 1. júní næstkomandi en Sjöfn tekur við stöðu forstöðumanns Landsgræðsluskóla GRÓ, Þekkingarmiðstöðvar þróunarsamvinnu sem starfar undir merkjum UNESCO,“ segir í tilkynningunni. Skóla - og menntamál Stjórnsýsla Vistaskipti Tengdar fréttir Sjöfn Vilhelmsdóttir nýr forstöðumaður Landgræðsluskólans Dr. Sjöfn Vilhelmsdóttir hefur tekið við starfi forstöðumanns Landgræðsluskólans. Hlutverk skólans er að þjálfa sérfræðinga frá þróunarríkjum sem glíma við land- og jarðvegseyðingu og neikvæð áhrif loftslagsbreytinga. 11. maí 2020 16:16 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Fleiri fréttir Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Sjá meira
Gústaf Adolf Skúlason hefur verið ráðinn í starf forstöðumanns Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands. Í tilkynningu kemur fram að Gústaf sé með BA-gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands og meistaragráðu í alþjóðasamskiptum frá London School of Economics. „Þá hefur hann numið stjórnun og stefnumótun við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Undanfarið ár hefur Gústaf starfað við alþjóðlegar rannsóknir hjá Menntamálastofnun en áður hefur hann m.a. starfað sem ráðgjafi, framkvæmdastjóri og áður aðstoðarframkvæmdastjóri Samorku, forstöðumaður stefnumótunar- og samskiptasviðs hjá Samtökum atvinnulífsins, alþjóðaritari á nefndasviði Alþingis, stundakennari við Félagsvísindasvið Háskóla Íslands og við rannsóknir hjá Alþjóðamálastofnun skólans. Gústaf hefur störf í maí og tekur við af dr. Sjöfn Vilhelmsdóttur þann 1. júní næstkomandi en Sjöfn tekur við stöðu forstöðumanns Landsgræðsluskóla GRÓ, Þekkingarmiðstöðvar þróunarsamvinnu sem starfar undir merkjum UNESCO,“ segir í tilkynningunni.
Skóla - og menntamál Stjórnsýsla Vistaskipti Tengdar fréttir Sjöfn Vilhelmsdóttir nýr forstöðumaður Landgræðsluskólans Dr. Sjöfn Vilhelmsdóttir hefur tekið við starfi forstöðumanns Landgræðsluskólans. Hlutverk skólans er að þjálfa sérfræðinga frá þróunarríkjum sem glíma við land- og jarðvegseyðingu og neikvæð áhrif loftslagsbreytinga. 11. maí 2020 16:16 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Fleiri fréttir Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Sjá meira
Sjöfn Vilhelmsdóttir nýr forstöðumaður Landgræðsluskólans Dr. Sjöfn Vilhelmsdóttir hefur tekið við starfi forstöðumanns Landgræðsluskólans. Hlutverk skólans er að þjálfa sérfræðinga frá þróunarríkjum sem glíma við land- og jarðvegseyðingu og neikvæð áhrif loftslagsbreytinga. 11. maí 2020 16:16