Félag Ágústs í alvarlegri krísu – Leikmenn höfnuðu launalækkun Sindri Sverrisson skrifar 12. maí 2020 21:00 Markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson er á leið til félags sem á í miklum fjárhagserfiðleikum. Mynd/HSÍ Handboltamarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson skrifaði í vetur undir samning til tveggja ára við danska félagið KIF Kolding sem nú á í miklum fjárhagserfiðleikum. Í yfirlýsingu frá KIF Kolding í dag segir að stjórn félagsins segi af sér vegna þess að ekki hafi tekist að láta enda ná saman fyrir næstu leiktíð. Menn hafi einfaldlega gefist upp. Vandræði af völdum kórónuveirufaraldursins gera það meðal annars að verkum. Félagið reyndi meðal annars að semja við leikmenn um að lækka laun þeirra en án árangurs, samkvæmt yfirlýsingunni. Tímabilinu í Danmörku var slitið þann 20. apríl án þess að tekist hefði að ljúka því. KIF Kolding hafnaði í 12. sæti. Félagið hefur unnið 14 Danmerkurmeistaratitla frá og með árinu 1987, ef taldir eru með titlarnir þegar liðið lék í samstarfi undir nafni AG Köbenhavn og KIF Kolding Köbenhavn, fleiri en nokkurt annað félag. Ágúst fer til KIF Kolding í sumar eftir að hafa verið hjá Sävehof í Svíþjóð. Hafnfirðingurinn sér þannig til þess að áfram sé Íslendingur í liðinu en Ólafur Gústafsson og Árni Bragi Eyjólfsson kvöddu félagið í vor og eru gengnir í raðir KA. Danski handboltinn Tengdar fréttir KA staðfestir komu Rutar og Ólafs Handboltaparið Rut Jónsdóttir og Ólafur Gústafsson leika fyrir norðan næstu tvö árin. 6. maí 2020 15:29 Árni Bragi til KA Mosfellingurinn Árni Bragi Eyjólfsson leikur með KA næstu tvö árin. 4. maí 2020 12:38 Ágúst Elí fer til KIF Kolding í sumar Markvörðurinn úr Hafnarfirði hefur skrifað undir tveggja ára samning við KIF Kolding. 29. janúar 2020 11:09 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Handboltamarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson skrifaði í vetur undir samning til tveggja ára við danska félagið KIF Kolding sem nú á í miklum fjárhagserfiðleikum. Í yfirlýsingu frá KIF Kolding í dag segir að stjórn félagsins segi af sér vegna þess að ekki hafi tekist að láta enda ná saman fyrir næstu leiktíð. Menn hafi einfaldlega gefist upp. Vandræði af völdum kórónuveirufaraldursins gera það meðal annars að verkum. Félagið reyndi meðal annars að semja við leikmenn um að lækka laun þeirra en án árangurs, samkvæmt yfirlýsingunni. Tímabilinu í Danmörku var slitið þann 20. apríl án þess að tekist hefði að ljúka því. KIF Kolding hafnaði í 12. sæti. Félagið hefur unnið 14 Danmerkurmeistaratitla frá og með árinu 1987, ef taldir eru með titlarnir þegar liðið lék í samstarfi undir nafni AG Köbenhavn og KIF Kolding Köbenhavn, fleiri en nokkurt annað félag. Ágúst fer til KIF Kolding í sumar eftir að hafa verið hjá Sävehof í Svíþjóð. Hafnfirðingurinn sér þannig til þess að áfram sé Íslendingur í liðinu en Ólafur Gústafsson og Árni Bragi Eyjólfsson kvöddu félagið í vor og eru gengnir í raðir KA.
Danski handboltinn Tengdar fréttir KA staðfestir komu Rutar og Ólafs Handboltaparið Rut Jónsdóttir og Ólafur Gústafsson leika fyrir norðan næstu tvö árin. 6. maí 2020 15:29 Árni Bragi til KA Mosfellingurinn Árni Bragi Eyjólfsson leikur með KA næstu tvö árin. 4. maí 2020 12:38 Ágúst Elí fer til KIF Kolding í sumar Markvörðurinn úr Hafnarfirði hefur skrifað undir tveggja ára samning við KIF Kolding. 29. janúar 2020 11:09 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
KA staðfestir komu Rutar og Ólafs Handboltaparið Rut Jónsdóttir og Ólafur Gústafsson leika fyrir norðan næstu tvö árin. 6. maí 2020 15:29
Árni Bragi til KA Mosfellingurinn Árni Bragi Eyjólfsson leikur með KA næstu tvö árin. 4. maí 2020 12:38
Ágúst Elí fer til KIF Kolding í sumar Markvörðurinn úr Hafnarfirði hefur skrifað undir tveggja ára samning við KIF Kolding. 29. janúar 2020 11:09
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti