Segir að það sé ekki vænlegt fyrir Everton að selja Gylfa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2020 11:00 Gylfi Þór Sigurðsson fær vonandi tækifæri til að komast aftur á skrið og fara að skora og leggja upp mörk fyrir Everton liðið. Hér fagnar hann marki í fyrra. Getty/Dan Mullan Gamall enskur landsliðsmarkvörður hefur skoðun á stöðu Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton og er sannfærður um að Everton vilji ekki selja íslenska lanssliðsmanninn fyrir miklu minna en liðið keypti hann á. Paul Robinson, fyrrum landsliðsmarkvörður Englands, vill þess í stað að Carlo Ancelotti færi Gylfa Þór Sigurðsson aftur framar á völlinn. Robinson spáir því að Everton muni ekki selja Gylfa Þór Sigurðsson í sumar eins og enskir fjölmiðlar hafa skrifað svo mikið um að undanförnu. Exclusive: Pundit claims Everton facing huge loss on '£50m+' signing - https://t.co/uEI57n8Pjt #EvertonFC #EFC— Toffee News (@TOFnews) May 11, 2020 „Ancelotti hefur verið sanngjarn og gefið leikmönnum Everton tækifæri til að sýna sig og sanna. Hann hefur leyft þeim að fá hálft tímabil og lét leikmannamarkaðinn alveg vera í janúar. Hann mun örugglega skoða vel hvað hann er með í höndunum,“ sagði Paul Robinson við Dylan Childs hjá Football Insider. Gylfi er enn dýrasti leikmaður í sögu Everton en félagið borgar 45 milljónir fyrir hann í september 2017. „Þeir borguðu eitthvað um 50 milljónir punda fyrir hann, en ég held að þeir muni ekki fá nálægt þeirri upphæð ef þeir reyna að selja hann núna. Það er eitthvað sem knattspyrnustjórinn verður að skoða," sagði Robinson við Dylan Childs hjá Football Insider. Gylfi hefur aðeins skorað eitt mark og fengið skráðar tvær stoðsendingar á þessu tímabili sem er mikið ekki síst þar sem hann var með 13 mörk og 6 stoðsendingar á tímabilinu á undan. ?? How do you get the best out of Gylfi Sigurdsson? #EFC— The-Toffees (@thetoffees_com) May 8, 2020 „Það er enginn vafi um að það eru mikil gæði í honum. Hann er marksækinn sóknarmiðjumaður og ef þú spilar honum framarlega á vellinum þá getur hann enn skilað sínu," sagði Robinson. Gylfi verður 31 árs seinna á þessu ári en samningur hans við Everton rennur út eftir tvö ár. „Ég býst við því að hann verði áfram því það er ekki vænlegt fjárhagslega fyrir Everton að selja hann á mikið lægri upphæð en hann var keyptur fyrir." Enski boltinn Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Keflavík - Álftanes | Slást um að komast nær toppnum Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Sjá meira
Gamall enskur landsliðsmarkvörður hefur skoðun á stöðu Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton og er sannfærður um að Everton vilji ekki selja íslenska lanssliðsmanninn fyrir miklu minna en liðið keypti hann á. Paul Robinson, fyrrum landsliðsmarkvörður Englands, vill þess í stað að Carlo Ancelotti færi Gylfa Þór Sigurðsson aftur framar á völlinn. Robinson spáir því að Everton muni ekki selja Gylfa Þór Sigurðsson í sumar eins og enskir fjölmiðlar hafa skrifað svo mikið um að undanförnu. Exclusive: Pundit claims Everton facing huge loss on '£50m+' signing - https://t.co/uEI57n8Pjt #EvertonFC #EFC— Toffee News (@TOFnews) May 11, 2020 „Ancelotti hefur verið sanngjarn og gefið leikmönnum Everton tækifæri til að sýna sig og sanna. Hann hefur leyft þeim að fá hálft tímabil og lét leikmannamarkaðinn alveg vera í janúar. Hann mun örugglega skoða vel hvað hann er með í höndunum,“ sagði Paul Robinson við Dylan Childs hjá Football Insider. Gylfi er enn dýrasti leikmaður í sögu Everton en félagið borgar 45 milljónir fyrir hann í september 2017. „Þeir borguðu eitthvað um 50 milljónir punda fyrir hann, en ég held að þeir muni ekki fá nálægt þeirri upphæð ef þeir reyna að selja hann núna. Það er eitthvað sem knattspyrnustjórinn verður að skoða," sagði Robinson við Dylan Childs hjá Football Insider. Gylfi hefur aðeins skorað eitt mark og fengið skráðar tvær stoðsendingar á þessu tímabili sem er mikið ekki síst þar sem hann var með 13 mörk og 6 stoðsendingar á tímabilinu á undan. ?? How do you get the best out of Gylfi Sigurdsson? #EFC— The-Toffees (@thetoffees_com) May 8, 2020 „Það er enginn vafi um að það eru mikil gæði í honum. Hann er marksækinn sóknarmiðjumaður og ef þú spilar honum framarlega á vellinum þá getur hann enn skilað sínu," sagði Robinson. Gylfi verður 31 árs seinna á þessu ári en samningur hans við Everton rennur út eftir tvö ár. „Ég býst við því að hann verði áfram því það er ekki vænlegt fjárhagslega fyrir Everton að selja hann á mikið lægri upphæð en hann var keyptur fyrir."
Enski boltinn Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Keflavík - Álftanes | Slást um að komast nær toppnum Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Sjá meira