Langaði út en átti erfitt með að segja nei við Bjarna og Ingvar Anton Ingi Leifsson skrifar 13. maí 2020 14:00 Lovísa Björt Henningsdóttir var einn öflugasti leikmaður Hauka í vetur. Vísir/Bára Lovísa Björt Henningsdóttir framlengdi á dögunum samning sinn við Hauka í Dominos-deild kvenna og mun leika með liðinu á næstu leiktíð. Lovísa hafði fyrir síðustu leiktíð leikið í Bandaríkjunum í fimm ár en henni tókst ekki að klára sitt fyrsta tímabil á Íslandi í langan tíma vegna kórónuveirunnar. Kjartan Atli Kjartansson ræddi við Lovísu í Sportinu í dag. „Mér leið eins og ég hafi ekki fengið að klára síðasta tímabil með Haukum. Ég elska að vera hjá Haukum og ég er spennt að fá annað tímabilið með þeim,“ sagði Lovísa sem er uppalin hjá félaginu. „Það var ótrúlega gaman að fá að spila með öllum þessum stelpum sem ég spilaði með áður og margar yngri sem maður hefur ekki spilað á móti í mörg ár, hvað þær eru orðnar góðar. Það var gaman að koma inn í Dominos-deildina og sjá hversu sterkur íslenskur körfubolti er orðinn.“ Bjarni Magnússon er tekinn við liði Hauka og verður með Ingvar Guðjónsson sér við hlið. „Það eru bjartir tímar. Mig langaði að fara aftur út en þegar ég frétti að Baddi og Ingvar væru þjálfarateymið þá var erfitt að segja nei við þá. Þetta er frábært þjálfarateymi og ég er mjög spennt. Það er líka frábært að fá Irenu úr Keflavík.“ Viðtalið við Lovísu má sjá í heild sinni hér að neðan þar sem hún ræðir meðal annars um fjölskylduæfingarnar í gegnum FaceTime hjá þessari miklu körfuboltafjölskyldu. Klippa: Sportið í dag - Lovísa framlengir við Hauka Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Dominos-deild kvenna Sportið í dag Haukar Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Hlaupapabbinn lamdi dóttur sína í andlitið Sport Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Enski boltinn Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Fleiri fréttir Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Segir Aþenu svikna um aðstöðu LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Púað á Butler í endurkomunni til Miami Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Sjá meira
Lovísa Björt Henningsdóttir framlengdi á dögunum samning sinn við Hauka í Dominos-deild kvenna og mun leika með liðinu á næstu leiktíð. Lovísa hafði fyrir síðustu leiktíð leikið í Bandaríkjunum í fimm ár en henni tókst ekki að klára sitt fyrsta tímabil á Íslandi í langan tíma vegna kórónuveirunnar. Kjartan Atli Kjartansson ræddi við Lovísu í Sportinu í dag. „Mér leið eins og ég hafi ekki fengið að klára síðasta tímabil með Haukum. Ég elska að vera hjá Haukum og ég er spennt að fá annað tímabilið með þeim,“ sagði Lovísa sem er uppalin hjá félaginu. „Það var ótrúlega gaman að fá að spila með öllum þessum stelpum sem ég spilaði með áður og margar yngri sem maður hefur ekki spilað á móti í mörg ár, hvað þær eru orðnar góðar. Það var gaman að koma inn í Dominos-deildina og sjá hversu sterkur íslenskur körfubolti er orðinn.“ Bjarni Magnússon er tekinn við liði Hauka og verður með Ingvar Guðjónsson sér við hlið. „Það eru bjartir tímar. Mig langaði að fara aftur út en þegar ég frétti að Baddi og Ingvar væru þjálfarateymið þá var erfitt að segja nei við þá. Þetta er frábært þjálfarateymi og ég er mjög spennt. Það er líka frábært að fá Irenu úr Keflavík.“ Viðtalið við Lovísu má sjá í heild sinni hér að neðan þar sem hún ræðir meðal annars um fjölskylduæfingarnar í gegnum FaceTime hjá þessari miklu körfuboltafjölskyldu. Klippa: Sportið í dag - Lovísa framlengir við Hauka Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Dominos-deild kvenna Sportið í dag Haukar Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Hlaupapabbinn lamdi dóttur sína í andlitið Sport Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Enski boltinn Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Fleiri fréttir Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Segir Aþenu svikna um aðstöðu LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Púað á Butler í endurkomunni til Miami Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Sjá meira
Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur
Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti