Íbúar í Hveragerði þurftu að moka sig út úr húsum sínum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 5. apríl 2020 20:00 Aftakaveður hefur verið víða landinu og einna verst á Suðurlandi. Þurftu íbúar Hveragerðis að moka sér leið úr húsum sínum. Helstu vegum var lokað enda ekkert ferðaveður á landinu. Björgunarsveitir á Suðurlandi hafa haft í nægu að snúast undanfarinn sólarhring vegna ófærðar. Fyrstu útköll bárust um klukka 20 í gærkvöld og snéru þau flest að föstum ökumönnum. Þungfært er á svæðinu og þurfa björgunarsveitir að notast við snjóbíla á beltum. „Færðin er mjög slæm. Skaflar á vegum, þjóðvegum og mikið innanbæjar. Sérstaklega hér við ströndina,“ sagði Gunnar Ingi Friðriksson, hjá aðgerðarstjórn björgunarsveitar Árnessýslu. Líkt og sjá má var skyggni slæmt.LANDSBJÖRG Í myndbandinu má sjá hvernig færðin var á Suðurstrandarvegi klukkan 21 í gærkvöld. Þónokkur umferð var á svæðinu og skilyrði slæm. Appelsínugul viðvörun er í gildi víðast hvar á landinu en á Höfuðborgarsvæðinu er viðvörunin gul. Norðaustan stormur er á landinu í dag og mikil sjókoma víða um land. Ófögur sjón blasti við íbúa Hveragerðis þegar hann fór á fætur í morgun. Snjórinn hafði rutt sér leið inn á heimilið þrátt fyrir að dyrnar væru lokaðar. Líkt og sést í sjónvarpsfréttinni þurfti íbúi bókstaflega að moka sér leið út úr húsnæði sínu, með kröftugu sniði. Skemmdir urðu í Garðyrkjuskólanum á Reykjum í Ölfusi. Þakið á garðskálanum fór að einhverju leyti og eins og sjá má féll snjór á plöntur sem byrjaðar voru að vora. Ekkert ferðaveður er á landinu og mikið um vegalokanir. Snjór féll á plöntur sem byrjaðar voru að vora.AÐSEND Samgöngur Veður Björgunarsveitir Hveragerði Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Aftakaveður hefur verið víða landinu og einna verst á Suðurlandi. Þurftu íbúar Hveragerðis að moka sér leið úr húsum sínum. Helstu vegum var lokað enda ekkert ferðaveður á landinu. Björgunarsveitir á Suðurlandi hafa haft í nægu að snúast undanfarinn sólarhring vegna ófærðar. Fyrstu útköll bárust um klukka 20 í gærkvöld og snéru þau flest að föstum ökumönnum. Þungfært er á svæðinu og þurfa björgunarsveitir að notast við snjóbíla á beltum. „Færðin er mjög slæm. Skaflar á vegum, þjóðvegum og mikið innanbæjar. Sérstaklega hér við ströndina,“ sagði Gunnar Ingi Friðriksson, hjá aðgerðarstjórn björgunarsveitar Árnessýslu. Líkt og sjá má var skyggni slæmt.LANDSBJÖRG Í myndbandinu má sjá hvernig færðin var á Suðurstrandarvegi klukkan 21 í gærkvöld. Þónokkur umferð var á svæðinu og skilyrði slæm. Appelsínugul viðvörun er í gildi víðast hvar á landinu en á Höfuðborgarsvæðinu er viðvörunin gul. Norðaustan stormur er á landinu í dag og mikil sjókoma víða um land. Ófögur sjón blasti við íbúa Hveragerðis þegar hann fór á fætur í morgun. Snjórinn hafði rutt sér leið inn á heimilið þrátt fyrir að dyrnar væru lokaðar. Líkt og sést í sjónvarpsfréttinni þurfti íbúi bókstaflega að moka sér leið út úr húsnæði sínu, með kröftugu sniði. Skemmdir urðu í Garðyrkjuskólanum á Reykjum í Ölfusi. Þakið á garðskálanum fór að einhverju leyti og eins og sjá má féll snjór á plöntur sem byrjaðar voru að vora. Ekkert ferðaveður er á landinu og mikið um vegalokanir. Snjór féll á plöntur sem byrjaðar voru að vora.AÐSEND
Samgöngur Veður Björgunarsveitir Hveragerði Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira