Vinna eða slaka á? Anna Claessen skrifar 7. apríl 2020 08:30 Vinna....Nei hugleiða....Ú kannski ætti ég að taka til í geymslunni,Loksins tækifæri að elda eftir matreiðslubókunum í hillunni.Kominn tími til að mála.Mig langaði alltaf til að læra nýtt tungumál.Ég ætti að hreyfa mig daglega, kannski ég hoppi í göngutúr.Já sæll hvað eru til mörg hreyfingarmyndbönd, hverju á ég að byrja á? Svona er hugurinn á manni þessa dagana! Já við gætum gert fullt af hlutum ENvið getum það í daglega lífi okkar.Hvað er að stoppa okkur? Viljum við virkilega gera þessa hluti eða finnst okkur eins og við ættum að gera þá? Nú er engin afsökun. Ertu að gera hlutina? Nei, því kannski langar þig bara ekkert til að gera þá og það er í lagi!Sérstaklega núna þegar það er heimsfaraldur í gangi. Það er í lagi að vilja ekki gera neitt.Það er í lagi að vera hræddur um sig og ástvini sína.Það er í lagi að finnast allt yfirþyrmandi.Það er í lagi að fá kvíðaköst eða vera leið/ur.Það er í lagi að líða eins og manni líður núna. Það er líka í lagi að gera hluti EN...er ekki tilvalið að slaka á!Hvað er að stoppa þig í því? Þú ert ekki letingi þótt þú gerir ekki neitt í smá tíma. Líkami og sál þarf líka hvíld! Góður svefn er góður fyrir ónæmiskerfið Þessi tími er líka tilvalin til að líta inn á við. Bara vera.Sjá hvað þú ert að hugsa. Hvað þú ert að finna.Njóta tímans með sjálfum þér eða þeim fáu ástvinum sem þú mátt vera með og vera í núinu. Gera eitthvað sem þér finnst virkilega skemmtilegt! Eftir allt, þá mun þessi tími enda og værirðu þá ekki þakklát/ur fyrir að njóta tímans í stað þess að vera alltaf í þessu nútímakapphlaupi.Hvað ertu að fá fyrir það? Hverju ertu að fórna? Vinna eða slaka á? Hvort þarft þú raunverulega meira af?Eftir hverju ertu að bíða eftir? Núna er tíminn. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Mest lesið Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson Skoðun Hefur þú rétt fyrir þér? Svarið er já Jón Pétur Zimsen Skoðun Þegar höggbylgjan skellur á Gísli Rafn Ólafsson Skoðun Öryggið á nefinu um áramótin Eyrún Jónsdóttir,Ágúst Mogensen Skoðun Sögulegt ár í borginni Skúli Helgason Skoðun Leiðtogi Gunnar Salvarsson Skoðun Markmiðin sem skipta máli Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Hinsegin Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason Skoðun Skoðun Skoðun Hinsegin Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Leiðtogi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Sögulegt ár í borginni Skúli Helgason skrifar Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Öryggið á nefinu um áramótin Eyrún Jónsdóttir,Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar höggbylgjan skellur á Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Hefur þú rétt fyrir þér? Svarið er já Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Markmiðin sem skipta máli Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Stingum af Einar Guðnason skrifar Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson skrifar Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson skrifar Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Sjá meira
Vinna....Nei hugleiða....Ú kannski ætti ég að taka til í geymslunni,Loksins tækifæri að elda eftir matreiðslubókunum í hillunni.Kominn tími til að mála.Mig langaði alltaf til að læra nýtt tungumál.Ég ætti að hreyfa mig daglega, kannski ég hoppi í göngutúr.Já sæll hvað eru til mörg hreyfingarmyndbönd, hverju á ég að byrja á? Svona er hugurinn á manni þessa dagana! Já við gætum gert fullt af hlutum ENvið getum það í daglega lífi okkar.Hvað er að stoppa okkur? Viljum við virkilega gera þessa hluti eða finnst okkur eins og við ættum að gera þá? Nú er engin afsökun. Ertu að gera hlutina? Nei, því kannski langar þig bara ekkert til að gera þá og það er í lagi!Sérstaklega núna þegar það er heimsfaraldur í gangi. Það er í lagi að vilja ekki gera neitt.Það er í lagi að vera hræddur um sig og ástvini sína.Það er í lagi að finnast allt yfirþyrmandi.Það er í lagi að fá kvíðaköst eða vera leið/ur.Það er í lagi að líða eins og manni líður núna. Það er líka í lagi að gera hluti EN...er ekki tilvalið að slaka á!Hvað er að stoppa þig í því? Þú ert ekki letingi þótt þú gerir ekki neitt í smá tíma. Líkami og sál þarf líka hvíld! Góður svefn er góður fyrir ónæmiskerfið Þessi tími er líka tilvalin til að líta inn á við. Bara vera.Sjá hvað þú ert að hugsa. Hvað þú ert að finna.Njóta tímans með sjálfum þér eða þeim fáu ástvinum sem þú mátt vera með og vera í núinu. Gera eitthvað sem þér finnst virkilega skemmtilegt! Eftir allt, þá mun þessi tími enda og værirðu þá ekki þakklát/ur fyrir að njóta tímans í stað þess að vera alltaf í þessu nútímakapphlaupi.Hvað ertu að fá fyrir það? Hverju ertu að fórna? Vinna eða slaka á? Hvort þarft þú raunverulega meira af?Eftir hverju ertu að bíða eftir? Núna er tíminn.
Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar