Ekki rætt að lengja skólaár grunnskólabarna vegna kórónuveirunnar Jóhann K. Jóhannsson skrifar 7. apríl 2020 18:50 Ekki hefur komið til umræðu að lengja skólaár grunnskólabarna vegna kórónuveirunnar. Vísir/Vilhelm Á ríkisstjórnarfundi í morgun kynnti mennta- og menningarmálaráðherra hvernig framkvæmd verður á skólahaldi vegna þeirrar takmörkunar sem hefur verið síðustu vikur. Þá var einnig kynnt hvernig námslok starfsnámsnemenda og sveinsprófa verður. Öðru máli gegnir hins vegar um grunnskólabörn þar sem skólastarf hefur raskast verulega og mun gera að minnsta kosti til 4. maí. Undir eðlilegum kringumstæðum ættu skólaslit grunnskólabarna að vera í byrjun júní. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.Vísir/Sigurjón Hvernig er hægt að vinna upp þennan langa tíma sem krakkarnir hafa misst úr skóla? „Það er mjög mismunandi. Sumir skóla hafa náð að kenna fjölda tíma á hverjum degi. Aðrir ekki. Það fer eftir aðstæðum og nú er það okkar hlutverk, ásamt Sambandi íslenskra sveitarfélaga, að fara yfir þessa stöðu,“ segir Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra. Grunnskólaslit eru venjulega í byrjun júní. Kemur til greina að lengja skólaárið? „Við erum ekki komin þangað en við munum vilja, eins og við mögulega getum, tryggja það að halda utan um börnin okkar og að þau fái þá menntun sem þau eiga rétt á,“ segir Lilja. Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Fleiri fréttir Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Sjá meira
Á ríkisstjórnarfundi í morgun kynnti mennta- og menningarmálaráðherra hvernig framkvæmd verður á skólahaldi vegna þeirrar takmörkunar sem hefur verið síðustu vikur. Þá var einnig kynnt hvernig námslok starfsnámsnemenda og sveinsprófa verður. Öðru máli gegnir hins vegar um grunnskólabörn þar sem skólastarf hefur raskast verulega og mun gera að minnsta kosti til 4. maí. Undir eðlilegum kringumstæðum ættu skólaslit grunnskólabarna að vera í byrjun júní. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.Vísir/Sigurjón Hvernig er hægt að vinna upp þennan langa tíma sem krakkarnir hafa misst úr skóla? „Það er mjög mismunandi. Sumir skóla hafa náð að kenna fjölda tíma á hverjum degi. Aðrir ekki. Það fer eftir aðstæðum og nú er það okkar hlutverk, ásamt Sambandi íslenskra sveitarfélaga, að fara yfir þessa stöðu,“ segir Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra. Grunnskólaslit eru venjulega í byrjun júní. Kemur til greina að lengja skólaárið? „Við erum ekki komin þangað en við munum vilja, eins og við mögulega getum, tryggja það að halda utan um börnin okkar og að þau fái þá menntun sem þau eiga rétt á,“ segir Lilja.
Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Fleiri fréttir Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Sjá meira