Landspítali búinn að ráða 135 úr bakvarðasveit Eiður Þór Árnason skrifar 8. apríl 2020 16:09 Landspítali helgað deild A7 í Fossvogi fyrir sjúklinga í COVID-19-einangrun. Vísir/vilhelm Landspítalinn hefur gert ráðningarsamninga við 135 einstaklinga úr bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar. Þar af eru 70 hjúkrunarfræðingar og 56 sjúkraliðar auk lækna, lyfjatækna og fólki úr öðrum fögum. Þetta sagði Sigríður Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítalanum, á upplýsingafundinum í dag. „Það er gott að eiga fólk upp á að hlaupa því að eins og við segjum þá er mesta álagið á heilbrigðiskerfið ekki komið,“ sagði Alma Möller landlæknir á fundinum. Reiknað er með því að hápunktur álags í heilbrigðiskerfinu af völdum kórónuveirunnar muni birtast eftir viku til tíu daga. Fram kom í máli Ölmu að rúmlega 1.100 manns hefðu nú skráð sig í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar úr 12 starfsstéttum ásamt læknanemum og hjúkrunarnemum. Alma þakkaði öllum bakvörðum fyrir sitt framlag á fundinum í dag og sagði sveitina hafa sannað gildi sitt. Á dögunum var greint frá alvarlegu ástandi á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolgungarvík þar sem fjöldi heimilismanna og starfsmanna er nú í einangrun eða sóttkví. Þar horfir til betri vegar eftir að liðsauki bakvarðasveitar barst frá Reykjavík með þyrlu Landhelgisgæslunnar. Starfseminni á Bergi er nú nær alfarið sinnt af fólki úr bakvarðasveit. Einnig hefur fjöldi starfsmanna Landspítalans þurft að fara í sóttkví eða einangrun vegna veirunnar. 103 starfsmenn spítalans eru núna í sóttkví og 19 í einangrun en talsvert hefur fækkað í báðum hópum undanfarna daga. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar Sjá meira
Landspítalinn hefur gert ráðningarsamninga við 135 einstaklinga úr bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar. Þar af eru 70 hjúkrunarfræðingar og 56 sjúkraliðar auk lækna, lyfjatækna og fólki úr öðrum fögum. Þetta sagði Sigríður Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítalanum, á upplýsingafundinum í dag. „Það er gott að eiga fólk upp á að hlaupa því að eins og við segjum þá er mesta álagið á heilbrigðiskerfið ekki komið,“ sagði Alma Möller landlæknir á fundinum. Reiknað er með því að hápunktur álags í heilbrigðiskerfinu af völdum kórónuveirunnar muni birtast eftir viku til tíu daga. Fram kom í máli Ölmu að rúmlega 1.100 manns hefðu nú skráð sig í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar úr 12 starfsstéttum ásamt læknanemum og hjúkrunarnemum. Alma þakkaði öllum bakvörðum fyrir sitt framlag á fundinum í dag og sagði sveitina hafa sannað gildi sitt. Á dögunum var greint frá alvarlegu ástandi á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolgungarvík þar sem fjöldi heimilismanna og starfsmanna er nú í einangrun eða sóttkví. Þar horfir til betri vegar eftir að liðsauki bakvarðasveitar barst frá Reykjavík með þyrlu Landhelgisgæslunnar. Starfseminni á Bergi er nú nær alfarið sinnt af fólki úr bakvarðasveit. Einnig hefur fjöldi starfsmanna Landspítalans þurft að fara í sóttkví eða einangrun vegna veirunnar. 103 starfsmenn spítalans eru núna í sóttkví og 19 í einangrun en talsvert hefur fækkað í báðum hópum undanfarna daga.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar Sjá meira