Hannes í hár saman við stuðningsmenn Brøndby á Twitter Anton Ingi Leifsson skrifar 8. apríl 2020 18:00 Hannes í Evrópuleik með Brøndby gegn Eintracht Frankfurt í septembermánuði 2006. vísir/epa Hannes Þorsteinn Sigurðsson, fyrrum knattspyrnumaður og nú þjálfari í Þýskalandi, lenti í hár saman við stuðningsmenn danska félagsins Brøndby á Twitter í gær en Hannes er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum Hannes lék einungis níu leiki með danska félaginu tímabilið 2006/2007 eftir að hafa komið til félagsins frá Stoke. Þaðan hélt hann svo til Noregs þar sem hann lék með Viking og síðan Sundsvall. Stuðningsmenn félagsins veltu vöngum um hvað væru verstu kaup danska félagsins og þar var einn notandinn sem stakk nafni Hannesar inn í umræðuna. Hannes svaraði honum fullum hálsi eins og fyrrum framherjanum einum er lagið. Hey Morten, no need to be bitter and resentful on Twitter, just because you and your wife lost your company. Don t worry, it will be fine eventually — Hannes Þ. Sigurðsson (@hannessig) April 7, 2020 Fleiri blönduðu sér í umræðuna og síðar í þræðinum sagði Hannes frá því að þetta væri hans verstu eða asnalegustu félagaskipti á ferlinum. Hann sagði að það hafi verið mikið að hjá félaginu á þeim tíma og eitthvað af þeim vandamálum eru enn þann dag í dag. René Meulensteen var þjálfari Brøndby á þeim tíma en hann fór svo næst til Manchester United þar sem hann var í þjálfarateymi félagsins. Hannes sagði að einungis einn gæti stýrt félaginu á hverjum tíma og að óeining í búningsklefanum gengi ekki. Not my club or problem and I wouldn t name anyone. First off, there can only be one manager of the team, no one else should try to interfere with his job or how he does it. Second, bad culture and a split locker room can t be allowed to exist, no matter the cost.— Hannes Þ. Sigurðsson (@hannessig) April 7, 2020 Twitter-síðu Hannesar má finna hér. Danski boltinn Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira
Hannes Þorsteinn Sigurðsson, fyrrum knattspyrnumaður og nú þjálfari í Þýskalandi, lenti í hár saman við stuðningsmenn danska félagsins Brøndby á Twitter í gær en Hannes er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum Hannes lék einungis níu leiki með danska félaginu tímabilið 2006/2007 eftir að hafa komið til félagsins frá Stoke. Þaðan hélt hann svo til Noregs þar sem hann lék með Viking og síðan Sundsvall. Stuðningsmenn félagsins veltu vöngum um hvað væru verstu kaup danska félagsins og þar var einn notandinn sem stakk nafni Hannesar inn í umræðuna. Hannes svaraði honum fullum hálsi eins og fyrrum framherjanum einum er lagið. Hey Morten, no need to be bitter and resentful on Twitter, just because you and your wife lost your company. Don t worry, it will be fine eventually — Hannes Þ. Sigurðsson (@hannessig) April 7, 2020 Fleiri blönduðu sér í umræðuna og síðar í þræðinum sagði Hannes frá því að þetta væri hans verstu eða asnalegustu félagaskipti á ferlinum. Hann sagði að það hafi verið mikið að hjá félaginu á þeim tíma og eitthvað af þeim vandamálum eru enn þann dag í dag. René Meulensteen var þjálfari Brøndby á þeim tíma en hann fór svo næst til Manchester United þar sem hann var í þjálfarateymi félagsins. Hannes sagði að einungis einn gæti stýrt félaginu á hverjum tíma og að óeining í búningsklefanum gengi ekki. Not my club or problem and I wouldn t name anyone. First off, there can only be one manager of the team, no one else should try to interfere with his job or how he does it. Second, bad culture and a split locker room can t be allowed to exist, no matter the cost.— Hannes Þ. Sigurðsson (@hannessig) April 7, 2020 Twitter-síðu Hannesar má finna hér.
Danski boltinn Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira