Stýrir ekki Alfreð eftir kaup á tannkremi Sindri Sverrisson skrifar 15. maí 2020 07:00 „Ertu að grínast?“ Heiko Herrlich segist hafa brugðist leikmönnum sínum með því að fara af hótelinu til að kaupa krem. VÍSIR/GETTY Þjálfari Augsburg, liðs Alfreðs Finnbogasonar, stýrir ekki liðinu gegn Wolfsburg á morgun þegar keppni í þýska fótboltanum hefst að nýju. Hann hefði betur sleppt því að fara sjálfur að kaupa tannkrem og húðkrem. Heiko Herrlich, hinn 48 ára gamli þjálfari Augsburg, viðurkennir að hafa gert mistök með því að fara af hóteli liðsins og brjóta þannig reglur um einangrun. Keppni í þýsku 1. deildinni hefur legið niðri frá því í mars en til þess að geta byrjað aftur um helgina hafa liðin í deildinni samþykkt strangar reglur. Leikmenn og þjálfarar þurfa til að mynda að vera í einangrun á hótelum og mega aðeins vera þar eða á æfingum. „Ég gerði mistök með því að fara af hótelinu. Þó að ég hafi fylgt öllum leiðbeiningum til að forðast smit þegar ég fór af hótelinu, eins og alltaf, þá get ég ekki breytt þessu,“ sagði Herrlich í yfirlýsingu. „Ég brást sem fyrirmynd fyrir liðið mitt og almenning. Ég mun þess vegna axla ábyrgð á mínum mistökum. Vegna þeirra mun ég ekki stýra æfingu [í dag] né liðinu gegn Wolfsburg á laugardaginn,“ sagði Herrlich. Það verður því bið á því að Herrlich stýri Augsburg í fyrsta sinn en hann var ráðinn þjálfari liðsins í mars. Þýski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Fleiri fréttir Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Sjá meira
Þjálfari Augsburg, liðs Alfreðs Finnbogasonar, stýrir ekki liðinu gegn Wolfsburg á morgun þegar keppni í þýska fótboltanum hefst að nýju. Hann hefði betur sleppt því að fara sjálfur að kaupa tannkrem og húðkrem. Heiko Herrlich, hinn 48 ára gamli þjálfari Augsburg, viðurkennir að hafa gert mistök með því að fara af hóteli liðsins og brjóta þannig reglur um einangrun. Keppni í þýsku 1. deildinni hefur legið niðri frá því í mars en til þess að geta byrjað aftur um helgina hafa liðin í deildinni samþykkt strangar reglur. Leikmenn og þjálfarar þurfa til að mynda að vera í einangrun á hótelum og mega aðeins vera þar eða á æfingum. „Ég gerði mistök með því að fara af hótelinu. Þó að ég hafi fylgt öllum leiðbeiningum til að forðast smit þegar ég fór af hótelinu, eins og alltaf, þá get ég ekki breytt þessu,“ sagði Herrlich í yfirlýsingu. „Ég brást sem fyrirmynd fyrir liðið mitt og almenning. Ég mun þess vegna axla ábyrgð á mínum mistökum. Vegna þeirra mun ég ekki stýra æfingu [í dag] né liðinu gegn Wolfsburg á laugardaginn,“ sagði Herrlich. Það verður því bið á því að Herrlich stýri Augsburg í fyrsta sinn en hann var ráðinn þjálfari liðsins í mars.
Þýski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Fleiri fréttir Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Sjá meira