Forstjóri Landspítalans varar sérstaklega við Covid-gríni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. apríl 2020 15:42 Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala. Ljósmynd/Lögreglan „Það hefur ýmislegt verið sett á netið þar sem gert er grín að veikindum, það er grínast með ástandið, það eru jafnvel ásakanir og skammir um að fólk hafi borið veiruna í aðra og svo hræðsla fólks við þann sem fengið hefur sjúkdóminn,“ sagði Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, á upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirunnar í dag. Hann segir það hafa komið fram í samtali við marga skjólstæðinga sem eru í eftirliti hjá Covid-19 göngudeild Landspítalans að þar gæti kvíða við að fara aftur út í lífið þegar sýkingu er lokið. „Kvíða við að hitta vinnufélaga, fyrir að hitta kunningja, vini og fjölskyldu.“ „Þetta eru áhyggjur af því að vera ekki orðinn frískur þótt manni líði þannig og líka kvíði fyrir því hvernig mann verður tekið þegar maður kemur til baka,“ sagði Páll. Hann segir svona umræðu vel þekkta í farsóttum og að ótti fólks við smitsjúkdóma gjarnan birtast með þessum hætti. „Við erum hins vegar upplýs samfélag og við vitum betur. Það er ástæða til að vera varfærin í orðum og það er mjög mikilvægt að hafa í huga að þegar fólki er batnað þá er því batnað og þetta eru sérstaklega mikilvægir einstaklingar í að láta samfélagið ganga.“ Þá segir hann að sérstaklega þurfi að huga að ungmennum, sem eru mjög viðkvæm fyrir slíku umtali og framkomu. „Við viljum minna fólk á að sýna samkennd, gæta orða sinna og taka vel á móti þeim einstaklingum sem eru að koma til baka út í samfélagið eftir þessa erfiðu sýkingu.“ Hægt er að horfa á upplýsingafundinn í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Geðheilbrigði Tengdar fréttir Hugrún fræðir ungmenni um geðheilbrigði á nýrri síðu Hugrún geðfræðslufélag hefur sett í loftið vefsíðuna gedfraedsla.is þar sem nálgast má upplýsingar um geðheilsu, geðraskanir og úrræði. 9. apríl 2020 21:10 Segir að krakkarnir bjargi geðheilsunni Ari Freyr Skúlason, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Oostende í belgísku úrvalsdeildinni, segir að lífið sé erfitt án fótboltans en belgíski boltinn var blásinn af á dögunum. 7. apríl 2020 22:00 Mikilvægt að hlúa að geðheilsu Mikilvægt er að huga að geðheilsu á þessum óhefðbundnu og erfiðu tímum. Við eigum að hlúa hvert að öðru og að sjálfum okkur. 4. apríl 2020 14:25 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Sjá meira
„Það hefur ýmislegt verið sett á netið þar sem gert er grín að veikindum, það er grínast með ástandið, það eru jafnvel ásakanir og skammir um að fólk hafi borið veiruna í aðra og svo hræðsla fólks við þann sem fengið hefur sjúkdóminn,“ sagði Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, á upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirunnar í dag. Hann segir það hafa komið fram í samtali við marga skjólstæðinga sem eru í eftirliti hjá Covid-19 göngudeild Landspítalans að þar gæti kvíða við að fara aftur út í lífið þegar sýkingu er lokið. „Kvíða við að hitta vinnufélaga, fyrir að hitta kunningja, vini og fjölskyldu.“ „Þetta eru áhyggjur af því að vera ekki orðinn frískur þótt manni líði þannig og líka kvíði fyrir því hvernig mann verður tekið þegar maður kemur til baka,“ sagði Páll. Hann segir svona umræðu vel þekkta í farsóttum og að ótti fólks við smitsjúkdóma gjarnan birtast með þessum hætti. „Við erum hins vegar upplýs samfélag og við vitum betur. Það er ástæða til að vera varfærin í orðum og það er mjög mikilvægt að hafa í huga að þegar fólki er batnað þá er því batnað og þetta eru sérstaklega mikilvægir einstaklingar í að láta samfélagið ganga.“ Þá segir hann að sérstaklega þurfi að huga að ungmennum, sem eru mjög viðkvæm fyrir slíku umtali og framkomu. „Við viljum minna fólk á að sýna samkennd, gæta orða sinna og taka vel á móti þeim einstaklingum sem eru að koma til baka út í samfélagið eftir þessa erfiðu sýkingu.“ Hægt er að horfa á upplýsingafundinn í heild sinni í spilaranum hér að neðan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Geðheilbrigði Tengdar fréttir Hugrún fræðir ungmenni um geðheilbrigði á nýrri síðu Hugrún geðfræðslufélag hefur sett í loftið vefsíðuna gedfraedsla.is þar sem nálgast má upplýsingar um geðheilsu, geðraskanir og úrræði. 9. apríl 2020 21:10 Segir að krakkarnir bjargi geðheilsunni Ari Freyr Skúlason, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Oostende í belgísku úrvalsdeildinni, segir að lífið sé erfitt án fótboltans en belgíski boltinn var blásinn af á dögunum. 7. apríl 2020 22:00 Mikilvægt að hlúa að geðheilsu Mikilvægt er að huga að geðheilsu á þessum óhefðbundnu og erfiðu tímum. Við eigum að hlúa hvert að öðru og að sjálfum okkur. 4. apríl 2020 14:25 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Sjá meira
Hugrún fræðir ungmenni um geðheilbrigði á nýrri síðu Hugrún geðfræðslufélag hefur sett í loftið vefsíðuna gedfraedsla.is þar sem nálgast má upplýsingar um geðheilsu, geðraskanir og úrræði. 9. apríl 2020 21:10
Segir að krakkarnir bjargi geðheilsunni Ari Freyr Skúlason, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Oostende í belgísku úrvalsdeildinni, segir að lífið sé erfitt án fótboltans en belgíski boltinn var blásinn af á dögunum. 7. apríl 2020 22:00
Mikilvægt að hlúa að geðheilsu Mikilvægt er að huga að geðheilsu á þessum óhefðbundnu og erfiðu tímum. Við eigum að hlúa hvert að öðru og að sjálfum okkur. 4. apríl 2020 14:25