Segir Messi ekki á förum þrátt fyrir öll lætin Anton Ingi Leifsson skrifar 16. apríl 2020 10:00 Messi grípur væntanlega um höfuð sér útaf öllum látunum í Katalóníu. vísir/getty Quique Setien, stjóri Barcelona, segir að þrátt fyrir öll lætin í kringum félagið þessar vikurnar muni Lionel Messi klára feril sinn hjá félaginu. Það hafa verið stormasamar vikur að undanförnu hjá spænska risanum. Sex stjórnarmenn hættu hjá félaginu á dögunum þar sem þeir voru ósáttir við stjórnarhætti forsetans Josep Martia Bartomeu. Það hefur gustað um félagið en leikmenn félagsins hafa einnig tekið á sig 70% launalækkun samkvæmt miðlum á Spáni vegna kórónuveirunnar. Setien, sem tók við Börsungum í janúar af Ernesto Valverde, segir að þrátt fyrir öll lætin þá muni Argentínumaðurinn ekki yfirgefa félagið úr þessu. „Þetta eru eðlilegir hlutir hjá stóru félagi en leiðinlegi hluturinnn er að þetta rati í fjölmiðla. Það væri betra að vinna í rólegra umhverfi en svona eru hlutirnir. Ég held að það sem hefur gerst hafi haft áhrif á Messi hvort að hann ætti að vera áfram eða ekki. Ég er viss um að hann klári ferilinn á Camp Nou,“ sagði Setien. Lionel Messi will not leave Barcelona despite current turmoil at the club, says manager Quique Setien https://t.co/bQQjBABxrS— MailOnline Sport (@MailSport) April 16, 2020 Setien veit ekki hvað verður um spænsku deildina en heimsfaraldurinn sem nú ríður yfir hefur stöðvað flest allar knattspyrnudeildir í heiminum. Börsungar eru tveimur stigum á undan Real Madrid og óvíst er hvort að tímabilið verði klárað yfirhöfuð. „Ég væri til í að verða meistari með því að klára deildina og vinna þetta á vellinum. Ég veit ekki hvað gerist ef við getum ekki klárað deildina en mér myndi ekki líða eins og sönnum meistara bara því við erum á undan Real núna. Við vorum þar líka þegar ég kom.“ Spænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Sjá meira
Quique Setien, stjóri Barcelona, segir að þrátt fyrir öll lætin í kringum félagið þessar vikurnar muni Lionel Messi klára feril sinn hjá félaginu. Það hafa verið stormasamar vikur að undanförnu hjá spænska risanum. Sex stjórnarmenn hættu hjá félaginu á dögunum þar sem þeir voru ósáttir við stjórnarhætti forsetans Josep Martia Bartomeu. Það hefur gustað um félagið en leikmenn félagsins hafa einnig tekið á sig 70% launalækkun samkvæmt miðlum á Spáni vegna kórónuveirunnar. Setien, sem tók við Börsungum í janúar af Ernesto Valverde, segir að þrátt fyrir öll lætin þá muni Argentínumaðurinn ekki yfirgefa félagið úr þessu. „Þetta eru eðlilegir hlutir hjá stóru félagi en leiðinlegi hluturinnn er að þetta rati í fjölmiðla. Það væri betra að vinna í rólegra umhverfi en svona eru hlutirnir. Ég held að það sem hefur gerst hafi haft áhrif á Messi hvort að hann ætti að vera áfram eða ekki. Ég er viss um að hann klári ferilinn á Camp Nou,“ sagði Setien. Lionel Messi will not leave Barcelona despite current turmoil at the club, says manager Quique Setien https://t.co/bQQjBABxrS— MailOnline Sport (@MailSport) April 16, 2020 Setien veit ekki hvað verður um spænsku deildina en heimsfaraldurinn sem nú ríður yfir hefur stöðvað flest allar knattspyrnudeildir í heiminum. Börsungar eru tveimur stigum á undan Real Madrid og óvíst er hvort að tímabilið verði klárað yfirhöfuð. „Ég væri til í að verða meistari með því að klára deildina og vinna þetta á vellinum. Ég veit ekki hvað gerist ef við getum ekki klárað deildina en mér myndi ekki líða eins og sönnum meistara bara því við erum á undan Real núna. Við vorum þar líka þegar ég kom.“
Spænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Sjá meira