Segir Messi ekki á förum þrátt fyrir öll lætin Anton Ingi Leifsson skrifar 16. apríl 2020 10:00 Messi grípur væntanlega um höfuð sér útaf öllum látunum í Katalóníu. vísir/getty Quique Setien, stjóri Barcelona, segir að þrátt fyrir öll lætin í kringum félagið þessar vikurnar muni Lionel Messi klára feril sinn hjá félaginu. Það hafa verið stormasamar vikur að undanförnu hjá spænska risanum. Sex stjórnarmenn hættu hjá félaginu á dögunum þar sem þeir voru ósáttir við stjórnarhætti forsetans Josep Martia Bartomeu. Það hefur gustað um félagið en leikmenn félagsins hafa einnig tekið á sig 70% launalækkun samkvæmt miðlum á Spáni vegna kórónuveirunnar. Setien, sem tók við Börsungum í janúar af Ernesto Valverde, segir að þrátt fyrir öll lætin þá muni Argentínumaðurinn ekki yfirgefa félagið úr þessu. „Þetta eru eðlilegir hlutir hjá stóru félagi en leiðinlegi hluturinnn er að þetta rati í fjölmiðla. Það væri betra að vinna í rólegra umhverfi en svona eru hlutirnir. Ég held að það sem hefur gerst hafi haft áhrif á Messi hvort að hann ætti að vera áfram eða ekki. Ég er viss um að hann klári ferilinn á Camp Nou,“ sagði Setien. Lionel Messi will not leave Barcelona despite current turmoil at the club, says manager Quique Setien https://t.co/bQQjBABxrS— MailOnline Sport (@MailSport) April 16, 2020 Setien veit ekki hvað verður um spænsku deildina en heimsfaraldurinn sem nú ríður yfir hefur stöðvað flest allar knattspyrnudeildir í heiminum. Börsungar eru tveimur stigum á undan Real Madrid og óvíst er hvort að tímabilið verði klárað yfirhöfuð. „Ég væri til í að verða meistari með því að klára deildina og vinna þetta á vellinum. Ég veit ekki hvað gerist ef við getum ekki klárað deildina en mér myndi ekki líða eins og sönnum meistara bara því við erum á undan Real núna. Við vorum þar líka þegar ég kom.“ Spænski boltinn Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Sjá meira
Quique Setien, stjóri Barcelona, segir að þrátt fyrir öll lætin í kringum félagið þessar vikurnar muni Lionel Messi klára feril sinn hjá félaginu. Það hafa verið stormasamar vikur að undanförnu hjá spænska risanum. Sex stjórnarmenn hættu hjá félaginu á dögunum þar sem þeir voru ósáttir við stjórnarhætti forsetans Josep Martia Bartomeu. Það hefur gustað um félagið en leikmenn félagsins hafa einnig tekið á sig 70% launalækkun samkvæmt miðlum á Spáni vegna kórónuveirunnar. Setien, sem tók við Börsungum í janúar af Ernesto Valverde, segir að þrátt fyrir öll lætin þá muni Argentínumaðurinn ekki yfirgefa félagið úr þessu. „Þetta eru eðlilegir hlutir hjá stóru félagi en leiðinlegi hluturinnn er að þetta rati í fjölmiðla. Það væri betra að vinna í rólegra umhverfi en svona eru hlutirnir. Ég held að það sem hefur gerst hafi haft áhrif á Messi hvort að hann ætti að vera áfram eða ekki. Ég er viss um að hann klári ferilinn á Camp Nou,“ sagði Setien. Lionel Messi will not leave Barcelona despite current turmoil at the club, says manager Quique Setien https://t.co/bQQjBABxrS— MailOnline Sport (@MailSport) April 16, 2020 Setien veit ekki hvað verður um spænsku deildina en heimsfaraldurinn sem nú ríður yfir hefur stöðvað flest allar knattspyrnudeildir í heiminum. Börsungar eru tveimur stigum á undan Real Madrid og óvíst er hvort að tímabilið verði klárað yfirhöfuð. „Ég væri til í að verða meistari með því að klára deildina og vinna þetta á vellinum. Ég veit ekki hvað gerist ef við getum ekki klárað deildina en mér myndi ekki líða eins og sönnum meistara bara því við erum á undan Real núna. Við vorum þar líka þegar ég kom.“
Spænski boltinn Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Sjá meira