Næstum tvö hundruð í sóttkví eftir mæðradagsmessu Sylvía Hall skrifar 17. maí 2020 10:58 Presturinn taldi óhætt að halda messu í ljósi fárra smita í sýslunni. Vísir/Getty Yfir 180 kirkjugestum var skipað að fara í sóttkví eftir að smitaður einstaklingur reyndist hafa verið í sömu messu þeir. Um var að ræða mæðradagsmessu í Butte-sýslu í norðurhluta Kaliforníu en einstaklingurinn greindist með kórónuveiruna stuttu eftir messuna. Presturinn Michael Jacobsen staðfesti í samtali við Washington Post að messan hafi verið í sínum söfnuði, Palermo Bible Family Church. Messan fór fram þvert á tilmæli yfirvalda í ríkinu en stórar samkomur eru bannaðar til þess að sporna gegn kórónuveirufaraldrinum. Jacobsen sagðist ekki hafa átt í samskiptum við heilbrigðisyfirvöld vegna athafnarinnar en hann hafði nú þegar þurft að aflýsa páskahelgistund vegna faraldursins. Hann hafði trúað því að það væri óhætt að halda messu nú í ljósi þess hversu fá smit hefðu komið upp í sýslunni. Um 200 þúsund manns búa í Butte-sýslu og eru um 22 virk smit á svæðinu. „Ég þurfti að aflýsa páskafögnuðinum og eru það fyrstu páskarnir síðan ég fékk Jesú inn í mitt líf þar sem ég gat ekki tekið þátt í helgistund. Það var mjög erfitt,“ sagði Jacobsen og bætti við að kirkjan væri nauðsynlegur hluti af lífi sínu. Heilbrigðisyfirvöld í ríkinu hafa varað við því að brjóti fólk gegn fyrirmælum með þessum hætti gæti það leitt til þess að grípa þurfi til harðari aðgerða. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira
Yfir 180 kirkjugestum var skipað að fara í sóttkví eftir að smitaður einstaklingur reyndist hafa verið í sömu messu þeir. Um var að ræða mæðradagsmessu í Butte-sýslu í norðurhluta Kaliforníu en einstaklingurinn greindist með kórónuveiruna stuttu eftir messuna. Presturinn Michael Jacobsen staðfesti í samtali við Washington Post að messan hafi verið í sínum söfnuði, Palermo Bible Family Church. Messan fór fram þvert á tilmæli yfirvalda í ríkinu en stórar samkomur eru bannaðar til þess að sporna gegn kórónuveirufaraldrinum. Jacobsen sagðist ekki hafa átt í samskiptum við heilbrigðisyfirvöld vegna athafnarinnar en hann hafði nú þegar þurft að aflýsa páskahelgistund vegna faraldursins. Hann hafði trúað því að það væri óhætt að halda messu nú í ljósi þess hversu fá smit hefðu komið upp í sýslunni. Um 200 þúsund manns búa í Butte-sýslu og eru um 22 virk smit á svæðinu. „Ég þurfti að aflýsa páskafögnuðinum og eru það fyrstu páskarnir síðan ég fékk Jesú inn í mitt líf þar sem ég gat ekki tekið þátt í helgistund. Það var mjög erfitt,“ sagði Jacobsen og bætti við að kirkjan væri nauðsynlegur hluti af lífi sínu. Heilbrigðisyfirvöld í ríkinu hafa varað við því að brjóti fólk gegn fyrirmælum með þessum hætti gæti það leitt til þess að grípa þurfi til harðari aðgerða.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira