Stólarnir áfram í toppslagnum: „Körfubolti er lífið hérna“ Sindri Sverrisson skrifar 16. apríl 2020 21:00 Ingólfur Jón Geirsson fór yfir stöðuna með Kjartani Atla Kjartanssyni í Sportinu í dag. MYND/STÖÐ 2 SPORT „Við ætlum ekki að fara að fjárfesta okkur í kaf, en við ætlum að halda áfram að vera með í slagnum,“ segir Ingólfur Jón Geirsson, formaður körfuknattleiksdeildar Tindastóls. Tindastóll krækti í risastóran bita í þessari viku þegar félagið fékk Nikolas Tomsick frá deildarmeisturum Stjörnunnar. Sauðkrækingar virðast því ekki ætla að slá slöku við þrátt fyrir fjárhagslegar afleiðingar kórónuveirufaraldursins, en þeir hafa haft á einu af bestu liðum Domino‘s-deildarinnar að skipa mörg síðustu ár. „Að sjálfsögðu er töluverð óvissa um hvað verður. Við höfum verið með mjög stóran og góðan hóp af styrktaraðilum. Hvort að allir geti haldið áfram á fullri ferð vitum við ekkert um eins og staðan er í dag, en þetta hefur gengið upp hjá okkur hingað til að mestu leyti. Okkur vantaði auðvitað úrslitakeppnina núna en að öðru leyti hefur reksturinn gengið upp hjá okkur,“ sagði Ingólfur í Sportinu í dag. Líkt og aðrir körfuboltaáhugamenn grætur Ingólfur það að ekki skyldi nein úrslitakeppni fara fram í vor. Hann segir það sjást á Skagfirðingum hve sárt þeir sakni körfunnar í samkomubanni: „Körfubolti er lífið hérna. Það fylgjast allir með körfuboltanum hérna. Það er rosalega stór hópur barna og unglinga í körfuboltanum, og það er hálfgerð depurð í mörgum hérna því það er ekki körfubolti eins og er. Okkur vantar körfuboltann okkar.“ Klippa: Sportið í dag - Formaður Tindastóls um fjármálin Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í dag Dominos-deild karla Tindastóll Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Aston Villa - Arsenal | Tvö eldheit lið á Villa Park Enski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Fleiri fréttir Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Sjá meira
„Við ætlum ekki að fara að fjárfesta okkur í kaf, en við ætlum að halda áfram að vera með í slagnum,“ segir Ingólfur Jón Geirsson, formaður körfuknattleiksdeildar Tindastóls. Tindastóll krækti í risastóran bita í þessari viku þegar félagið fékk Nikolas Tomsick frá deildarmeisturum Stjörnunnar. Sauðkrækingar virðast því ekki ætla að slá slöku við þrátt fyrir fjárhagslegar afleiðingar kórónuveirufaraldursins, en þeir hafa haft á einu af bestu liðum Domino‘s-deildarinnar að skipa mörg síðustu ár. „Að sjálfsögðu er töluverð óvissa um hvað verður. Við höfum verið með mjög stóran og góðan hóp af styrktaraðilum. Hvort að allir geti haldið áfram á fullri ferð vitum við ekkert um eins og staðan er í dag, en þetta hefur gengið upp hjá okkur hingað til að mestu leyti. Okkur vantaði auðvitað úrslitakeppnina núna en að öðru leyti hefur reksturinn gengið upp hjá okkur,“ sagði Ingólfur í Sportinu í dag. Líkt og aðrir körfuboltaáhugamenn grætur Ingólfur það að ekki skyldi nein úrslitakeppni fara fram í vor. Hann segir það sjást á Skagfirðingum hve sárt þeir sakni körfunnar í samkomubanni: „Körfubolti er lífið hérna. Það fylgjast allir með körfuboltanum hérna. Það er rosalega stór hópur barna og unglinga í körfuboltanum, og það er hálfgerð depurð í mörgum hérna því það er ekki körfubolti eins og er. Okkur vantar körfuboltann okkar.“ Klippa: Sportið í dag - Formaður Tindastóls um fjármálin Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag Dominos-deild karla Tindastóll Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Aston Villa - Arsenal | Tvö eldheit lið á Villa Park Enski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Fleiri fréttir Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Sjá meira