Nota sérútbúinn drónakafbát við leitina Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. maí 2020 11:59 Frá leitinni á Austfjörðum fyrir hádegi. Jón Helgason Leit að skipverjanum sem talið er hafa fallið útbyrðis af fiskiskipi í Vopnafirði í gær stendur enn yfir. Um hundrað og fjörutíu manna lið björgunarsveita tekur þátt í leitinni og þá er notast við sérútbúinn drónakafbát við leitina á sjó, að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglu á Austurlandi. Þyrla Landhelgisgæslunnar við leitina.LHG Auk björgunarsveitarmanna taka Landhelgisgæslan og lögregla þátt í leitinni. Bæði er leitað í firðinum og gengið í fjörur. Um klukkan hálf tólf var flugvél Landhelgisgæslunnar við það að taka á loft til leitarinnar. Jón Sigurðarson, svæðisstjóri hjá björgunarsveitinni Vopna í Vopnafirði, sagði í samtali við Vísi í morgun að leitað verði þar til dimmir í dag ef þörf krefur. Hlé var gert á leitinni eftir miðnætti í gær og henni haldið áfram klukkan níu í morgun. Að neðan má sjá myndir sem Jón Helgason tók af leitinni fyrir hádegi. Vopnafirði leitJón HelgasonLeit á VopnafirðiJón HelgasonLeit á VopnafirðiJón HelgasonLeit VopnafirðiJón HelgasonLeit VopnafirðiJón Helgason Björgunarsveitir Vopnafjörður Lögreglumál Landhelgisgæslan Tengdar fréttir „Það verða gengnar fjörur í allan dag ef þörf er á“ Björgunarsveitir munu nú klukkan níu halda áfram leit að skipverja sem talið er hafa fallið útbyrðis af fiskiskipi á leið til hafnar í Vopnafirði í gær. 19. maí 2020 07:53 Leit að skipverjanum stendur enn yfir Sveitir Landhelgisgæslu, lögreglu og björgunarsveitarinnar Vopna á Vopnafirði leita enn að skipverjanum sem talinn er hafa fallið fyrir borð af fiskiskipi á leið þess til hafnar fyrr í dag. 18. maí 2020 22:05 Sjómanns saknað af fiskiskipi: Þyrla með fimm kafara send á Vopnafjörð Þyrla landhelgisgæslunnar TF-GRO lenti nú um klukkan sjö á Vopnafirði með fimm kafara úr séraðgerðasveit, vegna leitar að sjómanni sem saknað var eftir að skipið kom til Vopnafjarðar. 18. maí 2020 19:14 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Innlent „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Erlent Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Sjúkratryggingar sektaðar um 40 milljónir: „Hér er verið að mismuna fyrirtækjum“ Fjörutíu milljóna sekt Sjúkratrygginga og hrekkjavökupartí aldarinnar Litlaus regnbogi yfir borginni í dag „Auðvitað er ég að vísa í þá flokka sem stjórna hjá borginni“ Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Matarsmakk á fjölmenningarhátíð í Aratungu „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi „Tvær undirskriftir sem vantaði“ Umdeild eldræða formanns Framsóknar Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Sjá meira
Leit að skipverjanum sem talið er hafa fallið útbyrðis af fiskiskipi í Vopnafirði í gær stendur enn yfir. Um hundrað og fjörutíu manna lið björgunarsveita tekur þátt í leitinni og þá er notast við sérútbúinn drónakafbát við leitina á sjó, að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglu á Austurlandi. Þyrla Landhelgisgæslunnar við leitina.LHG Auk björgunarsveitarmanna taka Landhelgisgæslan og lögregla þátt í leitinni. Bæði er leitað í firðinum og gengið í fjörur. Um klukkan hálf tólf var flugvél Landhelgisgæslunnar við það að taka á loft til leitarinnar. Jón Sigurðarson, svæðisstjóri hjá björgunarsveitinni Vopna í Vopnafirði, sagði í samtali við Vísi í morgun að leitað verði þar til dimmir í dag ef þörf krefur. Hlé var gert á leitinni eftir miðnætti í gær og henni haldið áfram klukkan níu í morgun. Að neðan má sjá myndir sem Jón Helgason tók af leitinni fyrir hádegi. Vopnafirði leitJón HelgasonLeit á VopnafirðiJón HelgasonLeit á VopnafirðiJón HelgasonLeit VopnafirðiJón HelgasonLeit VopnafirðiJón Helgason
Björgunarsveitir Vopnafjörður Lögreglumál Landhelgisgæslan Tengdar fréttir „Það verða gengnar fjörur í allan dag ef þörf er á“ Björgunarsveitir munu nú klukkan níu halda áfram leit að skipverja sem talið er hafa fallið útbyrðis af fiskiskipi á leið til hafnar í Vopnafirði í gær. 19. maí 2020 07:53 Leit að skipverjanum stendur enn yfir Sveitir Landhelgisgæslu, lögreglu og björgunarsveitarinnar Vopna á Vopnafirði leita enn að skipverjanum sem talinn er hafa fallið fyrir borð af fiskiskipi á leið þess til hafnar fyrr í dag. 18. maí 2020 22:05 Sjómanns saknað af fiskiskipi: Þyrla með fimm kafara send á Vopnafjörð Þyrla landhelgisgæslunnar TF-GRO lenti nú um klukkan sjö á Vopnafirði með fimm kafara úr séraðgerðasveit, vegna leitar að sjómanni sem saknað var eftir að skipið kom til Vopnafjarðar. 18. maí 2020 19:14 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Innlent „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Erlent Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Sjúkratryggingar sektaðar um 40 milljónir: „Hér er verið að mismuna fyrirtækjum“ Fjörutíu milljóna sekt Sjúkratrygginga og hrekkjavökupartí aldarinnar Litlaus regnbogi yfir borginni í dag „Auðvitað er ég að vísa í þá flokka sem stjórna hjá borginni“ Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Matarsmakk á fjölmenningarhátíð í Aratungu „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi „Tvær undirskriftir sem vantaði“ Umdeild eldræða formanns Framsóknar Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Sjá meira
„Það verða gengnar fjörur í allan dag ef þörf er á“ Björgunarsveitir munu nú klukkan níu halda áfram leit að skipverja sem talið er hafa fallið útbyrðis af fiskiskipi á leið til hafnar í Vopnafirði í gær. 19. maí 2020 07:53
Leit að skipverjanum stendur enn yfir Sveitir Landhelgisgæslu, lögreglu og björgunarsveitarinnar Vopna á Vopnafirði leita enn að skipverjanum sem talinn er hafa fallið fyrir borð af fiskiskipi á leið þess til hafnar fyrr í dag. 18. maí 2020 22:05
Sjómanns saknað af fiskiskipi: Þyrla með fimm kafara send á Vopnafjörð Þyrla landhelgisgæslunnar TF-GRO lenti nú um klukkan sjö á Vopnafirði með fimm kafara úr séraðgerðasveit, vegna leitar að sjómanni sem saknað var eftir að skipið kom til Vopnafjarðar. 18. maí 2020 19:14