Segir Fjölni ekki liggja á digrum sjóðum en menn standi við þá samninga sem eru gerðir Anton Ingi Leifsson skrifar 20. maí 2020 07:30 Ásmundur vill styrkja Fjölnisliðin áður en átökin hefjast. vísir/s2s Ásmundur Arnarson, þjálfari nýliða Fjölnis í Pepsi Max-deild karla, segir að Fjölnismenn ætla að sýna ábyrgð í rekstri og horfi frekar innanlands en út fyrir landsteinana í leit að styrkingu. Ásmundur var gestur í Sportinu í dag par sem hann ræddi um stöðuna á Fjölnisliðinu sem hefur misst máttarstólpa á borð við Bergsvein Ólafsson, Albert Brynjar Ingason og Rasmus Christiansen frá síðustu leiktíð. „Við höfum verið að horfa í það að við þurfum að styrkja liðið að einhverju leyti og vð höfum verið að reyna það en ekki viljað taka hvað sem er. Það hefur ekkert alveg dottið inn fyrir okkur en við erum enn að reyna,“ sagði Ásmundur og segir markaðinn erfiðari vegna kórónuveirufaraldursins. „Markaðurinn virðist vera erfiðari. Liðin þora ekki alveg að losa úr hópnum sínum eins og þau hefðu gert ella því það er spilað þéttar heldur en áður. Maður skilur það alveg. Líka er þetta pínu óvissa. Liðin eru að halda meira í hópana sína en áður og það er erfiðara að sækja innanlands.“ Ásmundur segir að Fjölnismenn hafi horft hingað til meira á innanlandsmarkaðinn og segir að sækja erlenda leikmenn í þessu ástandi sem nú blasir yfir sé ansi erfitt. En hversu samkeppnishæfir eru Fjölnismenn á markaðnum? „Buddan er mjög góð. Troðfull,“ sagði Ási í léttum tón. „Nei, það hafa ekki verið digrir sjóðir í Fjölni en það sem menn gera, plana og semja um það standa þeir yfirleitt við. Það hefur verið sagan hjá Fjölni. Þeir sýna ábyrgð í rekstrinum og eru sanngjarnir þar. Menn vilja ekki fara fram úr sér þó þeir vilji styrkja liðið og reyna festa liðið í efstu deild.“ Klippa: Sportið í dag - Ási um leikmannamarkaðinn Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pepsi Max-deild karla Sportið í dag Fjölnir Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Sjá meira
Ásmundur Arnarson, þjálfari nýliða Fjölnis í Pepsi Max-deild karla, segir að Fjölnismenn ætla að sýna ábyrgð í rekstri og horfi frekar innanlands en út fyrir landsteinana í leit að styrkingu. Ásmundur var gestur í Sportinu í dag par sem hann ræddi um stöðuna á Fjölnisliðinu sem hefur misst máttarstólpa á borð við Bergsvein Ólafsson, Albert Brynjar Ingason og Rasmus Christiansen frá síðustu leiktíð. „Við höfum verið að horfa í það að við þurfum að styrkja liðið að einhverju leyti og vð höfum verið að reyna það en ekki viljað taka hvað sem er. Það hefur ekkert alveg dottið inn fyrir okkur en við erum enn að reyna,“ sagði Ásmundur og segir markaðinn erfiðari vegna kórónuveirufaraldursins. „Markaðurinn virðist vera erfiðari. Liðin þora ekki alveg að losa úr hópnum sínum eins og þau hefðu gert ella því það er spilað þéttar heldur en áður. Maður skilur það alveg. Líka er þetta pínu óvissa. Liðin eru að halda meira í hópana sína en áður og það er erfiðara að sækja innanlands.“ Ásmundur segir að Fjölnismenn hafi horft hingað til meira á innanlandsmarkaðinn og segir að sækja erlenda leikmenn í þessu ástandi sem nú blasir yfir sé ansi erfitt. En hversu samkeppnishæfir eru Fjölnismenn á markaðnum? „Buddan er mjög góð. Troðfull,“ sagði Ási í léttum tón. „Nei, það hafa ekki verið digrir sjóðir í Fjölni en það sem menn gera, plana og semja um það standa þeir yfirleitt við. Það hefur verið sagan hjá Fjölni. Þeir sýna ábyrgð í rekstrinum og eru sanngjarnir þar. Menn vilja ekki fara fram úr sér þó þeir vilji styrkja liðið og reyna festa liðið í efstu deild.“ Klippa: Sportið í dag - Ási um leikmannamarkaðinn Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla Sportið í dag Fjölnir Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Sjá meira