Fyrsta þriðja stigs smitið staðfest Samúel Karl Ólason skrifar 10. mars 2020 16:01 Víðir Reynisson og Alma D. Möller. Vísir/Vilhelm Fyrsta þriðja stigs smitið hefur verið greint hár á landi af þeim 69 sem búið er að staðfesta. Af þeim eru fimmtán innalandssmit en eitt þeirra er svokallað þriðja stigs smit. Þar er um að ræða maka aðila sem smitaðist eftir samskipti við fólk sem var í skíðaferð í Ölpunum. Annars stigs aðilinn hafi veikst af fólkinu sem smitaðist úti og maki hans, þriðja stigs aðilinn, smitaðist af honum. Þetta kom fram í máli Víðis Reynissonar, yfirlögregluþjóns hjá ríkislögreglustjóra, á tíunda upplýsingafundi yfirvalda vegna nýju kórónuveirunnar. Þar sagði Alma D. Möller, landlæknir, einnig að Íslendingar væru að fá staðfestingu á því hve smitandi þessi veira væri. Hún sagði einnig að margar spurningar hefðu borist varðandi það hve lengi veiran lifði utan líkama, á flötum víða. Alma sagði það þó óvitað. Upplýsingar væru mjög á reiki. Alma sagði sömuleiðis að fyrir liggi að veiran þrífst betur í köldu og þurru lofti og geti borist víðar. „Við þurfum að vera á varðbergi. Gæta hreinlætis og hlíða þessum reglum sem komnar eru,“ sagði Alma. Almannavarnir deildu í dag línuriti sem ætlað er að útskýra markmið forvarnaraðgerða hér á landi. Við myndina er skrifað að aðgerðirnar séu bráðnauðsynlegar til að tryggja að heilbrigðiskerfi landsins geti tekist á við útbreiðslu veirunnar. Heilbrigðismál Wuhan-veiran Tengdar fréttir Barnasmitsjúkdómalæknir: Börn virðast ekki smitast í móðurkviði Barnasmitsjúkdómalæknir á Barnaspítala Hringsins segir að svo virðist sem að börn smitist ekki af kórónuveirunni þegar þau eru í móðurkviði. 10. mars 2020 14:50 Mikilvægt að ræða veiruna við börn: „Engin ástæða til að vera hrædd eða óttaslegin“ Valtýr Stefánsson Thors, barnasmitsjúkdómalæknir, hrósaði foreldrum á upplýsingafundi yfirvalda vegna kórónuveirunnar í dag og sagði þá heilt yfir hafa tekið ástandinu af yfirvegun. 10. mars 2020 14:31 Um fjörutíu starfsmenn Landspítalans í sóttkví Páll Matthíasson segir að sex starfsmenn Landspítalans séu í einangrun vegna kórónuveirunnar. 10. mars 2020 14:16 Svona á að haga sér í sóttkví Um 600 manns eru í sóttkví hér á landi en hvernig á að haga sér í sóttkví? Hvað má og hvað má ekki gera? 10. mars 2020 13:00 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Sjá meira
Fyrsta þriðja stigs smitið hefur verið greint hár á landi af þeim 69 sem búið er að staðfesta. Af þeim eru fimmtán innalandssmit en eitt þeirra er svokallað þriðja stigs smit. Þar er um að ræða maka aðila sem smitaðist eftir samskipti við fólk sem var í skíðaferð í Ölpunum. Annars stigs aðilinn hafi veikst af fólkinu sem smitaðist úti og maki hans, þriðja stigs aðilinn, smitaðist af honum. Þetta kom fram í máli Víðis Reynissonar, yfirlögregluþjóns hjá ríkislögreglustjóra, á tíunda upplýsingafundi yfirvalda vegna nýju kórónuveirunnar. Þar sagði Alma D. Möller, landlæknir, einnig að Íslendingar væru að fá staðfestingu á því hve smitandi þessi veira væri. Hún sagði einnig að margar spurningar hefðu borist varðandi það hve lengi veiran lifði utan líkama, á flötum víða. Alma sagði það þó óvitað. Upplýsingar væru mjög á reiki. Alma sagði sömuleiðis að fyrir liggi að veiran þrífst betur í köldu og þurru lofti og geti borist víðar. „Við þurfum að vera á varðbergi. Gæta hreinlætis og hlíða þessum reglum sem komnar eru,“ sagði Alma. Almannavarnir deildu í dag línuriti sem ætlað er að útskýra markmið forvarnaraðgerða hér á landi. Við myndina er skrifað að aðgerðirnar séu bráðnauðsynlegar til að tryggja að heilbrigðiskerfi landsins geti tekist á við útbreiðslu veirunnar.
Heilbrigðismál Wuhan-veiran Tengdar fréttir Barnasmitsjúkdómalæknir: Börn virðast ekki smitast í móðurkviði Barnasmitsjúkdómalæknir á Barnaspítala Hringsins segir að svo virðist sem að börn smitist ekki af kórónuveirunni þegar þau eru í móðurkviði. 10. mars 2020 14:50 Mikilvægt að ræða veiruna við börn: „Engin ástæða til að vera hrædd eða óttaslegin“ Valtýr Stefánsson Thors, barnasmitsjúkdómalæknir, hrósaði foreldrum á upplýsingafundi yfirvalda vegna kórónuveirunnar í dag og sagði þá heilt yfir hafa tekið ástandinu af yfirvegun. 10. mars 2020 14:31 Um fjörutíu starfsmenn Landspítalans í sóttkví Páll Matthíasson segir að sex starfsmenn Landspítalans séu í einangrun vegna kórónuveirunnar. 10. mars 2020 14:16 Svona á að haga sér í sóttkví Um 600 manns eru í sóttkví hér á landi en hvernig á að haga sér í sóttkví? Hvað má og hvað má ekki gera? 10. mars 2020 13:00 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Sjá meira
Barnasmitsjúkdómalæknir: Börn virðast ekki smitast í móðurkviði Barnasmitsjúkdómalæknir á Barnaspítala Hringsins segir að svo virðist sem að börn smitist ekki af kórónuveirunni þegar þau eru í móðurkviði. 10. mars 2020 14:50
Mikilvægt að ræða veiruna við börn: „Engin ástæða til að vera hrædd eða óttaslegin“ Valtýr Stefánsson Thors, barnasmitsjúkdómalæknir, hrósaði foreldrum á upplýsingafundi yfirvalda vegna kórónuveirunnar í dag og sagði þá heilt yfir hafa tekið ástandinu af yfirvegun. 10. mars 2020 14:31
Um fjörutíu starfsmenn Landspítalans í sóttkví Páll Matthíasson segir að sex starfsmenn Landspítalans séu í einangrun vegna kórónuveirunnar. 10. mars 2020 14:16
Svona á að haga sér í sóttkví Um 600 manns eru í sóttkví hér á landi en hvernig á að haga sér í sóttkví? Hvað má og hvað má ekki gera? 10. mars 2020 13:00