Fyrsta þriðja stigs smitið staðfest Samúel Karl Ólason skrifar 10. mars 2020 16:01 Víðir Reynisson og Alma D. Möller. Vísir/Vilhelm Fyrsta þriðja stigs smitið hefur verið greint hár á landi af þeim 69 sem búið er að staðfesta. Af þeim eru fimmtán innalandssmit en eitt þeirra er svokallað þriðja stigs smit. Þar er um að ræða maka aðila sem smitaðist eftir samskipti við fólk sem var í skíðaferð í Ölpunum. Annars stigs aðilinn hafi veikst af fólkinu sem smitaðist úti og maki hans, þriðja stigs aðilinn, smitaðist af honum. Þetta kom fram í máli Víðis Reynissonar, yfirlögregluþjóns hjá ríkislögreglustjóra, á tíunda upplýsingafundi yfirvalda vegna nýju kórónuveirunnar. Þar sagði Alma D. Möller, landlæknir, einnig að Íslendingar væru að fá staðfestingu á því hve smitandi þessi veira væri. Hún sagði einnig að margar spurningar hefðu borist varðandi það hve lengi veiran lifði utan líkama, á flötum víða. Alma sagði það þó óvitað. Upplýsingar væru mjög á reiki. Alma sagði sömuleiðis að fyrir liggi að veiran þrífst betur í köldu og þurru lofti og geti borist víðar. „Við þurfum að vera á varðbergi. Gæta hreinlætis og hlíða þessum reglum sem komnar eru,“ sagði Alma. Almannavarnir deildu í dag línuriti sem ætlað er að útskýra markmið forvarnaraðgerða hér á landi. Við myndina er skrifað að aðgerðirnar séu bráðnauðsynlegar til að tryggja að heilbrigðiskerfi landsins geti tekist á við útbreiðslu veirunnar. Heilbrigðismál Wuhan-veiran Tengdar fréttir Barnasmitsjúkdómalæknir: Börn virðast ekki smitast í móðurkviði Barnasmitsjúkdómalæknir á Barnaspítala Hringsins segir að svo virðist sem að börn smitist ekki af kórónuveirunni þegar þau eru í móðurkviði. 10. mars 2020 14:50 Mikilvægt að ræða veiruna við börn: „Engin ástæða til að vera hrædd eða óttaslegin“ Valtýr Stefánsson Thors, barnasmitsjúkdómalæknir, hrósaði foreldrum á upplýsingafundi yfirvalda vegna kórónuveirunnar í dag og sagði þá heilt yfir hafa tekið ástandinu af yfirvegun. 10. mars 2020 14:31 Um fjörutíu starfsmenn Landspítalans í sóttkví Páll Matthíasson segir að sex starfsmenn Landspítalans séu í einangrun vegna kórónuveirunnar. 10. mars 2020 14:16 Svona á að haga sér í sóttkví Um 600 manns eru í sóttkví hér á landi en hvernig á að haga sér í sóttkví? Hvað má og hvað má ekki gera? 10. mars 2020 13:00 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Fleiri fréttir Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur Sjá meira
Fyrsta þriðja stigs smitið hefur verið greint hár á landi af þeim 69 sem búið er að staðfesta. Af þeim eru fimmtán innalandssmit en eitt þeirra er svokallað þriðja stigs smit. Þar er um að ræða maka aðila sem smitaðist eftir samskipti við fólk sem var í skíðaferð í Ölpunum. Annars stigs aðilinn hafi veikst af fólkinu sem smitaðist úti og maki hans, þriðja stigs aðilinn, smitaðist af honum. Þetta kom fram í máli Víðis Reynissonar, yfirlögregluþjóns hjá ríkislögreglustjóra, á tíunda upplýsingafundi yfirvalda vegna nýju kórónuveirunnar. Þar sagði Alma D. Möller, landlæknir, einnig að Íslendingar væru að fá staðfestingu á því hve smitandi þessi veira væri. Hún sagði einnig að margar spurningar hefðu borist varðandi það hve lengi veiran lifði utan líkama, á flötum víða. Alma sagði það þó óvitað. Upplýsingar væru mjög á reiki. Alma sagði sömuleiðis að fyrir liggi að veiran þrífst betur í köldu og þurru lofti og geti borist víðar. „Við þurfum að vera á varðbergi. Gæta hreinlætis og hlíða þessum reglum sem komnar eru,“ sagði Alma. Almannavarnir deildu í dag línuriti sem ætlað er að útskýra markmið forvarnaraðgerða hér á landi. Við myndina er skrifað að aðgerðirnar séu bráðnauðsynlegar til að tryggja að heilbrigðiskerfi landsins geti tekist á við útbreiðslu veirunnar.
Heilbrigðismál Wuhan-veiran Tengdar fréttir Barnasmitsjúkdómalæknir: Börn virðast ekki smitast í móðurkviði Barnasmitsjúkdómalæknir á Barnaspítala Hringsins segir að svo virðist sem að börn smitist ekki af kórónuveirunni þegar þau eru í móðurkviði. 10. mars 2020 14:50 Mikilvægt að ræða veiruna við börn: „Engin ástæða til að vera hrædd eða óttaslegin“ Valtýr Stefánsson Thors, barnasmitsjúkdómalæknir, hrósaði foreldrum á upplýsingafundi yfirvalda vegna kórónuveirunnar í dag og sagði þá heilt yfir hafa tekið ástandinu af yfirvegun. 10. mars 2020 14:31 Um fjörutíu starfsmenn Landspítalans í sóttkví Páll Matthíasson segir að sex starfsmenn Landspítalans séu í einangrun vegna kórónuveirunnar. 10. mars 2020 14:16 Svona á að haga sér í sóttkví Um 600 manns eru í sóttkví hér á landi en hvernig á að haga sér í sóttkví? Hvað má og hvað má ekki gera? 10. mars 2020 13:00 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Fleiri fréttir Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur Sjá meira
Barnasmitsjúkdómalæknir: Börn virðast ekki smitast í móðurkviði Barnasmitsjúkdómalæknir á Barnaspítala Hringsins segir að svo virðist sem að börn smitist ekki af kórónuveirunni þegar þau eru í móðurkviði. 10. mars 2020 14:50
Mikilvægt að ræða veiruna við börn: „Engin ástæða til að vera hrædd eða óttaslegin“ Valtýr Stefánsson Thors, barnasmitsjúkdómalæknir, hrósaði foreldrum á upplýsingafundi yfirvalda vegna kórónuveirunnar í dag og sagði þá heilt yfir hafa tekið ástandinu af yfirvegun. 10. mars 2020 14:31
Um fjörutíu starfsmenn Landspítalans í sóttkví Páll Matthíasson segir að sex starfsmenn Landspítalans séu í einangrun vegna kórónuveirunnar. 10. mars 2020 14:16
Svona á að haga sér í sóttkví Um 600 manns eru í sóttkví hér á landi en hvernig á að haga sér í sóttkví? Hvað má og hvað má ekki gera? 10. mars 2020 13:00