Vísindavika norðurslóða á Akureyri flutt yfir í netheima vegna veirunnar Atli Ísleifsson skrifar 11. mars 2020 08:03 Von var á um 1.200 gestum til Akureyrar í tengslum við Vísindavikuna. Getty Ákvörðun hefur verið tekin að flytja Vísindaviku norðurslóða, sem fara átti fram á Akureyri um næstu mánaðarmót, alfarið yfir í netheima vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Alþjóðlega norðurskautsvísindanefndarinnar. Segir að það sé forgangsmál að tryggja öryggi og árangsríka og ánægjulega reynslu allra þeirra sem koma að samkomunni. Vísindavika norðurslóða (e. Arctic Science Summit Week (ASSW 2020)) verður haldin dagana 27. mars til 2. apríl 2020, en hún er hluti af formennskuáætlun Íslands í Norðurskautsráðinu. Það er Háskólinn á Akureyri sem skipuleggur vísindavikuna með Rannís, en Vísindavikan er haldin í nánu samstarfi við ráðuneyti menntamála, umhverfis og utanríkis- ásamt Akureyrarbæ. „Vísindavika norðurslóða er árleg samkoma alþjóðlegra samtaka sem hafa það sameiginlegt að styðja og hvetja til rannsókna á norðurslóðum. Markmið Vísindavikunnar er að skapa tækifæri fyrir alþjóðlega samvinnu og samstarf á öllum sviðum norðurslóðarannsókna,“ segir á vef HA um Vísindavikuna. Í haust var sagt frá því að von væri á allt að 1.200 gestum til Akureyrar vegna samkomunnar og má því telja víst að þessi ákvörðun nú komi illa við ferðaþjónustu á svæðinu. Akureyri Norðurslóðir Utanríkismál Ferðamennska á Íslandi Wuhan-veiran Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Fleiri fréttir Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Sjá meira
Ákvörðun hefur verið tekin að flytja Vísindaviku norðurslóða, sem fara átti fram á Akureyri um næstu mánaðarmót, alfarið yfir í netheima vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Alþjóðlega norðurskautsvísindanefndarinnar. Segir að það sé forgangsmál að tryggja öryggi og árangsríka og ánægjulega reynslu allra þeirra sem koma að samkomunni. Vísindavika norðurslóða (e. Arctic Science Summit Week (ASSW 2020)) verður haldin dagana 27. mars til 2. apríl 2020, en hún er hluti af formennskuáætlun Íslands í Norðurskautsráðinu. Það er Háskólinn á Akureyri sem skipuleggur vísindavikuna með Rannís, en Vísindavikan er haldin í nánu samstarfi við ráðuneyti menntamála, umhverfis og utanríkis- ásamt Akureyrarbæ. „Vísindavika norðurslóða er árleg samkoma alþjóðlegra samtaka sem hafa það sameiginlegt að styðja og hvetja til rannsókna á norðurslóðum. Markmið Vísindavikunnar er að skapa tækifæri fyrir alþjóðlega samvinnu og samstarf á öllum sviðum norðurslóðarannsókna,“ segir á vef HA um Vísindavikuna. Í haust var sagt frá því að von væri á allt að 1.200 gestum til Akureyrar vegna samkomunnar og má því telja víst að þessi ákvörðun nú komi illa við ferðaþjónustu á svæðinu.
Akureyri Norðurslóðir Utanríkismál Ferðamennska á Íslandi Wuhan-veiran Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Fleiri fréttir Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Sjá meira