Opnun landamæra getur tryggt tekjur vegna afbókunarskilmála Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 20. maí 2020 20:30 Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, segir að með opnun landamæra sé ekki lengur hægt að bera fyrir sig að það sé ekki hægt að ferðast. Því geti fyrirtæki rukkað afbókunargjald. Spá Seðlabankans um fjölda ferðamanna seinni hluta ársins er afar svartsýn að mati Bjarnheiðar Hallsdóttur, stjórnarformanns Samtaka ferðaþjónustunnar, sem var gestur á upplýsingafundi dagsins. „Þessi tala gæti verið rétt en hún gæti líka verið kolröng. Sumir spá 300 þúsund ferðamönnum og aðrir 500 þúsund. Óvissan er algjör.“ Bjarnheiður segir að ef spáin rætist þá verði áframhaldandi hægagangur og lágdeyða í ferðaþjónustunni. „Sem myndi hafa slæmar afleiðingar fyrir fyrirtækin.“ Með opnun landamæra sem stefnt er að fimmtánda júní breytast þó skilmálar bókaðra ferða sem gefur ferðaþjónustunni von um að fleiri láti slag standa – enda hafi margir bókað ferðir til Íslands áður en kórónuveiran skall á. Þegar landamæri opnast og ekki lengur hægt að bera fyrir sig að það sé ekki hægt að ferðast þá breytast afbókunarskilmálar, sem þýðir að fólk þarf annað hvort að greiða afbókunargjöld eða fara í ferðina. Þannig að það skapast þá örlítill þrýstingur á fólk ef það hefur minnsta vilja til að fara í ferðina, að fara,“ segir Bjarnheiður Hallsdóttir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Sjá meira
Spá Seðlabankans um fjölda ferðamanna seinni hluta ársins er afar svartsýn að mati Bjarnheiðar Hallsdóttur, stjórnarformanns Samtaka ferðaþjónustunnar, sem var gestur á upplýsingafundi dagsins. „Þessi tala gæti verið rétt en hún gæti líka verið kolröng. Sumir spá 300 þúsund ferðamönnum og aðrir 500 þúsund. Óvissan er algjör.“ Bjarnheiður segir að ef spáin rætist þá verði áframhaldandi hægagangur og lágdeyða í ferðaþjónustunni. „Sem myndi hafa slæmar afleiðingar fyrir fyrirtækin.“ Með opnun landamæra sem stefnt er að fimmtánda júní breytast þó skilmálar bókaðra ferða sem gefur ferðaþjónustunni von um að fleiri láti slag standa – enda hafi margir bókað ferðir til Íslands áður en kórónuveiran skall á. Þegar landamæri opnast og ekki lengur hægt að bera fyrir sig að það sé ekki hægt að ferðast þá breytast afbókunarskilmálar, sem þýðir að fólk þarf annað hvort að greiða afbókunargjöld eða fara í ferðina. Þannig að það skapast þá örlítill þrýstingur á fólk ef það hefur minnsta vilja til að fara í ferðina, að fara,“ segir Bjarnheiður Hallsdóttir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Sjá meira