Birkir gæti komið sem ferðamaður til landsins Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. mars 2020 11:05 Birkir Bjarnason er fastur á Ítalíu og staðan erfið. vísir/Vilhelm Hlutirnir breyttust hratt í gærkvöldi hjá landsliðsmanninum Birki Bjarnasyni sem var að reyna að komast heim til Íslands svo hann nái leiknum gegn Rúmeníu í lok mánaðarins. KSÍ vildi fá bæði Birki og Emil Hallfreðsson til landsins í gær svo þeir gætu komið í tæka tíð fyrir leikinn. Klárað tveggja vikna sóttkví og svo spilað leikinn mikilvæga gegn Rúmeníu sem er í umspili um laust sæti á EM. „Emil er á leiðinni til landsins og Birkir átti að fara sömu leið. Þeir búa ekki langt frá hvor öðrum á Ítalíu en þó nógu langt á milli svo það séu ekki alveg sömu reglur hjá þeim,“ segir Freyr Alexandersson aðstoðarlandsliðsþjálfari í viðtali hjá íþróttadeild í morgun. „Birkir fékk ekki leyfi til þess að yfirgefa landið og við erum að takast á við það. Varðandi sóttkvína í þessa fjórtán daga þá er ekki meitlað í stein að hann þurfi að fara í sóttkví í 14 daga. Hins vegar munum við fara eftir þeim leiðbeiningum sem við fáum. „Eins og við vitum er ferðamönnum leyft að koma inn í landið. Birkir gæti fallið undir þá skilgreiningu eins og andstæðingar okkar. Við munum eiga það samtal við stjórnvöld en það verður allt gert í góðu samráði við yfirvöld. Við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til þess að Birkir geti spilað með okkur í þessum mikilvæga leik.“ Klippa: Freyr um Birki og Emil EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Emil og Birkir vonandi heim á morgun | Sóttkví í tvær vikur Landsliðsmennirnir Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson munu vonandi koma til landsins á morgun. 10. mars 2020 18:42 Sportpakkinn: Ástand Laugardalsvallar ekki lengur helsta áhyggjuefni KSÍ Framkvæmdastjóri KSÍ segir að ástand Laugardalsvallar sé ekki lengur mesta áhyggjuefnið fyrir leikinn gegn Rúmeníu. 10. mars 2020 16:52 Fá Birkir og Emil að fljúga? | Rúmenar í svipaðri stöðu Eftir að strangt ferðabann var sett á á Norður-Ítalíu í nótt er alls kostar óvíst hvort íslenskir og rúmenskir leikmenn sem þar spila fótbolta komast í EM-umspilsleikinn sem enn stendur til að fari fram á Laugardalsvelli 26. mars. 8. mars 2020 13:30 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Hlutirnir breyttust hratt í gærkvöldi hjá landsliðsmanninum Birki Bjarnasyni sem var að reyna að komast heim til Íslands svo hann nái leiknum gegn Rúmeníu í lok mánaðarins. KSÍ vildi fá bæði Birki og Emil Hallfreðsson til landsins í gær svo þeir gætu komið í tæka tíð fyrir leikinn. Klárað tveggja vikna sóttkví og svo spilað leikinn mikilvæga gegn Rúmeníu sem er í umspili um laust sæti á EM. „Emil er á leiðinni til landsins og Birkir átti að fara sömu leið. Þeir búa ekki langt frá hvor öðrum á Ítalíu en þó nógu langt á milli svo það séu ekki alveg sömu reglur hjá þeim,“ segir Freyr Alexandersson aðstoðarlandsliðsþjálfari í viðtali hjá íþróttadeild í morgun. „Birkir fékk ekki leyfi til þess að yfirgefa landið og við erum að takast á við það. Varðandi sóttkvína í þessa fjórtán daga þá er ekki meitlað í stein að hann þurfi að fara í sóttkví í 14 daga. Hins vegar munum við fara eftir þeim leiðbeiningum sem við fáum. „Eins og við vitum er ferðamönnum leyft að koma inn í landið. Birkir gæti fallið undir þá skilgreiningu eins og andstæðingar okkar. Við munum eiga það samtal við stjórnvöld en það verður allt gert í góðu samráði við yfirvöld. Við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til þess að Birkir geti spilað með okkur í þessum mikilvæga leik.“ Klippa: Freyr um Birki og Emil
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Emil og Birkir vonandi heim á morgun | Sóttkví í tvær vikur Landsliðsmennirnir Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson munu vonandi koma til landsins á morgun. 10. mars 2020 18:42 Sportpakkinn: Ástand Laugardalsvallar ekki lengur helsta áhyggjuefni KSÍ Framkvæmdastjóri KSÍ segir að ástand Laugardalsvallar sé ekki lengur mesta áhyggjuefnið fyrir leikinn gegn Rúmeníu. 10. mars 2020 16:52 Fá Birkir og Emil að fljúga? | Rúmenar í svipaðri stöðu Eftir að strangt ferðabann var sett á á Norður-Ítalíu í nótt er alls kostar óvíst hvort íslenskir og rúmenskir leikmenn sem þar spila fótbolta komast í EM-umspilsleikinn sem enn stendur til að fari fram á Laugardalsvelli 26. mars. 8. mars 2020 13:30 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Emil og Birkir vonandi heim á morgun | Sóttkví í tvær vikur Landsliðsmennirnir Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson munu vonandi koma til landsins á morgun. 10. mars 2020 18:42
Sportpakkinn: Ástand Laugardalsvallar ekki lengur helsta áhyggjuefni KSÍ Framkvæmdastjóri KSÍ segir að ástand Laugardalsvallar sé ekki lengur mesta áhyggjuefnið fyrir leikinn gegn Rúmeníu. 10. mars 2020 16:52
Fá Birkir og Emil að fljúga? | Rúmenar í svipaðri stöðu Eftir að strangt ferðabann var sett á á Norður-Ítalíu í nótt er alls kostar óvíst hvort íslenskir og rúmenskir leikmenn sem þar spila fótbolta komast í EM-umspilsleikinn sem enn stendur til að fari fram á Laugardalsvelli 26. mars. 8. mars 2020 13:30